Leita í fréttum mbl.is

Trump kom ekki til dyra

C-span: Móttaka við Hvíta húsið 24. febrúar 2025. Bein krækja

****

Evrópa er ekki lengur þátttakandi í heimsmálum. Hún er komin í áhorfendastúkuna, þökk sé tilvist Evrópusambandsins, sem smættað hefur lönd álfunnar niður í það sem þau eru í dag: Tannlausar kerlingar

Bað því Emmanuel Macron forseti Frakklands Donald J. Trump um að koma út með sér til myndatöku, því þessu hafði hann varla átt von á. Gerði forseti Bandaríkjanna það

Þetta væri ekki svona ef Frakkland væri enn fullvalda, ósmættað og sjálfstætt ríki. Þá hefði forseti Bandaríkjanna beðið á tröppunum eftir þjóðkjörnum leiðtoga landsins

Svona er að vera í ESB. Þá breytast lönd í ekkert. Bæði útvortis og innvortis

Fyrri færsla

Er Frakkland ekki með síma?


mbl.is „Enginn leiðtogi heimsins höndlar Trump eins vel og Macron“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 25. febrúar 2025

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband