Leita í fréttum mbl.is

Ragnar Arnalds hafði rétt fyrir sér

Á síðasta ári sagði Ragnar Arnalds í viðtali við endurvarpsstöð Evrópusambandsins á Íslandi, RÚV, að þeir væru ekki að standa sig. Að Ríkisútvarpið starfaði ekki í sátt og samkvæmi við rekstrarheimild þess um óhlutdrægni  - sem er tilverugrundvöllur ríkisrekins RÚV. 

Ég er meira en sammála Ragnari Arnalds. RÚV er að því komið að ýta sér sjálft út úr þeim böndum sem réttlæta ríkisrekstur. RÚV er nánast orðið einkafjölmiðill ESB á Íslandi - á kostnað þjóðarinnar.

Hverjir sem yfirmenn yfirmanna EÚV eru á Íslandi: hvað ætlið þið að gera í þessu? Af hverju er þetta orðið svona? Af hverju er þetta liðið?

Og hvernig stendur á því að 8 af hverjum 10 fréttamönnum RÚV eru rauðir? Hvernig stendur á því?


mbl.is Formaður LÍÚ: Ummæli slitin úr samhengi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 6. ágúst 2010

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband