Leita í fréttum mbl.is

Þetta var alveg þveröfugt herra forseti. Það er evran sem býr til endalokin

Fæðingar- og erfðagallar myntbandalags Evrópusambandsins. The Economist desember 1996 
Brusseldagar 1996 
 
Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti - af Frökkum stundum nefndur herra G-1 - segir það að yfirgefa evruna sé "brjálæði". N. Sarkozy forseti segir enn fremur að ef evran og myntbandalag hennar leysist upp, muni það þýða "endalokin" fyrir Evrópu.

Kæri herra forseti G-1. Þetta er alveg þveröfugt. Það var sjálf tilurð og tilkoma myntbandalags evrunnar (EMU) sem þýddi endalokin fyrir Evrópu. Fyrsti leikþáttur endaloka Evrópu fer því fram núna. Að setja á stofn myntbandalagið var hið fullkomna brjálæði öfga Evrópusambandsmanna. Að taka svo upp evruna sem gjaldmiðil í landi sínu var ennþá hörmulegra fyrir öll lönd Evrópusambandsins. Það var og er þannig sem hlutirnir hanga saman.
 
Krækja, Adam Smith stofnunin: The Euro delusion
 
Tengt
Fyrri færsla

Bloggfærslur 17. janúar 2011

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband