Leita í fréttum mbl.is

23 stiga frost í Bretlandi í nótt

Screen Shot 2021-02-11

Mynd: Spákort fyrir klukkan fimm að morgni 19. febrúar 2021

****

Hún er köld spáin fyrir Evrópu. Það var 23 stiga frost í Aberdeenshire í Bretlandi í nótt, það kaldasta í 26 ár. Og veðmálin eru að febrúar verði sá kaldasti í Bretlandi frá því að mælingar hófust, segir í Telegraph. Janúarmánuður var sá kaldasti hér á Íslandi í 26 ár, ef ég man rétt

Ef spáin gengur upp þá verður erfitt að finna stað með meiri hita en næstum engum í Suður-Evrópu og víða í Sahara og Miðausturlöndum líka. Búið er að vera kalt í Norður-Evrópu um tíma og kvartað er um öngþveiti og að ekkert virki á þýskum vegum. Og nóg er af snjó víða í Bretlandi og vestanhafs í Kaliforníu

Skyldi Skandínavíujökull nokkuð hafa myndast fyrst á síðustu ísöld. Vita menn það?

Þetta kallar maður nú kólnandi helvítis hamfarir fyrir kuldaafneitarana. Sérstaklega nú þegar komið er í ljós að jöklar bráðna vegna tilflutninga hins glóandi massa ekki svo langt undir jarðskorpunni, segja þeir við jarðfræðistofnun Tohokuháskólans í Japan. Jöklar bráðna einfaldlega neðan frá - til dæmis á Grænlandi og Íslandi

Jæja...

Fyrri færsla

Bóluefnismál þjóðar sett í hendur gangster-elementa stjórnmála


Bloggfærslur 11. febrúar 2021

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband