Leita í fréttum mbl.is

Tvö bankahrun á evrusvćđinu um helgina

Dexia; Stórbankinn í eigu Frakka, Belga og Lúxa

Ţessum stórbanka sem ađ mestu hefur stundađ lánveitingar til ríkja og sveitafélaga hafđi áđur veriđ veitt neyđarađstođ áriđ 2008. Og ţessi evrulands stórbanki stóđst međ glans álagsprófanir seđlabanka Evrópusambandsins fyrir ađeins ţrem mánuđum og fimm sekúndum síđan.
 
Ađ ţessi sinni komu ţrjár ríkisstjórnir evrulanda ţeysandi ađ björgun bankans um helgina međ ţví ađ búta hann í sundur svo hvert ríki fengi útaf fyrir sig eitt munnstykki hvort til ađ blása fjármunum skattgreiđenda ţar inn um. Bankinn var sem sagt ţjóđnýttur ađ hluta til í ţrem löndum og er nú kominn hćrra í súrheysturn mikillar menntunar. Kominn alla leiđ í ţekkingarsamfélagiđ. Öll ţrjú hafa löndin veriđ í ESB og evrum frá upphafi.
 
Max Bank í Danmörku 
 
Max banki í Danmörku brá sér í gjaldţrot á laugardagskvöldiđ. Ţađ síđasta sem hluthafar og fjármálaeftirlitiđ heyrđi frá ţessum banka í ágúst var ţađ ađ allt gegni svo vel og ađ bankinn vćri á réttri leiđ. En eins og viđ höfum áđur séđ; Ţeir bankar í Danmörku sem hafa veriđ viđriđnir fasteignamarkađinn virđast geta fariđ á hausinn á nokkrum klukkustundum. Ţetta er ţá níundi bankinn sem fer í ţrot í Danmörku og ţá eru 99 eftir. Danmörk hefur veriđ í ESB síđan 1973 og í tveim af ţrem fösum myntbandalags Evrópusambandins síđan 1. janúar 1999 (ERM II).
  • Október 2011 Max Bank
  • Júní 2011 Fjordbank Mors
  • Febrúar 2011 Amagerbanken
  • Nóvember 2010 Eik Bank Danmark
  • Mars 2010 Capinordic
  • Ágúst 2009 Fionia Bank
  • Febrúar 2009 Lřkken Sparekasse
  • September 2008 Ebh Bank 
  • Ágúst 2008 Roskilde Bank
Vinsćlustu lög ţjóđríkjanna á evrusvćđinu hafa nú veriđ flutt um borđ í ESB Titanic; Hér er eitt ţeirra í flutningi Max Raabe
 
 
Quick-fix will create a political monster 
 "The eurozone’s experience of rules-based governance has been a disaster." [ - ] "The minimally sufficient regime is subject to an unalterable paradox: it is motivated by a search for a solution that is politically more acceptable than a fiscal union. Yet, in designing such a system you end up with a political monster"
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Bruttoinlandsprodukt á Vesturlöndum, byrjađi ađ minnka ađ raunvirđi um 1970 , um 2000 byrjađi hún svo ađ minnka ađ magn á Vesturlöndum meira í  EU međaltalinu, en í  UK og meira í í UK en USA. Hinsvegar er međal vöxtur fyrir allan heiminn á sama tíma um 2,0%, og Ţá eru ţađ almennir Kínverskir, Indverskir og Brasilískir neytendur sem er ađ auka tekjukaupmátt sinn.

Ţjóđverjar hafa örugglega veriđ búnir ađ sjá minnandi frambođ af hráefnum og orku myndi lenda mest á Evrópu fyrir löngu.  Ţetta skýrir hversvegna ţeir píndu Frakka á sínum tíma til ađ fallast á útvíkkun ţótt inn kćmu ríki alvarlega efnahagslega veik.  

Bankar sem láta sig dreyma um ađ veđmćti bréfa ţeirra geti orđiđ meira en raunverđmćtaframleiđsla í framtíđinni  eru nú ađ falla hver á fćtur öđrum. Hinsvegar ţeir sem heimtuđu bestu veđin fyrir 2000 mun rísa upp aftur til ađ bjarga neytendum á Vesturlöndunum. Ţeir mun án efa vera margir ţýskir.  Svo fara öll undirmálsríkin og elítur ţeirra á 110% leiđ "forever".     Bankabréf sem vísa á meiri tekjueftirspurn  á sínum mörkuđum í framtíđinni er ađ sjálfsögđu ekki arđbćri ef samdráttur er stađreynd. Ţetta er loftbólu eignarhald: uppsafnađar ávöxtunar vćntingar.   EU er markađssetning [tilgangur sem helgar međaliđ] til ađ tryggja langtíma hagsmuni höfunda Ríkja og hćfs meirihluta fyrst og fremst.  Störf sem tapast í fjármálgeira mun birtast í störfum tengdum hernađi sem er ódýrara strafsmannahald  í heildina litiđ. Hér ćttum viđ skera niđur fjármálafćturnar sem fyrst og og segja upp ESS, og gera einhliđa samning viđ Brussel um áframhaldandi viđskipti. Dreifa eggjum á fleiri álfur hlutfallslega jafnt.

Júlíus Björnsson, 10.10.2011 kl. 20:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband