Leita í fréttum mbl.is

Versta verđhjöđnun síđan 1933 hafin í Evrópusambandinu

Langvarandi verđhjöđnun hafin í löndum Evrópusambandsins?

Verđlagsvísitala Írland maí 2009Verđlagsvísitala húsnćđis og fleira Írland maí 2009

Vísitala neysluverđs á Írlandi heldur áfram fallinu í hinum neikvćđa hluta mćlistiku verđlags samkćmt fréttum frá hagstofu Írlands í dag. Frá ţví í maí á síđasta ári mćlist verđhjöđnun nú 4,7% á Írlandi á 12 mánađa tímabili. Ţetta er mesta fall í öllum löndum ESB og ţađ mesta sem mćlst hefur síđan 1933 á Írlandi. Samkvćmt ummćlum varaforseta seđlabanka evrusvćđis - Lucas Papademos í janúar 2009 - eru líkurnar á verđhjöđnun á evrusvćđi núll. En ţađ sem gerst hefur frá ţví Papademos talađi ţarna í janúar er ţetta hér: 

  • Írland - neikvćđ 12 mánađa verđbólga er komin
  • Spánn - neikvćđ 12 mánađa verđbólga er komin
  • Ţýskaland - neikvćđ 12 mánađa verđbólga er komin
  • Belgía - neikvćđ 12 mánađa verđbólga er komin

Enginn hagvöxtur mun koma á evrusvćđi fyrr en í fyrsta lagi á nćsta eđa ţar nćsta ári. Sem afsökun fyrir seinagangi, hiki, hćgum og litlum vaxtalćkkunum í janúar síđastliđnum, sagđi seđlabanki evrusvćđis einnig ađ ţađ kćmi hagvöxtur á evrusvćđi núna í sumar eđa í haust. En heldur ekki ţađ mun reynast rétt hjá seđlabanka Evrópusambandsins. Raunvextir á Írlandi eru nú mjög háir, mikill óstöđugleiki í verđlagi ríkir ţar og einnig í fleiri löndum evrusvćđis. Allt ţetta ţrátt fyrir síendurtekin stöđugleikaloforđ frá ESB og seđlabanka ţess í meira en áratug. Ótímabćr stýrivaxtahćkkun á síđasta ári mun nú standa sem enn eitt kennslubókardćmiđ í endalausri röđ mistaka viđ hagstjórn evrusvćđis. Evrusvćđiđ er eitt lélegasta hagvaxtarvćđi heimsins 

Fyrri fćrsla 

Samdráttur í útflutningi Ţýskalands ađ ná falli íslensku krónunnar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Skortur á verđbólgu getur veriđ stórt og mikiđ vandamál

vantar inflation

Tvennir tímar ? Eđa ţeir sömu?

Áróđursmynd fyrir verđbólgu áriđ 1933

Gunnar Rögnvaldsson, 11.6.2009 kl. 16:00

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Eru komnar fram einhverjar kenningar um hvernig megi snúa ţessu ES:EU hruni viđ? Ef svo hvenćr búst menn viđ ţví ađ slíkt gerist?

Íslendingar eru nú međ nánast öll egg í ES körfunni og samvćđing af ţeirri gráđu ađ efnahagslegt ástand hér hlýtur ađ ráđast ađ mestu leyti af ákvörđunum Nefndar ES. Hussein Obama og Angela Merkel koma fram stutt í spuna.

Júlíus Björnsson, 11.6.2009 kl. 18:14

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Kćri Júlíus.

Ţađ er ekkert sem getur snúiđ hnignun Evrópusambandsins viđ. Ţađ er of seint ađ hugsa um ţađ núna.

Ţađ eina sem gildir er ađ halda sig burtu frá Evrópusambandinu. Burtu frá sjúkdóminum Eurosclerosis. Ísland verđur ađ koma sér efnahagslega brut frá ţessu svćđi ţví hér verđur ekkert ađ hafa nema stöđnun, hnignun og volćđi uppgjafahagkerfa hins gamla tíma.

Gunnar Rögnvaldsson, 11.6.2009 kl. 19:33

4 Smámynd: Júlíus Björnsson

Ekki er ráđ nema í tíma sé tekiđ. Ţví miđur ţá er of stórhluti Íslendinga  [furđumenntamenn]  ađ velta sér upp úr  hefđbundnum vćntingu byggđum á úreltum upplýsingum. Ţeir sem verđa ekki gáfađri eftir á líđur ekki vel ađ fylgjast međ  viđbrögđunm hér á landi.

Smá glöggvun: Ari er međ 100.000 í laun eftir 50 ára launabaráttu.

Fćr 30% skerđingu. Laun eftir sátt 70.000. 

5 árum síđar ţá eru laun hans 91.000.

Ţvílíkt launaskriđ launin hafa hćkkađ um 30% síđan í sćst var.

Aumingja ţeir sem kunna ekki meira.

Júlíus Björnsson, 11.6.2009 kl. 21:10

5 Smámynd: Haraldur Baldursson

Hćtturnar á sjóndeildarhringnum eru enn meiri "tollamúrar" í formi niđurgreiđslna. Hćttan sem snýr ađ okkur er líka raunveruleg í ţessu samhengi, en etv. ekki ţó á óunnum fiski, óunnu áli,....hrávöru (vísdóms molar sem ég stel frá ţér Gunnar). Hćttan snýr ţó ađ hátćkni iđnađinum, en ţar eru ţó málin erfiđari fyrir tollmúrasmiđi, ţví fyrirtćki í hátćkni- og hugbúnađargeiranum eru svo alţjóđleg. Ţađ er gríđarlega erfitt ađ slíta einstaka hluti í sundur í formi niđurgreiđslna, ţví erfitt getur reynst ađ greina hvađ ríkin vćru í raun ađ niđurgreiđa.

En enn á ný mun krónan skila sínu, ţví ef fer, eins og óhjákvćmilegt virđist, ađ verđhjöđnun hefst á okkar helstu mörkuđum, ţá skilar veik króna okkur tćki til ađlögunar. Ţá á ég ekki ţó viđ veikingar eins og Icesave samningur myndi veikja hana, heldur eđlileg ađlögun ađ markađsţörfum okkar.

Haraldur Baldursson, 14.6.2009 kl. 23:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband