Leita í fréttum mbl.is

Össurarsvæðið gjaldþrota - verður ávalt fátækt og ófullvalda

Raunstýri Portúgals 

Nú hefur Portúgal fallið fram á allar fjórar evrur og 77 óseldar sardínur. Þetta evruland er komið í fang ríkisgjaldþrotasjóðs evrusvæðisins og Alþjóða Gjaldeyrissjóðsins. 

Flest lönd evrusvæðis munu ávalt verða fátæk og alltaf þurfa að greiða hærri vexti fyrir fjármagn en lönd sem hafa sinn eigin gjaldmiðil. Þau eru hættulegri fjárfestum því þau hafa þverrandi sjálfsstjórn, ekkert fullveldi í efnahags og peningamálum og eiga því á hættu að verða gjaldþrota þegar á móti blæs. Einfalt en satt. 
 
Um evrusvæðið; Why is Spain paying higher interest rates on its government debt than the UK? The answer to this question is illuminating: membership of a currency union makes a country fiscally fragile. This is inherent in the construction: members are neither sovereign states nor components of a federation.

Martin Wolf á Financial Times bendir lesendum blaðsins á þennan óþægilega en einfalda sannleika í nýjum pappír frá Paul de Grauwe, sem Paul Krugman vildi óska að hann hefði skrifað sjálfur.    

 1 Grikkland
Össur Skarphéðinsson; "hér hefði ekkert hrun orðið ef við hefðum haft evru"
Grikkland hafði evru. Það er hrunið í fang AGS og ESBÞROT
Bankakerfi á leið í þrot og fjármangsflótti 
Atvinnuleysi: 15 prósent

2 Írland
Össur Skarphéðinsson; "hér hefði ekkert hrun orðið ef við hefðum haft evru"
Írland hafði evru. Það er hrunið í fang AGS og ESBÞROT
Bankakerfi farið og fjármangsflótti
Atvinnuleysi: 14,7 prósent

3 Portúgal 
Össur Skarphéðinsson; "hér hefði ekkert hrun orðið ef við hefðum haft evru"
Portúgal hafði evru. Það er hrunið í fang AGS og ESBÞROT
Bankakerfi farið og fjármangsflótti
Atvinnuleysi: 11,1 prósent

 
Er Össur heimskasti maður þessa heims? Ég spyr.
 
Evruaðild er ávísun á fátækt. Fáfræði Össuar er refsiverð og á aðeins heima á hinu fullveldis- og efnahagslega öryrkjasvæði Evrópusambandsins. Össur og Samfylking hans er hvorki fugl né fiskur. Þar virðist fáfræðin vera allsráðandi.
 
Fyrri færsla
 
 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég get vitnað að þú dregur rétta ályktun af þessum forsendum. Ég var með manninum í barnaskóla

Sigurður Haraldsson (IP-tala skráð) 4.5.2011 kl. 17:04

2 identicon

Heyr, heyr !

Brynja Daníelsdóttir (IP-tala skráð) 4.5.2011 kl. 21:36

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hann kendi  svo við Gagnfræðaskólann á Ísafirði og var rosa buddies með Jóni Baldvin.

Minnir að hann hafi kennt stærðfræði. Hvaða köfnu hann notaði við að finna þetta út er ég ekki sjúr á. Allavega einhver sem breytir mínus í plús.

Jón Steinar Ragnarsson, 4.5.2011 kl. 22:35

4 Smámynd: Magnús Jónsson

Sem betur fer er bara einn Össur, er ekki viss um að norðurhvel jarðar þyldi annað svona undur.

Magnús Jónsson, 4.5.2011 kl. 22:50

5 Smámynd: Jón Ásgeir Bjarnason

http://www.scribd.com/fullscreen/54659210

Hvad er likt med gamla USSR og EU?

Merkileg pæling og vel røkstudd..

Jón Ásgeir Bjarnason, 5.5.2011 kl. 10:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband