Leita í fréttum mbl.is

840 særðir í átökum vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði

Í dag á að fara fram þjóðaratkvæðagreiðsla meðal þeirrar þjóðar sem byggir Katalóníu, sem nú er hluti af Spáni, sem er hluti af ESB. Lögregla frá Madrid hefur hindrað þjóðina í að kjósa í dag og undanfarnar vikur. Að sögn Reuters var skotið með gúmmíkúlum og kylfum beitt á þjóðina til að koma í veg fyrir að hún gæti greitt atkvæði um framtíð sína

Spánn er í Evrópusambandinu gegn þjóðum. Því sambandi er mjög illa við þjóðir og þjóðaratkvæðagreiðslur. Sambandið reynir að afmá þjóðirnar með nýju auðkenni sem heitir evrópuismi-ESB; eða evrópumenni

Það verður fróðlegt að sjá hver útkoma þessa mál verður. Þetta er mál sem spænska ríkisstjórnin með ESB í bakið getur ekki unnið, nema með hörmulegum afleiðingum

Bandamenn Evrópusambandsins á Íslandi er þessir:

  • Samfylkingin
  • Vinstri grænir
  • Viðreisn
  • Píratar
  • Björt framtíð
  • DDRÚV

Tengt

Vandamál: Pólland stendur fast gegn evrópuisma ESB

Fyrri færsla

Sögulegt: Danski herinn settur í lög- og landamæragæslu


Bloggfærslur 1. október 2017

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband