Leita í fréttum mbl.is

Búlgaría hættir við evru-upptöku. Er orðin hrædd eftir evru-upplausn Grikklands [uppfært]

 
Der Todeskuss von Frankfurt  
 
Ríkisstjórn Búlgaríu hefur hætt við evru-upptöku og viðurkennt að hafa logið til um fjárlagahalla. Nú þora þeir ekki lengur að ganga í Skulda- og Gjaldþrotabandalg Evrópusambandsins.
 
Lánshæfnismat Grikklands var einnig lækkað enn frekar í dag og er nú hið sama og hjá ríkissjóð Búlgaríu og Panama.
(uppfært) Eftir að hafa skert lánshæfnismat gríska ríkisins um tvö tíu vatta Samfylkingaröryggi skar Fitch líka niður pottþéttu evruvörn gríska bankakerfisins og var ástæðan sögð sú að bankakerfi Grikklands á heima í evrulandi sem er að fara á hausinn. Það er því nú í ruslinu (BB).       
 
Nú byrjar hugsanlega söguleg helgi í gjaldþrotabandalagi Evrópusambandsins. Grikkland er aðeins einu símtali frá AGS - og einni evruupptöku of langt.
 
Þjóðverjar segja að "koss dauðans" hafi sest að í aðalstöðvum seðlabanka Evrópusambandsins í landi þeirra í borginni Frankfurt. Mynd af brennandi 50 evru seðli birtist á forsíðu dagblaðs þar í landi. Mynt Þjóðverja er nú ónýt, segja þeir. Koss dauðans heitir Jean-Claude Trichet sem er evrupólitíkus stórríkisdraumalandsins Frakklands - og nú seðlabankastjóri gjaldþrotabandalags Evrópusambandsins.   
 
Mr Steingart concludes: ”For his predecessors, the line to follow was that of Otmar Emminger, the former Bundesbank president. ‘Those who flirt with inflation, will become married to it’. Trichet yesterday kissed it. For the spirit of the Bundesbank, this kiss was deadly.
 
 
 
Leiðari Handelsblatt 9 apríl 2010 - Koss dauðans frá Frankfurt 
 
FT 
 

Bloggfærslur 9. apríl 2010

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband