Leita í fréttum mbl.is

Yfirmaður OECD: ebólavírus geisar á evrusvæði

Lánshæfnismat ríkissjóðs Spánar lækkað 28 apríl 2010
Lánshæfnismat ríkisjóðs Spánar var lækkað í dag  
Lánshæfnismat ríkissjóðs Portúgals var lækkað í gær 
Lánshæfnismat ríkissjóða Grikklands var lækkað í gær 
Lánshæfnismat bankakerfis Grikklands var lækkað í gær 
 
Aðalforstjóri OECD, Angel Gurria
 
"Þetta er ekki spurning um hvort gríska skulda- og ríkisfjármálakreppan breiði sig út til annarra landa á evrusvæði. Það hefur nú þegar gerst. Þetta er eins og ebólavírus. Þegar þér verður ljóst að þú ert smitaður þá þarf að skera útlimi af ef þú vilt lifa áfram." Bloomberg | FT 
 
Danske Bank aðvarar nú fólk sem fær laun eða hefur tekjur sínar í evrum. Þeir álíta að evran sé að fara . . ég veit hvert, en ekki hvenær . . en fara samt: Danske Bank: "Det er et kæmpe, kæmpe problem" 
 
Fyrri færsla
 

Bloggfærslur 28. apríl 2010

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband