Leita í fréttum mbl.is

Björgun Írlands, engin jákvæð áhrif; Grikkland og Írland fallin, næst falla Portúgal, Spánn, Belgía, Ítalía, Frakkland

 
Spánn 10 ára ríkisbréf 29 nóv 2010
 
Mynd: Bloomberg. Spánn í evrufangelsi: GSPG10YR 
 
Róaði ekki-björgun Írlands á okurvöxtum alþjóðlega fjárfesta og hagsmunaaðila? Nei ekki hið minnsta. 
  • Grikkland er fallið
  • Írland er fallið
  • Evran fellur
  • Traustið fellur
  • Evrusvæðið fellur
  • Myntbandalag ESB virkar ekki

Nú er afar slæmt að vera land í fangageymslum myntbandalags Evrópusambandsins. Ávöxtunarkrafan á 10 ára Portúgölsk (7,02%), Spænsk (5,36%) og Ítölsk (4,58%) ríkisskuldabréf hækkaði bara í dag og verðfall varð á þessum ríkisskuldabréfum á mörkuðum. Og evran fellur áfram. 

Nú þarf enn stærri snjóþrúgur þegar gengið er um á eggjaskurn myntbandalagsins. Eru þær að verða uppseldar í þessum trollhlera-stærðum. Næstu stærð fyrir ofan verður ekkert grín að hafa á fótum bankastjórnar seðlabanka Evrópusambandsins, þegar hún þarf að læðast um á næfurþunnu peningagólfi myntbandalagsins. Hún skelfur í angist.
 
 
Paul Krugman í dag
 
“Ireland really can’t afford to pay these debts.”

“Here’s a credit line!”

“No, really, we just can’t afford to pay.”

“Here’s a credit line!”

It really is like watching a car wreck. 
 
 
 
Umboð seðlabanka Evrópusambandsins 
 
Fyrri færsla

Bloggfærslur 29. nóvember 2010

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband