Leita í fréttum mbl.is

Írland á engan Davíđ Oddsson. Bréf frá Dyflinni.

Hér heima er okkur sagt ađ Davíđ Oddsson hafi skađađ hagsmuni Íslands. Samt var hann einn fárra sem bćđi sagđi og gerđi ţađ sem best var fyrir Ísland. Svona manns er sárlega saknađ í höfuđborg Írlands.
 
"Iceland is an obvious model for us. In a referendum, her voters have already rejected a proposal to pay back their banks’ creditors, who will take major losses." 
 
Munurinn á Íslandi og Írlandi er ekki einn bókstafur. Nei, hann er sá ađ Ísland er fullvalda ríki sem á sína eigin mynt. Ţađ er Írland ekki. Ţađ er ekki fullvalda. Ţađ er berstrípađ Evrópusambandsland án myntar og getur ekkert gert sér til sjálfshjálpar. Ţađ á raunar fátt eftir, nema ađ pakka saman og loka. Ţví miđur.  

Evrópusambandiđ kom til Dyflinnar í síđustu viku, tók fram fyrir hendur ríkisstjórnar landsins, handjárnađi Alţjóđa Gjaldeyrissjóđinn, og stakk skuldum sem nema helmingi ţjóđarframleiđslu Írlands ofaní ţegar stórskuldugt heimilisbókhald allra landsmanna Írlands. Fyrir ţetta ógagn er svo krafist óheyrilegra okurvaxta. Á mannamáli heitir ţetta ađ láta írskan almenning bjarga Brussel frá ţví sem hlaut ađ koma ađ, eftir ţriggja áratuga stansausa valdníđslu og pólitískum sem efnahaglegum undangreftri í Evrópu. Fátt skítapakk sögunnar kemst í hálfkvisti Brusselelítuna.   

Reiđin er ţvílík ađ áköfustu Evrópusambands-ađdáendur Írlands eru ađframkomnir af sorg og reiđi. Landinu ţeirra hefur veriđ fórnađ á altari myntarinnar evru, sem engum hefur gagnast, nema samskonar fjárglćframönnum og komu fjármálakerfi Íslands á kné. Muniđ ávalt ađ bankar okkar fóru á hausinn inni í miđju ESB. En Ísland var svo ljónheppiđ ađ ţađ átti einn mann sem heitir Davíđ Oddsson. Einn góđan, ásamt nokkrum öđrum - og svo Geir H. Haarde.

Brusselveldiđ og seđlabankinn á snjóţrúgunum frá Frankensteinfurt, gekk um á skítum fótabúnađi sínum í ţví sem hugsanlega er hćgt er ađ líkja viđ stjórnaráđiđ okkar hér heima. Veldiđ frá Brussel skipađi ríkisstjórn Írlands fyrir verkum međ offorsi, gekk svo burt frá öllu sem ţeir sönnu drulluháleistar sem ég alltaf hef vitađ ađ ţeir vćru. Evrópuelítan var komin til Dyflinnar til ađ bjarga sjálfri sér og myntinni ömurlegu. Til helvítis međ smáţjóđina írksu. Viđ ráđum, ţiđ ţegiđ, ţiđ eruđ núll, eruđ örsmátt ESB-ríki í okkar veldi. Viđ eigum ykkur.      

Muniđ ţiđ ESB-lygina um:

Regluverkiđ mikla sem átti ađ vera svo til fyrirmyndar
Bakhjarlinn mikla
Ţúsund ára myntina evru 
Ađ deila fullveldinu međ öđrum vćri svo gott
Finnsku leiđinni hennar Jóhönnu sem er lygi
Lánstraustiđ sem átti ađ aukast viđ ţađ ađ sćkja um ofaní drullupoll ESB
Vextirnir sem áttu ađ lćkka - og hćkka úr öllu samhengi viđ skynsemina 
Traustiđ sem átti ađ aukast viđ ađ sćkja um 
Lýđrćđi sem átti ađ batna viđ ađ leggja ţađ niđur
 
Listinn er endalaus, en algerlega fullur af ósannindum, falsi og óheiđarleika

Aumingjaveldi ríkisstjórnar Íslands hér heima er ömurlegt. Ţessi ríkisstjórn mun fara inn í Íslandssöguna sem örverpi og ónytjungar á launum viđ ađ eyđileggja hér sem mest á sem skemmstum tíma. Forsćtisráđherrann, utanríkisráđherrann og sérstaklega fjármálaráđherra Íslands (sem pólitísk grćđgi bar ofurliđi á fimm sekúndum) eru ađ verđa smćstu örverpi nútíma sögu lands okkar. Ekkert mun lagast hér á međan ţessi dragnót rekur um međ völdin í forarpytti Samfylkingarinnar og stórkosningasvikara Íslands, mannsins í Vinstri grćnum. 
 
Eins og hinn nú reiđi ESB-ađdáandi, Barry Eichengreen prófessor viđ Berkeley í Kaliforníu, skrifađi í Handlesblatt í gćr: "John Maynard Keynes, sem ţekkti máliđ um stríđsskađabćtur ákaflega vel, sagđi eftirfarandi; ađ vera leiđtogi krefst ţess ađ sannleikurinn sé sagđur miskunnarlaust." Ţađ gerđi Davíđ Oddsson hér heima. Hann ţyrftum viđ ađ hafa sem leiđtoga á Íslandi núna. Hans er sárlega saknađ.   
 
"As John Maynard Keynes – who knew about matters like reparations – once said, leadership involves “ruthless truth telling.” In Europe today, recent events make clear, leadership is in short supply. | á ţýsku: Handelsblatt | á ensku: Irish economy blog 
 
Hér er bréfiđ frá Dyflinni. Ţađ er eftir hagfrćđinginn og (fyrrum?) Evrópusambandsađdáanda Kevin O'Rourke og birtist á Eurointelligence: Letter from Dublin (ath; vefţjónn Eurointelligence virđist vera niđri (orsök? krćkja á blog Paul Krugmans?), ţví hef ég í leyfisleysi útbúiđ PDF skrá af bréfi Kevin O'Rourke frá Dyflinni - og viđhengt ţađ sem skjal hér neđst í fćrslunni)
 
"nothing quite symbolised this State’s loss of sovereignty than the press conference at which the ECB man spoke along with two IMF men and a European Commission official. It was held in the Government press centre beneath the Taoiseach’s office. I am a xenophile and cosmopolitan by nature, but to see foreign technocrats take over the very heart of the apparatus of this State to tell the media how the State will be run into the foreseeable future caused a sickening feeling in the pit of my stomach.
 
 
Og svo er ţetta hér til viđbótar. Bein tilvitnun úr borgaralega ESB-falsinu ţann 12. janúar 2009.   
 
Allir erlendir álitsgjafar sem fjallađ hafa um íslenska vandann - ţeirra á međal Willem Buiter og Richard Portes - hafa kallađ eftir brottvikningu seđlabankastjóra. Brottvikning myndi senda fjármálamörkuđum heimsins merki um ađ Íslandi vćri alvara međ ađ koma sér aftur á beinu brautina.
 
Muhahah ha ha ha ha ha hah ha hah hah ha hha! Senda merki!! Ha ha haha ha
 
Verst er ađ smjörfjalliđ Willem Buiter er kominn međ evru-hatt úr álţynnu og felur sig nú undir skrifborđunum í banka sínum. En hann segir ađ írska máliđ sé bara byrjunin á upphafi óperunnar um gjaldţrot ríkja Evrópusambandsins. Senda merki!! Ha ha haha ha
 
   
 

Buiter’s Bombshell

Despite the recent drama, we believe we have only seen the opening act, with the rest of the plot still evolving. Although we have not had a sovereign default in the AEs since the West German sovereign default in 1948, the risk of sovereign default is manifest today in Western Europe, especially in the EA periphery. We expect these concerns to extend soon beyond the EA to encompass Japan and the US.

Accessing external sources of funds will not mark the end of Ireland’s troubles. The reason is that, in our view, the consolidated Irish sovereign and Irish domestic financial system is de facto insolvent. The Irish sovereign cannot from its own resources ‘bail out’ the banks and make its own creditors whole. In addition, a fully-fledged bailout (permanent fiscal transfer) from EA partners or the ECB is most unlikely. Therefore, either the unsecured non-guaranteed creditors of the banks, and/or the creditors of the sovereign may eventually have to accept a restructuring with an NPV haircut, even if it is not a condition for accessing the EFSF or the EFSM at present . . 
 
Irish Economy Buiter’s Bombshell (PDF) 
 
Ekkert af ţessu mun koma fram í ESB-DDR-RÚV. 
 
Fyrri fćrsla
 

Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Bloggfćrslur 2. desember 2010

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband