Leita í fréttum mbl.is

Ávöxtunarkrafan á evrulandið Portúgal: 10 ára ríkisskuldabréf => 7,31%

The Euro: hedging against prosperitiy 
 
Portúgal: 10 ára ríkisskuldabréf, krafa, 11 feb 2011 
Mynd; Bloomberg 

Ávöxtunarkrafan á skuldabréfaútgáfu ríkissjóðs Portúgals er nú í hæstu hæðum. Á föstudaginn kröfðust fjárfestar rúmlega 400 punkta (4 prósentustig) hærri vaxta á lánum til portúgalska ríkisins en þeir krefjast á lánum sínum til ríkissjóðs Þýskalands. Svipaður vaxtamismunur ríkir á milli Portúgals-Svíþjóðar og Portúgals-Danmörku. Kosturinn við evruaðild Portúgals er smá saman að herða reipið um háls portúgalska ríkisins.
 
Áhlaup á ríkissjóð og fjármálakerfi landsins er í gangi. Portúgal hefur ekkert annað unnið sér til saka en að vera óþýskt evrópskt land sem kastaði sinni eigin mynt fyrir björg í múgæsingi stjórnmálamanna. Þeir eru að opna pakkana sína núna. Þjóð landsins borgar
 
Tengt efni
 
 
Fyrri færsla
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband