Þriðjudagur, 26. júní 2018
Styrmir spyr til ormanna í München
Mynd: Sir Anthony Eden. Að ganga í eins konar sambandsríki á meginlandi Evrópu er hlutur sem við í breskum beinum okkar vitum að við munum aldrei getað gert. Framtíðarsaga Bretlands liggur langt handan meginlands Evrópu, sagði hann
Sir Anthony Eden, þá utanríkisráðherra og síðar forsæisráðherra Stóra-Bretlands, sagði í ræðu sinni í Columbia-háskólanum í New York í janúar 1952 að: "If you drive a nation to adopt procedures which run counter to its instincts, you weaken and may destroy the motive force of its action...You will realise that I am speaking of the frequent suggestion that the United Kingdom should join a federation on the continent of Europe. This is something which we know, in our bones, we cannot do...For Britains story and her interests lie far beyond the continent of Europe"
****
"Ég hef hitt þá og þeir eru ormar" sagði Hitler um Neville Chamberlain og lið hans eftir fundinn í München. "Ef ég hitti hann aftur þá mun ég stökkva og berja hann með sinni eigin regnhlíf" sagði hann líka
Til hvers ætti maður að kaupa sér tíma, Styrmir? Tíma til hvers? Tíma til að láta berja sig? En það var það sem Neville Chamberlain gerði. Hann og Frakkland keyptu og gáfu þar með Hitler tíma með því að standa ekki í allar fætur. Hefði Winston verið forsætisráðherra þá hefði Hitler aldrei þorað að gera það sem hann gerði. Og hann gerði það algerlega í óþökk þeirra sem stjórnuðu þýska hernum. Þú ert brjálaður að ætla að ráðast inn í Frakkaland!, sögðu þeir. Ekki gera það, því slíkt er brjálæði sem kostaði okkur milljónir mannslífa og við komumst aðeins 100 kílómetra þá
En Hitler hafði ákveðið sig, vegna einmitt þess að hann sá að þeir voru ormar sem myndu ekki berjast; þrátt fyrir miklu betri heri, hergögn og flest. Hann réðst því inn í Vestur-Evrópu og tók hana alla með svo gott sem engu, nema þá kústsköftum miðað við það sem Bretland og Frakkland höfðu. Þetta hefði aldrei getað gerst ef að Winston S. Churchill hefði verið forsætisráðherra Bretlands þá, því hann var ógn, en ekki regnhlíf. Hann var kallaður "stríðsóður glæframaður sem enginn ætti að hlusta á" - skrifaði danska dagblaðið Politiken nokkrum dögum áður en nasistar hertóku Danmörk á einum degi. Þar missti blaðið þriðjung áskrifenda sinna og beið þess aldrei bætur
Það sama hefði gerst ef toppur Sjálfstæðisflokksins hefði staðið í lappirnar í Icesave. Þá væri hann stærstur í dag, en ekki regnhlíf. Aular? Þeir (toppur xD) keyptu sama eðlis áróður og Chamberlain keypti um Versalasamninginn, sem þrátt fyrir allt var mjúkur barnamatur miðað við það sem Þýskaland ætlaði öðrum ríkjum á þeim tíma
Að loknum dauða 70 milljón manna í Síðari heimsstyrjöldinni, sat Bretland eftir sem hetjudáð hins siðmenntaða heims. Það var eina landið sem barðist frá fyrsta degi til hins síðasta dags styrjaldarinnar. Það var eina landið sem fór í stríð af prinsippsástæðum (take that xD). Það fór í stríð vegna bandamanns síns; Póllands. Og Bretland framleiddi meiri hergögn en Adolf Hitler tókst að kreista út úr landsvæði sem svarar til Evrópusambandsins í dag. Betri skriðdreka, betri flugvélar og betri skip og betri vélar. Bandaríkjamenn fengu stórkostlega hernaðartækni að láni frá Bretlandi, vegna þess að þau tvö ríki voru lýðræðisríki sem treystu hvort öðru, öfugt við einræðisherraríkin, sem treystu engum og sviku alla. Samvinna varð því mikil á milli Bretlands og Bandaríkjanna. Hagkerfi Bretlands var sett á stríðsfót engu líkt, að Bandaríkjunum einum frátöldum. Og það afkastaði ofboðslega, enda fólkið frjálst og barðist fyrir frelsi sínu og annarra, þar á meðal okkar Íslendinga
En að loknum þessum sex árum sem Bretland barðist af snilld og með lágmarksmannfalli, sem er dyggð í stríði, í stað slátrunarmistaka 1914-18, kom landið því sem næst gjaldþrota út úr hildarleiknum. Það skuldaði ofboðslega, enn meira en það sjálft átti útistandandi af stríðsskaðabótum hjá öðrum. Þið vitið hjá hverjum. Pax Britannica var því "búið að vera", héldu allir þá, þrátt fyrir að Bretland væri eina stórveldið í Evrópu. En svo var ekki. Bandaríkin voru alls ekki tilbúin að taka á sig það heimshlutverk sem Bretland hafði á höndum víða um heim. Marshallaðstoð Bandaríkjanna til Bretlands fór því ekki í að endurreisa lif bresks almennings, eins og gerðist á meginlandinu, heldur í borga skuldir og aðstoða Bretland við að gegna áfram hernaðarhlutverki sínu um allan heim, því án styrks og reynslu Bretlands yrði ekki um neina endurreisn neins staðar að ræða (Bretland var þá að nota 8 prósent af landsframleiðslu í varnarmál eftir að "friður" komst á). Það skildu Bandaríkin í einum skínandi dollara hvelli, er bresk stjórnvöld hringdu Vestur um haf í febrúar 1947, til að segja Washington frá því að breska ríkisstjórnin myndi hætta að geta fjármagnað Grikkland gegn yfirtöku kommúnisma, þann 31. mars, eftir tvo mánuði, því peningarnir í breska ríkiskassanum væru einfaldlega búnir. Þá var Bretland byrjað að senda peninga Vestur um haf og þurfti að eiga fyrir þeim. Matarskömmtun lauk ekki fyrr en árið 1954 hjá breskum almenningi og varla er enn lokið við að reisa það við sem þýski herinn fljúgandi á eldsneyti frá Stalín, sprengdi í tætlur í Stóra Bretlandi. Skilaboðin frá Lundúnum um Aþenu ólu næstum samstundis af sér Truman-regluna (d. doktrin) frægu, sem leikmenn kalla start-skot Kalda stríðsins
En Bretland fór samt illa út úr þjóðnýtingarsósíalisma Verkamannaflokksins eftir stríð og því stjórnarfari hans sem gerði útaf við stóran hluta breska iðnaðarins. Því miður. Það var ekki fyrr en kaupmannsdóttirin og barónessa Margaret Thatcher komst til valda að friðþægingunni við sósíalismann að austan lauk í Bretlandi. Og þar að auki ýttu Bandaríkin um tíma Bretlandi út í horn, síðar í Kalda stríðinu, til að þjónkast meginlandi Evrópu
Það er svo eftir rugludöllum samtímans að krati eins og Tony Blair vill að Bandaríkin komi allt í einu og "bjargi Evrópusambandinu" í dag. Mikið skilur sá maður lítið, því Winston S. Churchill og eftirkomendur hans ætluðu Bretlandi ekkert hlutverk í Evrópusambandinu sjálfu, ef svo ólíklega færi að til yrði væg útgáfa af því. Churchill benti aðeins á leið sem gæti forðað meinlandi Evrópu frá því allra allra versta sem steðjaði að því í rústum þess þá og næstu árin. Hann hafði alls enga fullkomnun í huga þegar hann minnist á að viss sameining eða samþætting gæti gagnast. Aðeins var um björgunaraðgerð að ræða að hans hálfu, sem bjarga átti meginlandinu frá dauðanum í rústum þess - og frá Stalín. Það var til dæmis erfitt að koma aðstoð til landa sem höfðu ekki gengisskráningu sem endurspeglaði vissan efnahagslegan veruleika. Enga praktíska reiknieiningu sem hægt var að nota
Tony Blair skilur ekki ormana í Burssel. Hann skilur ekki að Bandaríkjunum er orðið illa við Evrópusambandið vegna þess að það er að eyðileggja Evrópu. Hvorki meira né minna. Þau sjá að sambandið er að sundra Evrópu og að það hefur ekki leyst þau vandamál sem fylgja því að vera til. Svo endilega gala þú nú, mister Blair. Washington hlær og hún skilur bara enn betur en áður um hvaða sjúkdóm er að ræða, er hún sér þig, gala. Það sem Bandaríkin sjá og skilja er að Þýskaland er orðið Evrópu stórhættulegt. Það skilja þeir og sjá. Þeir sjá líka allt hitt. Sjá til dæmis hvaða mann Maastricht og EMU hefur að geyma
Svo nú vinna Bandaríkin að áætlun sem miðast við Evrópu eftir ESB. Hvernig hún verður og hvernig hún virkar eftir ESB. Því Evrópa í klónum á Evrópusambandinu virkar ekki, allra síst fyrir friðinn í álfunni né heldur fyrir viturlegt valdajafnvægi sem gagnast löndunum best
Stóra-Bretland mun líklega spila stórt hlutverk í nýrri strategíu Bandaríkjanna fyrir Evrópu. Og Ítalía líka. Enn er ekki ljóst hvar Frakkland mun standa eftir tvístrun ESB. En í Austur-Evrópu er Charles de Gaulle kominn til valda í mörgum löndum og sá hluti álfunnar verður nýtt varnar- og efnahagssvæði. De Gaulle datt heldur aldrei í hug að gefa fullveldi Frakklands frá sér til ESB-útópíuveldis. Þess vegna er hann kominn til valda í löndum Austur-Evrópu, sem verða líklega Intermarium með Pólland sem nýja Bonn. Í dag hefðu hálf-sovéskir blaðamenn Vesturlanda kallað De Gaulle "fasískan leiðtoga" eða hafandi "fasíska framkomu"! Já þeir eru orðnir blaða-ormar
Sem sagt: München er komin á landakortið á ný. Ekki beint sem ormar, en hún hreyfist samt. Hún er að splitta Þýskalandi í innvortis norður-suður pólitískan gjörning. Bæverska CSU er við það að fella CDU-kanslara Þýskalands úr sæti og hótar að rjúfa berlínarbandið, með því til dæmis að boða sína bæversku pólitík á landsvísu, og afneita berlínarpólitík Merkels. Bæverska útgáfan af íhaldsflokki er búin að fá nóg af Þýskalands-eyðileggingum Angelu Merkels. Þetta kemur væntanlega í ljós á næstu dögum og vikum. En tvöfalt bang bíður Þýskalands til að byrja með; Berxit og Trump
Fyrri færsla
Eyðileggingarafl Merkels að sökkva Þýskalandi
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (24)
Bloggfærslur 26. júní 2018
Nýjustu færslur
- Eitthvað sem ekki passar hér [u]
- Kristrún stígur ekki í vitið, svo mikið er nú víst
- Þorgerður mín
- Kína komið til "ósubbulegs" sálfræðings
- ESB og Kína þekkja ekki bandaríska miðvestrið
- Bóndinn og prófessorinn í Selma um tolla Trumps. Grænland
- Evrópa er á leiðinni á nauðungaruppboð: Kaninn unir ekki að G...
- Svo lengi sem Grænland er viðriðið Danmörku mun heimurinn ekk...
- Landsölupakkhús Þorgerðar fúlt út í JD Vance
- Kannski hægt að byrja á farsímavef Veðurstofunnar - strax í d...
- Hamast við moksturinn í Reykjavík
- Grunnvextir hækka á evrusvæðinu - varanlega
- Fallbyssur Trumps í tollamálum
- Bandaríkin eru tilbúin að fjárfesta milljörðum dala í Grænlan...
- Já, Pólverjar verða að vakta landamærin upp að Þýskalandi. Þa...
Bloggvinir
-
Heimssýn
-
Samtök Fullveldissinna
-
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Ragnhildur Kolka
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Haraldur Hansson
-
Haraldur Baldursson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Halldór Jónsson
-
Valan
-
Samstaða þjóðar
-
Frjálshyggjufélagið
-
Sigríður Laufey Einarsdóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Jón Valur Jensson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
-
Jón Baldur Lorange
-
Guðjón E. Hreinberg
-
Jón Ríkharðsson
-
Anna Björg Hjartardóttir
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Valdimar Samúelsson
-
Fannar frá Rifi
-
Bjarni Jónsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Gunnar Ásgeir Gunnarsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Örvar Már Marteinsson
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Gestur Guðjónsson
-
Ingvar Valgeirsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Guðmundur Helgi Þorsteinsson
-
Lísa Björk Ingólfsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Bjarni Harðarson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
gudni.is
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Tryggvi Hjaltason
-
ESB
-
Marinó G. Njálsson
-
Baldvin Jónsson
-
Elle_
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Johnny Bravo
-
Jón Finnbogason
-
Rýnir
-
Þórarinn Baldursson
-
P.Valdimar Guðjónsson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Ívar Pálsson
-
Júlíus Björnsson
-
Guðjón Baldursson
-
Baldur Fjölnisson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Einar Ólafsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Vilhjálmur Árnason
-
gummih
-
Sveinn Tryggvason
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Jóhann Elíasson
-
Baldur Hermannsson
-
Kristinn D Gissurarson
-
Magnús Jónsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Þorsteinn Helgi Steinarsson
-
Aðalsteinn Bjarnason
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Erla Margrét Gunnarsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Þorsteinn H. Gunnarsson
-
Haraldur Pálsson
-
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
-
Bjarni Benedikt Gunnarsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Ægir Óskar Hallgrímsson
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Óskar Sigurðsson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Hörður Valdimarsson
-
Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Margrét Elín Arnarsdóttir
-
Ásta Hafberg S.
-
Erla J. Steingrímsdóttir
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Árni Bragason
-
Jón Lárusson
-
Högni Snær Hauksson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristinn Snævar Jónsson
-
Sigurður Ingólfsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Sigurður Þórðarson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Vaktin
-
Sigurjón Sveinsson
-
Dóra litla
-
Arnar Guðmundsson
-
Jörundur Þórðarson
-
Rafn Gíslason
-
Hjalti Sigurðarson
-
Kalikles
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Egill Helgi Lárusson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jón Pétur Líndal
-
Guðmundur Ásgeirsson
-
Reputo
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Ólafur Als
-
Friðrik Már
-
Gísli Sigurðsson
-
Sigurður Einarsson
-
Rauða Ljónið
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Gísli Kristbjörn Björnsson
-
Kári Harðarson
-
Sigurður Antonsson
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Dagný
-
Guðmundur Pálsson
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Birgir Viðar Halldórsson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Tíkin
-
Jón Þórhallsson
-
Íslenska þjóðfylkingin
-
Erla Magna Alexandersdóttir
-
Óskar Kristinsson
-
Dominus Sanctus.
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 17
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 117
- Frá upphafi: 1404960
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 83
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júní 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008