Leita í fréttum mbl.is

"Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur

STÓRGÖGN OG GERVIGREIND

Hvorki stórgögn (e. big data) né gervigreind (e. Ai) hafa gert neinum kleift að spá með neinu öryggi fyrir um úrslit forsetakosninganna í Bandaríkjunum, sem fram fara á morgun

Bæði þessi fyrirbæri, hvert fyrir sig en oftast samanlögð, hafa sem sagt ekki gert neinum neitt kleift í sambandi við aðeins 48-tíma óráðna framtíð. Hún er því enn algjörlega óráðin

Það eina sem hægt er að segja með öryggi er það, að þeir sem trúa á stórgögn og gervigreind eru og verða alltaf með meðfæddu óráði. Verða alltaf sönn fyrsta flokks fífl, grasasnar og plebbar

Fyrri færsla

Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon


mbl.is Mjótt á munum degi fyrir kosningar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 4. nóvember 2024

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband