Leita í fréttum mbl.is

Kommúnistar með menntun og kreditkort

Í fjögur ár hefur kristaltær ríkisstjórn kommúnista, sósíalista og stjórnleysingja séð um vörslu og notkun kreditkorts ríkissjóðs Íslands. Lýðveldið er því nú skuldum vafið og öll þjóðin hangir á skuldunum. Eða réttara sagt: skuldirnar hanga á þjóðinni, þær eru komnar í þjóðareign. Ískaldir og forhertir brestir fylgdu í kjölfar síðustu kosninga. Þær voru sviknar af foringjum kommúnista um leið og þeir komust til valda. Við erum því að glíma við tvöfalt áfall. Bankahrun og stjórnmálahrun allt að margra flokka og forystu þeirra. Fullveldi og sjálfstæði Lýðveldis Íslendinga hefur verið í hættu og býr enn við stöðuga hættu á þjóðsvikum
 
Efnahagsáföll

Flæði ferskra peninga eftir áföll er oftast þetta:
  • fyrst fara þeir til hlutabréfamarkaðarins
  • svo fara þeir til fyrirtækja
  • svo fara þeir til fjárfestinga
  • svo koma þeir til til neytenda í launum og framgangi 
  • svo fara þeir inn í húsnæðismarkaðinn
Það eru tvær hliðar á fjármálinu; Upphaf og endir 
 
Ungt fólk sem hafði ætlað sér að hefja búskap og sá húsnæðisverð galhoppa upp í hæstu hæðir beint fyrir framan augun á sér, gæti vel hugsanlega farið að hugsa að um eins konar forsendubresti í steypunni hafi verið að ræða, fyrir einmitt það. Húsnæði er fyrst og fremst hugsað sem mannabústaður, en ekki loftblendi.

Verðtrygging er ekki stærsta vandamál Íslendinga. Flest íslensk heimili standa ágætlega og geta unað hag sínum þokkalega miðað við aðstæður. Ráða betur við greiðslur en oft áður undir áföllum og lífið almennt. Á bóluárum bankanna gerðist það að nokkuð stór hópur fólks tók lán með veði í þeirri hreinu eign sem það átti orðið í fasteign sinni til kaupa á t.d. hlutabréfum, sem of oft urðu einskis viðri og svo til að kaupa eina fasteignina enn, sem var að hækka í verði - og síðan eftir það, enn eina fasteignina í viðbót, sem hægt var að slá út á vegna væntanlegrar framtíðar-eignamyndunar, sem svo ekki varð
 
Hluti fólks hreinsaði einnig góðar innréttingar og ágætis húsbúnað út úr húsum sínum í stórum stíl og ók hvoru tveggja á ruslahaugana. Fór síðan inn í banka og tók veðlán fyrir ekki bara nýjum innréttingum og innbúi, heldur einnig þeim verðmætum sem hent var á öskuhaugana. Það gerði sér ekki grein fyrir því að það var að henda verðmætum.
 
Svo er einnig hópur sem lét ginnast af sölufræðum svo kallaðra þjónustu-ráðgjafa viðskiptabanka (sölumenn) og tók lán í myntum sem það fékk ekki laun sín greidd í.
 
Lýðveldið og frelsið
 
Tal sumra á góðum stundum um Lassaiz Fair stefnu nýlenduvelda 19. aldar er ágætis skemmtun fyrir suma. Þá tókst ríkisstjórnum Vesturlanda að kreista um það bil 5 prósent af þjóðarkökunni úr höndum fólksins með skattheimtu. Í dag er þetta hlutfall komið í gerræðisleg 40-50 prósent. Helming landsframleiðslunnar. Þá átti 98 prósent af fólkinu lítið sem ekkert og stóð ekkert annað til boða. Það átti hvorki húnsæði sitt né neinn sparnað. Stór hluti almennings bjó í sárri fátæk eða örbyrgð og oft á svo kölluðum fátæktar-görðum og endaði þar oft lífið sem annað hvor vesalingar eða örkumla berklasjúklingar. Allur sparnaður í þjóðfélaginu lá í eigum hinna fáu sem svo heppilega höfðu fæðst ríkir inn í réttar fjölskyldur með réttu eftirnafni. Þannig var þetta í útlöndum. Og réttu eftirnöfnin gilda þar mest enn.

Þarna var landsframleiðslan næstum engin, ríkidæmi almennings nánast ekkert og gat alls ekki myndast og varð því áfram ekkert, svo allt of lengi. Takir þú alla landsframleiðslu allra hagkerfa hins vestræna heims frá fæðingu Jesús Krists, þá er það svo, að á árunum frá 2000 til 2010 voru 27 prósent af öllum þeim vörum og þjónustu sem framleiddar hafa verið á þessu 2010 ára tímabili, framleiddar á einmitt þessum síðustu 10 árum allra þessara 2010 ára. Og hér er búið að leiðrétta fyrir fólksfjölda. Heimurinn í heild er hægt en bítandi að rísa úr sárri fátækt. Sértaklega eftir að kommúnisminn illræmdi, með háskólamenntun og auðlindir öreiganna í þjóðnýttri þjóðaregin, hrundi.

Það er því ekki á neinn hátt hægt að bera saman það sandkorn sem þá gat fæðst í hagkerfinu og það ríkidæmi sem þorri almennings í þjóðfélaginu býr við núna. Einnig er á engan hátt hægt að bera saman hvorki peninga- né fjármálakerfi þessara tvennu tíma.

Nú verða allir að taka á honum stóra sínum og muna að lántakendur eru þiggjendur. Þeir þiggja lán. Ekki er sjálfgefið að neinn vilji veita þeim lán. Fólk á ekki kröfu á hendur þeim sem hafa lagt peninga fyrir sem síðan er hægt að lána út til fólks sem vill fá lán fyrir húsnæði eða öðru. Fólk þarf því að stóla á að nægilegt framboð sé af peningum þannig að enginn einn aðili geti ekki stundað okur.
 
Þeir sem vilja ekki taka á sig verðtryggðar fjárskuldbindingar til húsnæðiskaupa ættu að taka óverðtryggð lán. Þau hafa hér staðið fólki til boða um langan tíma. En þar eru vextir að sjálfsögðu miklu hærri og glíman því mun erfiðari. Sérstaklega fyrir ungt fólk sem er að hefja búskap og hefur lítið sem ekkert svigrúm til að fjármagna óþarfa áhættutöku lánveitanda. Því þarna er áhættan miklu meiri fyrir báða aðila en undir verðtryggingu. Ég segi báða aðila því óverðtryggður fasteignamarkaður burðast með um á baki sínu löng og söguleg rústahrun markaðarins og misnotkun ríkisvaldsins á veikleikum þannig markaðs.

Það er óumræðilega mikilvægt að fólk vilji áfram spara upp og leggja fyrir. Aðeins þannig er hægt að veita lánsfé til fyrirtækja sem skaffa fólki vinnu við að búa til verðmæti sem síðan geta orðið að velmegun; sem er allt annað en velferð. Velferð getur því miður oft endað sem helferð (eins og nú) í höndum stjórnmálamanna. Því þarf að halda fingrum stjórnmálamanna frá fasteignum fólksins og taka kreditkort af menntuðum kommúnistum

Hinum, sem þykja þetta harðir kostir, má kannski bjóða að í kíkja í pakkhús Evrópusambandsins, þar sem Anja skúrar gólf og gerir hreint fyrir tvær evrur á tímann (332 krónur) í Stralsund í Þýskalandi. Henni sortnar fyrir augunum af bræði þegar hún les í dagblöðum um "þýska kraftaverkið í atvinnumálum", sem nú er notað sem tálbeitu-fyrirmynd handa öðrum evruríkjum á leið í þrot. "Ef ég gæti farið, þá væri ég fyrir löngu hætt og farin. Fyrirtækið hefur nauðgað mér í sex ár", segir Anja.

En Peter Huefken, sem er Þýskalands-kollegi Gylfa Arinbjarnarsonar ESB-forseta ASÍ, segir að þetta sé langt frá því versta sem hann þurfi að eiga við í þýska evruríkinu. "Sumt fólk sem ég hef með að gera er með 55 cent á tímann (91 krónu)." Verkalýðsfélag Huefken er að reyna að stefna atvinnurekendum fyrir misnotkun á launþegum og hvetur önnur félög til að gera hið sama. Kauphækkun hefur ekki fengist í 15 ár. Og engin lágmarkslaun eru víðast hvar í landinu. Hægt en örugglega mjakar öldrunarhagkerfi Þýskalands Evrópu aftur á járnöld.

Í millitíðinni haf raunlaun í Þýskalandi lækkað. Lækkað! 20. árið í röð! Og þetta niðurfall eiga hin lönd myntbandalags Evrópusambandsins að keppa við undir læstu gengisfyrirkomulagi. Þetta er brjálæðislegt kapphlaup niður á botn pakkans
 
Fyrri færsla
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Hvorki Samfylking né Vinstri græn eru flokkar hins almenna borgara. Eins og þú réttilega bendir á þá eru þetta flokkar elítu sem ætla sér að ríkja yfir pupulnum; mennta og kreditkortaklíku sem eftir fjögurra ára stjórnarsetu hefur svipt hulunni af blekkingunni sem umlykur hana.

Það undraverðasta er að enn skuli til fólk sem trúir því að vinstri flokkar muni rétta hag launastétta með því að útdeila annarra fé, þegar það eina sem þeim hefur tekist er að þurrka upp uppsprettuna svo ekkert er eftir til skiptanna.

Þá hrynur "múrinn" og frjálslynd öfl moka flórinn.

Ragnhildur Kolka, 22.4.2013 kl. 12:10

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Þakka þér Ragnhildur

og góðar kveðjur

Gunnar Rögnvaldsson, 22.4.2013 kl. 20:29

3 identicon

Þú virðist ekki gera þér grein fyrir því að það á að vera eftirlit með fjármálamörkuðum. Eftirlitsleysi þess markaðar hér fyrir Hrun gerði það að verkum að fólk gat skuldsett sig svona mikið. En eftirlitsleysið má svo rekja til spillingar. Spilling sem var og spilling sem verður eftir kosningar enda er ekkert eftirlit á þessum markaði enn sem komið er.

Þú virðist heldur ekki gera þér grein fyrir ástæðunni að fólk tók einna helst verðtryggð lán fremur en óvertryggð en það er einfaldlega of há raunávöxtunarkrafa lífeyrissjóða, sem má svo líka rekja til spillingar.

Ég vona að sem flest fólk geri sér grein fyrir því og fari frá þessu landi í kjölfar kosninga, hér er engin framtíð.

Flowell (IP-tala skráð) 22.4.2013 kl. 22:14

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Sæll Flowell

Það er strangt eftirlit með öllum fjármálamörkuðum.
  • Marekt -making eftirlits-batterí
  • Clearing-houses eftirlits-batterí
  • Exchange & security eftirlits-batterí
  • Þinglýsinga eftirlits-batterí
  • Fraud eftirlits-batterí
  • Paper-centrals eftirlits-batterí
og svo mætti lengi lengi telja

En það verður aldrei hægt að hafa eftirlit með hugsunum og gjörðum allra einstaklinga. Nema með því að breyta Lýðveldinu í STASÍ, NASÍ, KOMMÍ og FASÍ

Þetta hefur sem sagt þegar verið reynt, með einu allsherjar gjaldþroti sem árangri. 

Það er ekkert athugavert við verðtryggingu. Ekkert nema þvaður og endalaust blaður út í ekki neitt nema eitt.

Ef þér finnst engin framtíð vera hér, þá ættir þú að prófa framtíðina í STASI, NASI, KOMMÍ og FASÍ

Kveðjur

Gunnar Rögnvaldsson, 22.4.2013 kl. 22:44

5 identicon

Að þú teljir að það sé strangt eftirhlutsverk með fjármálamarkaði hér á landi segir manni ansi mikið um þann veruleika sem þú býrð við.

Flowell (IP-tala skráð) 22.4.2013 kl. 22:49

6 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Flowell

Fjármálamarkaður er eitt. Rekstur fyrirtækja (t.d. banka) er annað. Þar er í gildi viðamikil fyrirtækja-löggjöf sem meðal annars er smíðuð í hallargörðum Brasselveldisins.

Það var því afar fróðlegt að fylgjast með því að allt svallið héðan fór yfirleitt alltaf fram í einmitt Evrópu. Í Bandaríkjunum gátu þessir svallarar aldrei neitt. Hví skyldi það vera? Hefur það eitthvað með löggjöfina að gera á milli móður- og dótturfélaga og svo lög um stjórnarsetu og eignarform? Hvað segir þetta okkur t.d um regluverk Evrópusambandsins?

Ponzi-svikamyllur hafa fylgt manninum frá örófi alda. Það ætti að öllu jöfnu ekki að vera hægt að blekkja heila þjóð svo lengi og svo auðveldlega eins og gert var hér. Nema að menn vilji dálítið láta blekkjast. Menn eiga ekki að trúa nýjum netum svona afdráttarlaust eins og gert var. Við búum öll í okkar eigin persónu við ákveðið "moral hazard regime". Þannig verður það að vera ef við viljum lifa bara sæmilega frjáls. Bara sæmilega frjáls og forðast eitt allsherjar GJALDÞROT.

Svo margt hefði líklega ekki með góðu móti getað gerst hér ef íslenskir fjölmiðlar hefðu staðið undir ábyrgð; ef fræðimannasamfélagið hefði staðið undir ábyrgð; ef dreift eignarhald á bönkum hefði orðið að lögum og ef eitt samfylkt stjórnmálaafl hefði ekki borið stóð Ponziverksins svona hátt fram á höndum sér. Þá átti að kála öllu gömlu sem standandi var. Helst í gær.

Hvaðan kom hugmyndin um "fjármálamiðstöðina Ísland"? Hvaðan kom hún? Og hvaða conceptual-forsendur höfðu menn til að bera fram svo dauðfætt lík af hugmynd á höndum sér?  

Menn eiga heldur ekki að trúa nýjum netum.

Ég hugsa, einmitt núna þessi ár, að Ísland sé eitt örfárra landa þar sem sparfjáreigendur geta þó enn fengið jákvæða (+) raunávöxtun á ævisparnaði sínum í fjármálastofnunum. Það í sjálfi sér er mikilvægt. Vaxtamismunur hér, þó slæmur sé, er enn bara barnaleikur miðað við mörg önnur lönd

Kveðjur

LÖGIN OG REGLURNAR

Lög og reglur á Lánamarkaði

Lög um fjármálafyrirtæki (161/2002)

Lög um fjármálafyrirtæki nr. 161/2002

Reglugerð um heimildir fyrirtækja sem tengjast fjármálasviði og dótturfélaga lánastofnana með staðfestu í öðru ríki innan Evrópska efnahagssvæðisins, til að stunda fjármálastarfsemi hér á landi. (244/2004)

Reglugerð um próf í verðbréfaviðskiptum. (633/2003)

Reglugerð um fjárfestingar rafeyrisfyrirtækja (671/2002)

Reglugerð um ábyrgðatryggingu verðbréfamiðlana. (508/2000)

Reglugerð um útibú og umboðsskrifstofu lánastofnunar með staðfestu í öðru ríki innan Evrópska efnahagssvæðisins. (308/1994)

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 308/1994, um útibú og umboðsskrifstofu lánastofnunar með staðfestu í öðru ríki innan Evrópska efnahagssvæðisins. (497/2004)

Reglugerð um útibú og umboðsskrifstofu lánastofnunar með staðfestu í ríki utan Evrópska efnahagssvæðisins. (307/1994)

Reglur um reikningsskil lánastofnana (834/2003)

Reglur um viðbótareiginfjárliði fyrir fjármálafyrirtæki (156/2005)

Reglur um endurskoðun fjármálafyrirtækja (532/2003)

Reglur um stórar áhættuskuldbindingar hjá fjármálafyrirtækjum (531/2003)

Reglur um breytingu á reglum nr. 531/2003, um stórar áhættuskuldbindingar hjá fjármálafyrirtækjum. (1014/2005)

Reglur um stórar áhættuskuldbindingar hjá fjármálafyrirtækjum (216/2007)

Reglur um eiginfjárhlutfall fjármálafyrirtækja (530/2003)

Reglur um breytingu á reglum nr. 530/2003, um eiginfjárhlutfall fjármálafyrirtækja. (1013/2005)

Reglur um breytingu á reglum nr. 215/2007, um eiginfjárkröfur og áhættugrunn fjármálafyrirtækja.

Reglur um eiginfjárkröfur og áhættugrunn fjármálafyrirtækja (215/2007)

Reglur um viðmið við mat Fjármálaeftirlitsins á áhættu fjármálafyrirtækja og ákvörðun um eiginfjárhlutfall umfram lögbundið lágmark (530/2004)

Reglur um breytingu á reglum nr. 530/2004 um viðmið við mat Fjármálaeftirlitsins á áhættu fjármálafyrirtækja og ákvörðun um eiginfjárhlutfall umfram lögbundið lágmark. (177/2006)

Reglur um reikningsskil verðbréfafyrirtækja og verðbréfamiðlana (102/2004)

Valákvæði er varða tilskipanir 2006/48/EB og 2006/48/EB 

Reglur um heimild Fjármálaeftirltisins til að ljúka máli með sátt (1245/2007)

REGLUR um viðbótareftirlit með fjármálasamsteypum. Nr. 920/2008

Lög um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007

Lög um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007

Lög um breytingar á lagaákvæðum um viðurlög við brotum á fjármálamarkaði (55/2007)

Reglugerð um innherjaupplýsingar og markaðssvik (630/2005)

Reglugerð um almenn útboð verðbréfa að verðmæti 210 millj. kr. eða meira og skráningu verðbréfa á skipulegan verðbréfamarkað. (242/2006)

Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar nr. 809/2004 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2003/71/EB að því er varðar upplýsingar í lýsingum, svo og framsetningu þeirra, upplýsingar felldar inn með tilvísun, og birtingu lýsinganna, svo og dreifingu auglýsinga. (243/2006)

Reglugerð um almennt útboð verðbréfa að verðmæti 8,4 til 210 milljónir kr. (244/2006)

Reglur um meðferð innherjaupplýsinga og viðskipti innherja (987/2006)

Gjaldskrá Fjármálaeftirlitsins fyrir athugun á útboðslýsingu í almennu útboði verðbréfa. (1075/2005)

Lög um verðbréfaviðskipti 33/2003 (felld úr gildi 1. nóv. 2007)

Reglur um heimild Fjármálaeftirltisins til að ljúka máli með sátt (1245/2007)

Lög um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (64/2006)

Lög um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka 64/2006

Reglugerð um meðhöndlun tilkynninga um ætlað peningaþvætti (626/2006)

Reglugerð um tilkynningarskyldu og könnun á áreiðanleika viðskiptamanns í aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. (550/2006)

Lög um samvinnufélög (v. innlánsdeilda) (22/1991)

Lög um samvinnufélög (v. innlánsdeilda) 22/1991

Lög um húsnæðismál (44/1998)

Lög um húsnæðismál 44/1998

Lög um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta (98/1999)

Lög um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta 98/1999

Reglugerð um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta. (120/2000)

Lög um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (87/1998)

Lög um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi 87/1998

Lög um breytingar á lagaákvæðum um fjármálaeftirlit 67/2006

Reglugerð um samráðsnefnd eftirlitsskyldra aðila (562/2001)

Reglugerð um beitingu dagsekta og févítis í opinberu eftirliti með fjármálastarfsemi (560/2001)

Reglur um viðskipti stjórnarmanna, forstjóra og starfsmanna Fjármálaeftirlitsins við eftirlitsskylda aðila. (704/2001)

Samstarfssamningur Fjármálaeftirlitsins og Seðlabanka Íslands. (2003) 

Samningur Fjármálaeftirlitsins og Seðlabanka Íslands vegna greiðslu- og uppgjörskerfa (2003) 

Samkomulag forsætisráðuneytis, fjármálafjármálaráðuneytis, viðskiptaráðuneytis, Fjármálaeftirlits og Seðlabanka Íslands um samráð varðandi fjármálastöðugleika og viðbúnað (21. febrúar 2006) 

Lög um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (99/1999)

Lög um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi 99/1999

Gjaldskrá Fjármálaeftirlitsins fyrir nauðsynlegt umframeftirlit skv. 7. gr. laga nr. 99/1999 (541/2006)

Lög um Seðlabanka Íslands (36/2001)

Lög um Seðlabanka Íslands 36/2001

Reglur um viðskipti lánastofnana við Seðlabanka Íslands (997/2004)

Reglur um bindiskyldu við Seðlabanka Íslands (879/2005)

Reglur um starfsemi jöfnunarkerfa (789/2003)

Reglur um stórgreiðslukerfi Seðlabanka Íslands (788/2003)

Reglur um gjaldeyrismarkað. (913/2002)

Reglur Seðlabanka Íslands um meðferð trúnaðarupplýsinga og verðbréfa- og gjaldeyrisviðskipti starfsmanna (831/2002)

Reglur um beitingu viðurlaga í formi dagsekta. (389/2002)

Reglur um lausafjárhlutfall (317/2006)

Reglur um millibankamarkað með gjaldeyrisskiptasamninga. (187/2002)

Reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár. (492/2001)

Reglur um viðskipti á millibankamarkaði í íslenskum krónum. (177/2000)

Reglur um fyrirgreiðslu við viðskiptavaka. (301/1998)

Reglur um aðgang að gögnum Seðlabanka Íslands (674/1996)

Reglur um upplýsingaskyldu vegna gjaldeyrisviðskipta og fjármagnshreyfinga milli landa. (13/1995)

Samkomulag forsætisráðuneytis, fjármálaráðuneytis, viðskiptaráðuneytis, Fjármálaeftirlitsins og Seðlabanka Íslands um samráð varðandi fjármálastöðugleika og viðbúnað (2006)

Samstarfssamningur Fjármálaeftirlitsins og Seðlabanka Íslands. (2006)

Samkomulag seðlabanka Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar um viðbrögð við fjármálaáfalli í banka sem starfar í fleiri en einu norrænu

Lög um starfsemi kauphalla nr. 110/2007

Lög um starfsemi kauphalla nr. 110/2007

Reglugerð um upplýsingaskyldu útgefenda kauphallaraðila og eigenda verðbréfa sem skráð eru í kauphöll. (433/1999)

Reglur um heimild Fjármálaeftirltisins til að ljúka máli með sátt (1245/2007)

Lög um sértryggð skuldabréf (11/2008)

Lög um sértryggð skuldabréf (11/2008)

Reglur nr. 528/2008 um sértryggð skuldabréf

Svo getur hver sem er rokið af stað með söfnun lífeyrissparnaðar án þess að hafa áhyggjur af reglum. Frjálshyggjan sér til þess:

Lög og reglur á Lífeyrismarkaði

Lög um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (129/1997)

Lög um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða 129/1997

Lög um breytingu á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum. (167/2007)

Lög um breytingu á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum. (28/2006)

Lög um breyting á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum. (70/2004)

Reglugerð um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. (391/1998)

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 391/1998, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. (742/1998)

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 391/1998, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, sbr. reglugerð nr. 742/1998. (224/2001)

Reglugerð um breytingu á reglugerð 391/1998, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (293/2003)

Reglugerð um ráðstöfun iðgjalds til lífeyrissparnaðar og viðbótartryggingarvernd og síðari breytingar nr. 9/1999. (698/1998)

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 698/1998, um ráðstöfun iðgjalds til lífeyrissparnaðar og viðbótartryggingavernd. (009/1999)

Reglur um form og efni fjárfestingarstefnu lífeyrissjóða og úttektar á ávöxtun (966/2001)

Reglur um breytingu á reglum nr. 966/2001 um form og efni fjárfestingastefnu lífeyrissjóða og úttektar á ávöxtun (335/2006)

Reglur um endurskoðunardeildir og eftirlitsaðila lífeyrissjóða (687/2001)

Reglur um endurskoðun lífeyrissjóða (685/2001)

Reglur um ársreikninga lífeyrissjóða. (55/2000) 

Reglur um breytingu á reglum nr. 55/2000 um ársreikninga lífeyrissjóða (765/2002)

Reglur um breytingu á reglum nr. 55/2000 um ársreikninga lífeyrissjóða, með áorðnum breytingum sbr. reglur nr. 765/2002 (1067/2004)

Samkomulag fjármálaráðherra og Fjármálaeftirlitsins um verkaskiptingu vegna lífeyrismála (2001)

Lög um verðbréfasjóði og fjárfestingasjóði (30/2003)

Lög um verðbréfasjóði og fjárfestingasjóði 30/2003

Reglugerð um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði (792/2003)

Reglur um reikningsskil rekstrarfélaga verðbréfasjóða (97/2004)

Reglur um heimild Fjármálaeftirltisins til að ljúka máli með sátt (1245/2007)

Lög um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (87/1998)

Lög um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi 87/1998

Lög um breytingar á lagaákvæðum um fjármálaeftirlit 67/2006

Reglugerð um samráðsnefnd eftirlitsskyldra aðila (562/2001)

Reglugerð um beitingu dagsekta og févítis í opinberu eftirliti með fjármálastarfsemi (560/2001)

Reglur um viðskipti stjórnarmanna, forstjóra og starfsmanna Fjármálaeftirlitsins við eftirlitsskylda aðila. (704/2001)

Samstarfssamningur Fjármálaeftirlitsins og Seðlabanka Íslands. (2003)

Samningur Fjármálaeftirlitsins og Seðlabanka Íslands vegna greiðslu- og uppgjörskerfa (2003) 

Samkomulag forsætisráðuneytis, fjármálafjármálaráðuneytis, viðskiptaráðuneytis, Fjármálaeftirlits og Seðlabanka Íslands um samráð varðandi fjármálastöðugleika og viðbúnað (21. febrúar 2006) 

Lög um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (99/1999)

Lög um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi 99/1999

Gjaldskrá Fjármálaeftirlitsins fyrir nauðsynlegt umframeftirlit skv. 7. gr. laga nr. 99/1999 (541/2006)

Í tryggingastarfseminni er algert anarkí. Engar reglur nema þessar sem vart tekur að nefna:

Lög og reglur á Vátryggingamarkaði

Lög um vátryggingastarfsemi (60/1994)

Lög um vátryggingastarfsemi 60/1994

Reglugerð um eignir sem telja má til gjaldþols vátryggingafélaga og útreikning lágmarksgjaldþols (Gildir ekki lengur)

Reglugerð um útreikning gjaldþols vátryggingafélaga (459/2003)

Reglugerð um útreikning á aðlöguðu gjaldþoli vátryggingafélaga. (954/2001)

Reglugerð um eignir sem telja má til gjaldþols vátryggingafélaga og útreiknings lágmarksgjaldþols (Brottfallin) (494/1997)

Reglugerð um réttaraðstoðarvátryggingar. (99/1998)

Reglugerð um samstarf við önnur ríki Evrópska efnahagssvæðisins um eftirlit með gjaldþoli útibúa vátryggingafélaga með aðalstöðvar utan þess (555/1997)

Reglugerð um prófnefnd vátryggingamiðlara, námskeið og próf til þess að mega stunda miðlun vátrygginga (350/1997) - Ekki í gildi

Reglugerð um breytingar á reglugerð nr. 350/1997, um prófnefnd vátryggingamiðlara, námskeið og próf til þess að mega stunda miðlun vátrygginga. (643/2000) - Ekki í gildi

Reglugerð um ársreikninga og samstæðureikninga vátryggingafélaga annarra en líftryggingafélaga. (613/1996)

Reglugerð um breytingar á reglugerð nr. 613/1996 um ársreikninga og samstæðureikninga vátryggingafélaga annarra en líftryggingafélaga. (956/2001)

Reglugerð um ársreikninga og samstæðureikninga líftryggingafélaga (612/1996)

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 612/1996 um ársreikninga og samstæðureikninga líftryggingafélaga. (677/1996)

Viðauki við reglugerð um ársreikninga og samstæðureikninga líftryggingafélaga. (612/1996-V)

Reglugerð um jöfnun eigna á móti vátryggingaskuld vátryggingafélaga. (646/1995)

Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 646/1995 um jöfnun eigna á móti vátryggingaskuld vátryggingafélaga (581/1997)

Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 646/1995 um jöfnun eigna á móti vátryggingaskuld vátryggingafélaga, með síðari breytingum (699/2003)

Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð um jöfnun eigna á móti vátryggingaskuld vátryggingafélaga, nr. 646/1995. (484/2006)

Reglugerð um hámarksvexti í líftryggingasamningi í íslenskum krónum. (573/1995)

Reglur um hámark útjöfnunarskuldar vátryggingafélaga annarra en líftryggingafélaga og útreikning þess. (85/1999) 

Reglur um mat á tjónaskuld og gagnaskil í því sambandi (903/2004)

Samkomulag fjármálaráðherra og FME um verkaskiptingu vegna lífeyrismála (2001)

REGLUGERÐ um lögmæltar ökutækjatryggingar. (424/2008)

Lög um vátryggingarsamninga - féllu úr gildi 1. jan. 2006 (20/1954)

REGLUR um viðbótareftirlit með fjármálasamsteypum. Nr. 920/2008

Lög um miðlun vátrygginga (32/2005)

Lög um miðlun vátrygginga 32/2005

Reglugerð um starfsábyrgðartryggingu vátryggingamiðlara (592/2005)

Reglugerð um próf í vátryggingamiðlun (972/2006)

Reglugerð um fjárvörslureikninga vátryggingamiðlara og vátryggingaumboðsmanna. (590/2005)

Reglur um heimild Fjármálaeftirltisins til að ljúka máli með sátt (1245/2007)

Lög um vátryggingarsamninga (30/2004)

Lög um vátryggingarsamninga

Reglur um heimild Fjármálaeftirltisins til að ljúka máli með sátt (1245/2007)

Lög um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (87/1998)

Lög um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi 87/1998

Lög um breytingar á lagaákvæðum um fjármálaeftirlit 67/2006

Reglugerð um samráðsnefnd eftirlitsskyldra aðila (562/2001)

Reglugerð um beitingu dagsekta og févítis í opinberu eftirliti með fjármálastarfsemi (560/2001)

Reglur um viðskipti stjórnarmanna, forstjóra og starfsmanna Fjármálaeftirlitsins við eftirlitsskylda aðila. (704/2001)

Samstarfssamningur Fjármálaeftirlitsins og Seðlabanka Íslands. (2003) 

Samningur Fjármálaeftirlitsins og Seðlabanka Íslands vegna greiðslu- og uppgjörskerfa (2003) 

Samkomulag forsætisráðuneytis, fjármálafjármálaráðuneytis, viðskiptaráðuneytis, Fjármálaeftirlits og Seðlabanka Íslands um samráð varðandi fjármálastöðugleika og viðbúnað (21. febrúar 2006) 

Lög um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (99/1999)

Lög um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi 99/1999

Gjaldskrá Fjármálaeftirlitsins fyrir nauðsynlegt umframeftirlit skv. 7. gr. laga nr. 99/1999 (541/2006)

Og svo eru það verðbréfamarkaðirnir. Þar er það bara frumskógarlögmálið sem gildir með minniháttar áorðnum breytingum:

Lög og reglur á Verðbréfamarkaði

Lög um fjármálafyrirtæki (161/2002)

Lög um fjármálafyrirtæki nr. 161/2002

Reglugerð um heimildir fyrirtækja sem tengjast fjármálasviði og dótturfélaga lánastofnana með staðfestu í öðru ríki innan Evrópska efnahagssvæðisins, til að stunda fjármálastarfsemi hér á landi. (244/2004)

Reglugerð um próf í verðbréfaviðskiptum. (633/2003)

Reglugerð um fjárfestingar rafeyrisfyrirtækja (671/2002)

Reglugerð um ábyrgðatryggingu verðbréfamiðlana. (508/2000)

Reglugerð um útibú og umboðsskrifstofu lánastofnunar með staðfestu í öðru ríki innan Evrópska efnahagssvæðisins. (308/1994)

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 308/1994, um útibú og umboðsskrifstofu lánastofnunar með staðfestu í öðru ríki innan Evrópska efnahagssvæðisins. (497/2004)

Reglugerð um útibú og umboðsskrifstofu lánastofnunar með staðfestu í ríki utan Evrópska efnahagssvæðisins. (307/1994)

Reglur um reikningsskil lánastofnana (834/2003)

Reglur um viðbótareiginfjárliði fyrir fjármálafyrirtæki (156/2005)

Reglur um endurskoðun fjármálafyrirtækja (532/2003)

Reglur um stórar áhættuskuldbindingar hjá fjármálafyrirtækjum (531/2003)

Reglur um breytingu á reglum nr. 531/2003, um stórar áhættuskuldbindingar hjá fjármálafyrirtækjum. (1014/2005)

Reglur um stórar áhættuskuldbindingar hjá fjármálafyrirtækjum (216/2007)

Reglur um eiginfjárhlutfall fjármálafyrirtækja (530/2003)

Reglur um breytingu á reglum nr. 530/2003, um eiginfjárhlutfall fjármálafyrirtækja. (1013/2005)

Reglur um eiginfjárkröfur og áhættugrunn fjármálafyrirtækja (215/2007)

Reglur um breytingu á reglum nr. 215/2007, um eiginfjárkröfur og áhættugrunn fjármálafyrirtækja.

Reglur um viðmið við mat Fjármálaeftirlitsins á áhættu fjármálafyrirtækja og ákvörðun um eiginfjárhlutfall umfram lögbundið lágmark (530/2004)

Reglur um breytingu á reglum nr. 530/2004 um viðmið við mat Fjármálaeftirlitsins á áhættu fjármálafyrirtækja og ákvörðun um eiginfjárhlutfall umfram lögbundið lágmark. (177/2006)

Reglur um reikningsskil verðbréfafyrirtækja og verðbréfamiðlana (102/2004)

Reglur um heimild Fjármálaeftirltisins til að ljúka máli með sátt (1245/2007)

REGLUR um viðbótareftirlit með fjármálasamsteypum. Nr. 920/2008

Lög um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007

Lög um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007

Lög um breytingar á lagaákvæðum um viðurlög við brotum á fjármálamarkaði (55/2007)

Reglugerð um innherjaupplýsingar og markaðssvik (630/2005)

Reglugerð um almenn útboð verðbréfa að verðmæti 210 millj. kr. eða meira og skráningu verðbréfa á skipulegan verðbréfamarkað. (242/2006)

Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar nr. 809/2004 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2003/71/EB að því er varðar upplýsingar í lýsingum, svo og framsetningu þeirra, upplýsingar felldar inn með tilvísun, og birtingu lýsinganna, svo og dreifingu auglýsinga. (243/2006)

REGLUGERÐ um innleiðingu reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1287/2006 frá 10. ágúst 2006 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2004/39/EB að því er varðar skyldur fjármálafyrirtækja varðandi skýrsluhald, tilkynningar um viðskipti, gagnsæi á markaði, töku fjármálagerninga til viðskipta og hugtök sem eru skilgreind að því er varðar þá tilskipun.

Reglugerð um fjárfestavernd og viðskiptahætti fjármálafyrirtækja (995/2007)

Reglugerð um almennt útboð verðbréfa að verðmæti 8,4 til 210 milljónir kr. (244/2006)

Reglur um meðferð innherjaupplýsinga og viðskipti innherja (987/2006)

Gjaldskrá Fjármálaeftirlitsins fyrir athugun á útboðslýsingu í almennu útboði verðbréfa. (1075/2005)

REGLUGERÐ nr. 707/2008 um upplýsingagjöf og tilkynningarskyldu skv. lögum nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti.

Lög um verðbréfaviðskipti 33/2003 (felld úr gildi 1. nóv. 2007)

Reglur um heimild Fjármálaeftirltisins til að ljúka máli með sátt (1245/2007)

Reglugerð nr. 191/2008 um tilkynningar um viðskipti samkvæmt 30. gr. laga nr. 108/2007, um verðbréfaviðskipti

Reglur um opinbera fjárfestingaráðgjöf (1013/2007) ( . ) 

Reglugerð nr. 706/2008 um safnskráningu og varðveislu fjármálagerninga á safnreikningi

Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um takmörkun á skortsölu hlutabréfa tiltekinna útgefenda

Reglur um einkauboðsmenn (572/2008)

Lög um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (64/2006)

Lög um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka 64/2006

Reglugerð um meðhöndlun tilkynninga um ætlað peningaþvætti (626/2006)

Reglugerð um tilkynningarskyldu og könnun á áreiðanleika viðskiptamanns í aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. (550/2006)

Lög um rafræna eignarskráningu verðbréfa (131/1997)

Lög um rafræna eignarskráningu verðbréfa 131/1997

Reglugerð um rafræna eignarskráningu verðbréfa í verðbréfamiðstöð. (397/2000)

Reglur Verðbréfaskráningar Íslands (Júlí/2003)

Reglur um heimild Fjármálaeftirltisins til að ljúka máli með sátt (1245/2007)

Lög um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta (98/1999)

Lög um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta 98/1999

Reglugerð um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta. (120/2000)

Lög um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (87/1998)

Lög um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi 87/1998

Lög um breytingar á lagaákvæðum um fjármálaeftirlit 67/2006

Reglugerð um samráðsnefnd eftirlitsskyldra aðila (562/2001)

Reglugerð um beitingu dagsekta og févítis í opinberu eftirliti með fjármálastarfsemi (560/2001)

Reglur um viðskipti stjórnarmanna, forstjóra og starfsmanna Fjármálaeftirlitsins við eftirlitsskylda aðila. (704/2001)

Samstarfssamningur Fjármálaeftirlitsins og Seðlabanka Íslands. (2003)

Samningur Fjármálaeftirlitsins og Seðlabanka Íslands vegna greiðslu- og uppgjörskerfa (2003) 

Samkomulag forsætisráðuneytis, fjármálafjármálaráðuneytis, viðskiptaráðuneytis, Fjármálaeftirlits og Seðlabanka Íslands um samráð varðandi fjármálastöðugleika og viðbúnað (21. febrúar 2006) 

Lög um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (99/1999)

Lög um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi 99/1999

Gjaldskrá Fjármálaeftirlitsins fyrir nauðsynlegt umframeftirlit skv. 7. gr. laga nr. 99/1999 (541/2006)

Lög um starfsemi kauphalla nr. 110/2007

Reglugerð um upplýsingaskyldu útgefenda, kauphallaraðila og eigenda verðbréfa sem skráð eru í kauphöll. (433/1999)

Reglugerð um opinbera skráningu verðbréfa í kauphöll. (245/2006)

Siðareglur fyrir aðila að Kauphöll Íslands hf. (breytingar 1.7.2002) (7/1999)

Reglur fyrir útgefendur verðbréfa í Kauphöll Íslands hf. (1.1/2007)

Reglur um skráningu verðbréfa á Tilboðsmarkaði Kauphallar Íslands hf. (með breytingum) (1.1./2006)

Aðildarreglur NOREX, útgáfa 1.7, janúar 2007 með breytingum (1.7/2005)

Lög um starfsemi kauphalla nr. 110/2007

Reglugerð um upplýsingaskyldu útgefenda kauphallaraðila og eigenda verðbréfa sem skráð eru í kauphöll. (433/1999)

REGLUGERÐ um innleiðingu reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1287/2006 frá 10. ágúst 2006 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2004/39/EB að því er varðar skyldur fjármálafyrirtækja varðandi skýrsluhald, tilkynningar um viðskipti, gagnsæi á markaði, töku fjármálagerninga til viðskipta og hugtök sem eru skilgreind að því er varðar þá tilskipun.

Reglur um heimild Fjármálaeftirltisins til að ljúka máli með sátt (1245/2007)

Gunnar Rögnvaldsson, 23.4.2013 kl. 00:02

7 identicon

Fjöldi reglna skiptir ekki aðalatriði í þessu samhengi, heldur að fara eftir þeim. Það er í sjálfu sér nokkuð ódýrt að kenna fjölmiðlum um en auðvitað áttu þeir og eiga að sýna meiri gagnrýni. Aðalsökudólgarnir eru hins vegar stjórnmálamenn þó menn forðist að ræða um það eins og heitan eldinn, þeir eru m.a.s. sekir um að fjölmiðlar eru ekki gagnrýnari en raunin er.

Ég skil úr hvaða átt þú kemur með freistnivandann en til að eftirlit virki þarf hið opinbera að fara eftir lögum og reglum. Það er ekki svo hér á landi vegna þess að fjármálamarkaðurinn hefur stjórnmálamenn og aðra í sínum vasa í krafti mjög mikils fjármagns. M.ö.o. fjármálamarkaðurinn hér heima, svo ekki sé nú minnst á í öðrum Vestrlöndum, heldur aftur af vexti annarra geira í hagkerfinu og þar með hagvexti alls hagkerfisins.

Ponzi svikamyllur hafa alltaf verið til, satt er það. Er samt ekki kominn tími til að við lærum á þessari tilteknu svikamyllu sem hefur hreinlega rústað Vesturlöndum og ógnar nú kapítalismanum sjálfum?

Flowell (IP-tala skráð) 23.4.2013 kl. 00:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband