Leita í fréttum mbl.is

Slóvakía ætti að yfirgefa Evrópusambandið

Slóvakía nokkrar lykiltölur árið 2009 
Ríkisstjórn og þjóðþing Slóvakíu ættu alvarlega að íhuga úrsögn Slóvakíu úr Evrópusambandinu, sagði leiðtogi þjóðarflokks landsins (SNS), Ján Slota, á blaðamannafundi síðastliðinn þriðjudag.

"Ég er sannfærður um að það sem er að gerast með evruna og dollar mun enda illa. Evrópusambandið er að byrja að verða myllusteinn sem gæti dregið okkur djúpt niður, sagði Slota, samkvæmt upplýsingum fréttaveitunnar TASR. Slota segir að lagagerðin í Evrópusambandinu sé að breyta sambandinu í valdstjórn, eða eins konar ofurríki (super-state) sem vill skipa öllum fyrir um allt."
 
the EU’s lawmaking is turning it into an authoritative regime or a kind of a ‘superstate’ that wants to dictate everything to everybody.
 
"SNS-flokkurinn studdi á sínum tíma inngöngu (aðlögun) Slóvakíu að Evrópusambandinu, en við studdum ekki inngöngu í ofurríki," sagði Slota. SNS er minnsti flokkurinn á þingi og er í stjórnarandstöðu; Slovak Spectator

Slóvakía tók upp evru þann 1. janúar 2009. Atvinnuleysi í Slóvakíu er nú fyrir vikið 14,5 prósent og 36,6 prósent meðal ungs fólks.
 
Fyrri færsla
 

Bloggfærslur 14. janúar 2011

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband