Leita í fréttum mbl.is

Víkingar unnu ekki. Ţeir "ţáđu ekki störf"

M1 Abrams  2024-03-11

Mynd: Bandarískur M1 Abrams skriđdreki ristađur í sléttugrasarúst af Rússum í Úkraínu. Jafnmikiđ "tćkniundur" og hin bandaríska Harpoon skotflaug danska sjóhersins sem "óvart" rústađi nokkrum dönskum sumarhúsum áriđ 1982 og sem enn á ný veldur sama draugagangi á Stórabelti og ţá. Tvö dćmi um steinaldartćkni vesturlanda

****

Ţegar síldin kom í magni sem um munađi, ţá gekk strax illa ađ manna síđutogarana. Síldin gaf einfaldlega meira af sér en sjómennska á síđutogurum, ţó svo ađ vinnan vćri síst skárri eđa léttari á síldarbátunum. Og engum datt í hug ađ vinna viđ síldasöltun ef ekki fékkst vel borgađ fyrir hana, miđađ viđ annađ sem ekki var í bođi

Frá ţví rétt um og yfir 1970 gekk illa ađ fá verkamenn og handlangara í vinnu fyrir múrarastéttina í byggingariđnađi. Ţá var verkamannastéttin ađ hverfa og daglaunamenn heyrđu ţá ţegar sögunni til. Hafnaverkamenn sömuleiđis

Ţeir sem enn reka dekkjaverkstćđi verđa ađ breyta rekstrinum hjá sér yfir á breiđari grundvöll ţannig ađ sá mannskapur sem er í vinnu á verkstćđunum snúi sér eingöngu ađ dekkjaskiptum á međan ríkisstjórnin er svo innheimsk, illa gerđ- og ađ sér ađ heimta ađ allir skipti um dekk á sama tíma og ađ menn megi ekki aka um á nöglum eins og ţeim sýnist, ţ.e. allt áriđ eđa svo lengi sem naglarnir halda og munstriđ er nógu djúpt

Í gamla daga, eđa fram til ca. 1970, skiptu árstíđabundin dekkjaskipti minna máli ţví ţá voru allir međ sandpoka og snjókeđjur í skottinu og fóru helst ekki neitt

Hér heima ţyrfti ađ margfalda sektir fyrir ađ aka á sumar- og heilsársdekkjum í snjó og hálku, en slíkt stendur einmitt fyrir dyrum í Svíţjóđ eftir algjört helvíti umferđarhörmunga vetrarins ţar í landi. Ţađ er nefnilega ekki ađ hlýna á norđurhveli jarđar

Ţeir sem ţjást af inngrónum 101-naglaţyrnum í heilabúum sínum verđa ađ lćra ađ lifa međ náttúrunni í stađ ţess ađ lifa náttúrulausir og á móti henni

Naglar og meiri naglar er nefnilega máliđ. Nokian Hakkapeliitta LT3 nagladekkin framleidd í Rússlandi eru bestu vetrardekkin, einkum í hliđarhálku og ţví einnig í flughálku eins og í vetur. Án ţeirra kćmist ég ekki heim til mín og lítiđ ţýđir ađ bíđa eftir sandlausri Vegagerđinni í vesturumdćmi

Ég ćtla bara rétt ađ vona ađ Íslendingar verđi aldrei ţannig ađ ţeir sćkist eftir ađ vinna vinnunnar vegna. Víkingar unnu ekki. Ţeir "ţáđu" ekki störfin

Viđ verđum aldrei próletaríat

Fyrri fćrsla

Engir rafbílar segir Apple


mbl.is Íslendingar vilja ekki ţiggja störfin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 5. apríl 2024

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband