Leita í fréttum mbl.is

Donald Trump hlýtur þá að sigra

 

Donald Trump að snæðingi 500 px

Donald Trump: vondur, vondur, vondur

Af hverju segi ég það? Jú vegna þess að 370 hagfræðingar og sex þeirra með Nóbel í vasanum, hafa rétt í þessu ritað opið bréf til bandarísku þjóðarinnar þar sem þeir vara hana við að kjósa Donald Trump. Þá hlýtur Trump að sigra kosningarnar

Við sáum þetta fyrst hér heima þegar sammála-hagfræðingar vöruðu Íslendinga við að afneita norður-kórensku Icesave frystikistunum. Svo kom Brexit og þar vörðuðu tja, já þúsund hagfræðingar bresku þjóðina við því að hefja útgönguna af Egyptalandi Evrópusambandsins

Vonandi koma fleiri svona bréf frá elítunum sem vita allt. Já Trump hlýtur að sigra

 

Julio Iglesias 1981

Mér fannst Julio bestur þarna, árið 1981. Nokkrum árum áður en hann varð algerlega heimsfrægur. Þarna var hann algerlega einstakur. Það fór honum ávallt langsamlega best að syngja á móðurmálinu. Þvílík rödd, en sem nýtur sín best á spönsku, eins og til dæmis hér

Fyrri færsla

81 prósent kjósenda Samfylkingar eru farnir


Bloggfærslur 3. nóvember 2016

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband