Leita í fréttum mbl.is

Rússland nú fjórđa stćrsta hagkerfi veraldar. Lánshćfnismat Frakklands lćkkađ

World Bank Rússland VLF PPP  maí 2024

 

Alţjóđabankinn

****

RÚSSLAND

Alţjóđabankinn segir ađ frá og međ 2022 sé rússneska hagkerfiđ ţađ fjórđa stćrsta í heiminum. Ţađ er orđiđ stćrra en hagkerfi Japans. Í fyrra varđ ţađ í bókum bankans stćrra en hagkerfi Ţýskalands. Ađeins hagkerfi ţriggja landa mćlast nú stćrri en rússneska hagkerfiđ segir bankinn. Lítur út fyrir ađ ţetta hafi gerst á undanförnum fjórum til fimm árum

Fimm miljarđar útgáfur af skođanafréttum svo kallađra vestrćnna fjölmiđla höfđu ţó á undanförnum tveimur árum frćtt okkur um ađ ađalhandlangari NATO gegn Rússlandi, Úkraína, vćri ađ vinna stríđ viđ Rússland, međal annars međ ađstođ refsiađgerđa og vestrćnna undravopna sem hinar vestrćnu fréttaveitur fjálglega höfđu kynnt í svo kölluđum "fréttum" sínum í samfellt tvö ár. Minna en ekkert hefur ţó veriđ ađ marka fréttir ţeirra í meira en tvö ár. Ţćr hafa einungis veriđ stafrćnt suđ á borđ viđ suđ félagsmiđla

FRAKKLAND

Á föstudag eftir lokun markađa lćkkađi Standard og Poors lánshćfnismat Frakklands vegna krónísks fjárlagahalla, ţ.e. umframeyđslu ríkissjóđs Frakklands. Eru ţá ađeins tvö A og einn mínus eftir af einkunn Frakklands hjá matsfyrirtćkinu (AA-). Síđast var lánshćfnismat Frakklands lćkkađ evrukreppuáriđ 2013 | krćkja

Segja og skrifa nú sumir greinendur ađ ný fjármálakreppa evrulanda sé á nćsta leyti ţví hvergi gengur vel á myntsvćđi Evrópusambandsins, vegna einmitt myntarinnar evru. Og ađ ţessu sinni verđur ţađ sjálf samfélagsgerđ evrulanda sem mun falla og leysast upp, skrifađi til dćmis Eurointelligence rétt fyrir páska

EISTLAND, LETTLAND OG LITHÁEN

En Standard og Poors lét sér ekki bara nćgja ađ lćkka lánshćfnismat Frakklands, ţví einnig Eistland, Lettland og Litháen fengu lánshćfniseinkunnir sínar lćkkađar. Hafa ţessi ţrjú evru-lönd ţó síđastliđin 20 ár veriđ bćđi í NATO og ESB

Fyrri fćrsla

Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnađar


Bloggfćrslur 3. júní 2024

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband