Leita í fréttum mbl.is

WSJ: Afturganga vandamála þýska Weimar lýðveldisins?

Wall Street Journal skrifar í dag um það sem þeir kalla

 

"The Weimar Complex"

 

The Illustrated Road to Serfdom Planners

 

Nánar á heimasíðu minni. Einnig síðustu tölur yfir nýjar pantanir til iðnaðarins í ESB. Þær komu út í gær og líta alls ekki vel út:  Afturganga vandamála þýska Weimar lýðveldisins?

 

Hugrenning

Myndin hér að ofan er frá: The Illustrated Road to Serfdom 

Eftir: Friedrich A. Hayek 

 

Fyrri færsla

Evra: Frankenstein peninga og fjármála Evrópu?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ívar Pálsson

Þetta er mjög áhugavert, takk Gunnar. Fyrir kreppu lá ég yfir öllu varðandi Weimar- lýðveldið og fann einmitt beinar samsvaranir við ástandið núna og 1924-1925 í Þýskalandi eftir Weimar- efnahagsfallið þar. Það sem sló mig var, að eftir vinstri upplausn, óreiðu og anarkisma þá þráir fólk öryggi hjá einum sterkum aðila. Þeir stukku fram og blómstruðu á þessum tíma, Stalín, Hitler og Mússólíni á sömu síðu sögubókanna þá. Þeir notuðu allir tækifærið og losuðu sig við andstæðinga einnig.

Ívar Pálsson, 24.4.2009 kl. 22:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband