Leita frttum mbl.is

Eystrasalt. Deutsche Bank: noti ykkar eigin mynt og felli gegni, nna!

Bjargi samflgum ykkar me v a nota sveigjanleika eigin myntar. Noti styrkleika ess a hafa eigin mynt

Strsti banki skalands, Deutsche Bank rleggur Eystrasaltslndunum a flytja erlendar skuldir snar yfir eigin myntir og fella san gengi me v a leggja niur fastgegnisstefnu myntra sinna annig a gengi gjaldmila landanna geti endurspegla samkeppnishfni og hagvaxtarhorfur eirra

Tilkynnt var um hrikalegan 18% samdrtt hagkerfi Lettlands gr. etta er nstum einn fimmti af hagkerfinu sem er a hverfa Lettlandi. Lesi meira hr www.tilveraniesb.net =>Deutsche Bank: noti ykkar eigin mynt og felli gegni, nna!

Fyrri frsla

Forsa essarar bloggsu


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Haraldur Baldursson

Er ekki nokk sama hvaa nafni etta er gefi...Lettar (rki .e.) munu taka sig mikla erlendar skuldir, sem a stofnai ekki til ?

Haraldur Baldursson, 13.5.2009 kl. 08:41

2 Smmynd: Gunnar Rgnvaldsson

akka r innliti Haraldur

J etta er hrileg staa.

a versta er a lndin hafa engar tflutningstekjur til a greia erlendar skuldir snar me, .e. ef standi lagast ekki og a gerir a ekki nema me 50-60% gengisfellingu. etta eru peninganir sem Jn Baldvin segir a skipti engu mli lengur.

Strstu tflutningsmarkair essara landa kaupa ekki lengur vrur essara landa v au eru bin a verleggja sig taf landakortinu me v a tengja sig vi evru. Evran er nna ofmetnasti strri gjaldmiill heiminum.

Feramenn hafa einnig orna upp.

annig a gu slensku stofnana- fjrmlasnillinga og bankamli er hgt a segja a mli sem komi kveinn "farverg" (uppornaann auvita) og a lndin sji "hag snum best borgi" me v a vera dau.

Kvejur

Gunnar Rgnvaldsson, 13.5.2009 kl. 09:19

3 Smmynd: Lvk Jlusson

Gengisfellingin mun ekki lkka erlendar skuldir Letta! Greinin fjallar um a lettneska rkisstjrnin, sem skuldar ekki miki erlendis, taki yfir skuldir, lettneskra einstaklinga og fyrirtkja, breyti eim njan lettneskan gjaldmiil og felli san gengi.

Lettneska rkisstjrnin mun taka sig tapi af gengisfellingunni! annig munu Lettar greia lnin sn, ln sem eir tku! Gengisfellingin mun hafa au hrif a tmabundi mun samkeppnisstaa Lettlands lagast v laun, ln og innlendur kostnaur mun lkka.

etta er nstum v eins og flatri niurfellingu lna nema a laun munu lka lkka a sama skapi og kaupmttur Letta dragast saman.

Gengisfellingin mun gera a a verkum a Lettar hafa efni v a lkka ver tflutningi snum og halda annig fram a flytja t vrur.

Gengislkkunin mun hafa au hrif a a httir tmabundi a senda rtt skilabo hagkerfi um hva s hagkvmt og hagkvmt. Eignir og tekjur munu vera frar fr einum hpi flks til annars sem ekki hafa til ess unni. essi ljsu skilabo munu einnig draga r lfskjrum.

hrif gengisfellingarinnar munu hins vegar einungis hafa hrif mean verblgan sem af henni hlst hefur ekki n a hafa full hrif hagkerfi, ca 12-18 mnuir. verur a meta hvort fella urfi gengi aftur.

Greinin segir einnig a etta s innlendum hagstjrnarmistkum a kenna, ekki Evrunni.

Grpi fleiri jir til essara agera til a rtta sna stu mun etta einungis leia til verri lfskjara, verblgu, lengri kreppu og vinningurinn verur enginn. essi lei er v mjg vandmefarin.

a er nausynlegt a skoa alla kosti, en fara verur varlega patentlausnum.

Lvk Jlusson, 13.5.2009 kl. 10:19

4 Smmynd: Gunnar Rgnvaldsson

Sll Lvk og takk fyrir innliti

J Deutsche er a leggja til a rki gangist byrg fyrir fjrskuldbindingum manna og fyrirtkja erlendis og geri r innlenskar me v a fra r yfir eign mynt. En a geta eir ekki nema a skulda sama tma miki miki meira erlendis. tflutningur landanna verur a greia r skuldir. Til dmis sjvartvegur, ef eir hefu hann, en a hafa eir ekki v lndin eru ekki nndar nrri eins rk og sland.

svo a menn "haldi og segja" a a hafi ekki ske mikil og tilviljanakennd eignatilfrsla milli janna myntbandalaginu skum verblgu, vegna ess a opinber verblga hafi ar ekki veri ar mikil, er a alveg kol kol rangt. a hefur nefnilega veri mikil eignaupptaka evrusvi milli landa vegna mikillar verblgu. Verblgan hefur bara veri hsnisveri og veri hlutabrfa. 13 rki og 13 rkissjir hafa unni hr ea tapa. Svo etta er ekki gilt argumnet etta me tilviljunarkennda eignatilfrslu undir verblgulegu standi.

tilfelli Eystrasaltslandanna hafa snsku bankanir haga sr eins og klfar sem f mjlkurblndu r ftu. etta eru sletturnar sem vi sjum fr ftunni sem er hvolfi nna. IMF astoar nna vi a sleikja upp afganginn. eim tkst a blsa fasteignaveri Riga upp fyrir fasteignaver Stokkhlmi rskmmum tma. Nna skjlfa eir beinagrindinni og IMF heldur hendina eim

Kvejur

Gunnar Rgnvaldsson, 13.5.2009 kl. 11:06

5 Smmynd: Haraldur Baldursson

Vel uppru rk Gunnars Tmassonar, sem bktalar gegnum gesti Silfurs Egils (a dettur engum manni hug a Egill Helgason yfirsn og getu til a smala essu flki sjlfur) hljma ori betur og betur gagnvart slandi. Vissulega er veri a raa essu kerfisbundi upp og hgt og btandi er myndin a koma ljs hj GT, en megin rkin sem vi erum a f er a nvernadi fyrirkomulag fjrmlakerfis heimsins gangi ekki upp. Michael Hudson og Ann Pettifor eru a lkindum eir gestir sem mesta athygli hafa fengi. Meal ess sem au boa (Hudson meira en Pettifor) er a greia ekki meira en hgt er, a a gangi ekki upp a greia erlendar skuldir umfram getur landsins. hrifin af slkum gjrningi eru ljs og ltt vasa a rleggja rum (okkur slendingum) a gera etta...en hugaver pling er etta samt.
a er a minnsta rmlega varhugavert a rki (slenska, ea a lettneska) gangi byrg fyrir skuldum sem a stofnai ekki til.

Haraldur Baldursson, 13.5.2009 kl. 11:18

6 Smmynd: Gunnar Rgnvaldsson

Sm vibt

Svo af essu ttu menn a fara a skilja af hverju sameiginlegt skattakerfi er svo brnausynlegt evrusvi a ar arf helst a f foreta Tkklands til a undriskrifa nju stjrnarskrnna me bli snu - og troa rsku jinni inn kosningabrin aftur. Auvita getur myntbandalagi aldrei lifa fram nema a til komi einn selabanki, ein fjrlg og eitt skattakerfi. Nema a sumir rkissjir kjsi a lta urrka sig upp innanfr fram.

Svo a er meal annars vegna essa a nja stjrnarskrin er svona hrikalega mikilvg. En ekki segja neinum fr essu. etta m ekki frttast r v hrynur myntbandalagi

Gunnar Rgnvaldsson, 13.5.2009 kl. 11:20

7 Smmynd: Lvk Jlusson

sll Gunnar, vi erum mjg sammla um flest allt. Kreppan sem vi erum dag er einmitt vegna verblgu, eignablu og hlutabrfablu. eir sem f peningana fyrst gra og eir sem f sast eir tapa.

etta er verblga svo a a hafi ekki veri 'tlfrileg' verblga.

Verblga er jafnt skileg fyrir v.

g er hins vegar hlyntari peningamlastefnu ar sem vergildi peninga er sem stugast og ekki fljtandi. annig geta einstaklingar og fyrirtki best s hva er hagkvmast og annig skilar hagkerfi mestum gum til jflagsins.

Eins og g sagi ur arf a skoa alla mguleika.

Lvk Jlusson, 13.5.2009 kl. 11:56

8 identicon

"Kreppan sem vi erum dag er einmitt vegna verblgu, eignablu og hlutabrfablu."

Ein helsta frumorskin eru fjrsvik og skortur vibrgum hins opinbera vi eim.

orgeir Ragnarsson (IP-tala skr) 13.5.2009 kl. 15:48

9 Smmynd: Gumundur Jnas Kristjnsson

Sll Gunnar. Alveg trlegt hversu margir kenna krnu okkar um
hvernig komi er. En samt verur vegna henar eiginleika sem
slenzkt efnahagslf kemst lappirnar aftur. Efnahagshruni var
vegna meririhttar stjrnar efnahagsmlum, og regluverka, ekki
sst vegna EES, sem gfu misvitrum vkingatrsarmafsum lausan
tauminn a nta sr t sar glufur regluverksins. Regluverks sem
engan veginn passai fyrir okkar sma og tiltlulega einhfa
hagkerfi. Ef etta hefi ekki komi til, og vi hefum haft vit v a
haga stakk okkar eftir vexti, og ekki eytt svona langt umfram efni
og astur, vri vi gum mlum me okkar krnu. En henni
var bkstaflega nauga og er svo kennt um allt dag.

Sem tflutningsj er lfsnausn fyrir okkur a samkeppnisstaa
erlendum mrkuum s t sem mest og best. dag er etta
lfsspursml, til a koma okkur lappir aftur. Okkar EGIN mynt
er v okkar himnasending dag, til a afrugla hagkerfi og gera
okkur samkeppnishfa n. Vill ekkki hugsa a til enda vrum
vi dag me erlenta mynt sem EKKKERT tki tillit til okkar astna,
hvorki varandi gengi ea vexti. Enda er eins og ert svo oft
a benda a hi sameiginlega myntsamstarf evrusvinu
gengur alls ekki upp. Innan ess eru allt of mismunandi str og
sm hagkerfi me gjrlkar astur. lka hagsmuni.

Alveg sama hvort g ver stumplaur rngsnn sveitarmaur.
tel g lfsnausnlegt fyrir eins mikla tflutningsj og okkur a ra yfir eigin mynt. Allt anna er RUGL a mnum dmi, eins og tal
dmi sanna n innan evrusvisins.

Gumundur Jnas Kristjnsson, 13.5.2009 kl. 15:56

10 identicon

"Alveg trlegt hversu margir kenna krnu okkar um
hvernig komi er."

stan fyrir v er einfaldlega s a str hpur er of skuldugur. stan er gengisln sem hkka me falli krnunar ea vertrygg ln sem hkka me verblgu sem stafar svo einnig af gengisfallinu. Raunverulega stan fyrir frum heimilanna er v raun s a heimilin voru bin a skuldsetja sig yfirgengilega fyrir hrun, .e. a ekkert svigrm var fyrir hkkun hfustls sem var of hr fyrir.

Krnan hjlpar tflutningsgreinum og ar me a halda uppi atvinnustigi. eir sem eru skuldugir vera engu bttari me evru v eir vera bara atvinnulausir stainn.

eir sem garga mest evruna eru hagsmunahpur fjrmlasukkara, jafnt strra sem smrra.

orgeir Ragnarsson (IP-tala skr) 13.5.2009 kl. 16:09

11 Smmynd: Jlus Bjrnsson

Krna dag kostar ekki 112 evrur hn kosta samkvmt EU 173 krnur. Vinargreii hj EUfjrmlkerfinu a hald upp sl. krnu. Nei fjrfesting v verum vi enn lengur a borgaskuldir okkur og vaxtaskattaskuldir okkar Evrum. , sr gjf a gjalda. Kerling vildi hafa nokku fyrir sn sinn. Glpahttur slendinga viskiptum er fyrirsegjanlegur meginlandi EU. a mtti gera r fyrir a fjrfestingin vri nokkur r a borga sig.

Jlus Bjrnsson, 14.5.2009 kl. 22:20

12 Smmynd: Lvk Jlusson

orgeir, eir sem kalla mest stugleika peningamlum eru fyrirtki og einstaklingar sem vilja fara t fjrfestingar en hafa ekki hugmynd um hvort krnan verur 20% sterkari ea veikari eftir 4 vikur.

Sterk krna kfi tflutningsfyrirtki sustu r og veikti innvii innlends atvinnulfs. ess vegna er atvinnuleysi n meira en annars.

a hefi veri mjg heppilegt ef krnan hefi veri ca 20-30% veikari sustu r (rtt skr) v hefu tflutningsfyrirtki fengi a stkka og dafna og vru n a skila okkur drmtum gjaldeyristekjum. Skuldir okkar vru einnig veri minni v veik krna hefi gert innflutning drari og viskiptahallinn og ar af leiandi erlend skuldsetning minni.

Lvk Jlusson, 15.5.2009 kl. 01:36

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband