Leita í fréttum mbl.is

Upp-nám á ţröskuldi

Ragnhildur Kolka kom samkvćmt venju međ nytsama athugasemd. Í ţetta skiptiđ viđ síđustu bloggfćrslu. Athugasemd hennar minnti mann á ađ huga ađ stađreyndum í stađ stađ- og stafleysu svo kallađra fjölmiđla, sem nćstum aldrei hafa séđ neitt mikilvćgt fyrir, heldur ekki fall Sovétríkjanna sjálfra né 70-ára fćđingarhríđir Ísraelsríkis hins nýja og sjálfa fćđingu ţess. Bćđi komu sem ţruma út heiđskíru lofti, svipađ og kjör Donalds J. Trump og Brexit. Ţessum fjórum atburđum laust bara niđur í veruleikann, og ţar eiga fjölmiđlar allra síst heima, eins og sést. Ţess vegna ţurfa ţeir helst ađ koma út á hverjum degi, til ađ bćta upp hiđ liđna, sem ţeir tóku ekki eftir

Ragnhildur skrifar:

"VDH er alltaf upplýsandi og ég bíđ spennt eftir nćsta innleggi. Merkel tókst ţađ sem Hitler stefndi ađ, ţ.e. ađ leggja Evrópu undir Ţýskaland enda virđist hún hafa 9 líf. Hafi heimurinn veriđ hćttulegur 2015 ţá er hann margfalt hćttulegri nú međ Kína á ţröskuldinum og BNA í upplausn."

Og ég svara:

Ţakka ţér fyrir innlitiđ, góđa athugasemd og kveđju, Ragnhildur

Já, ţađ sem ţú nefnir m.t.t. Ţýskalands er rétt. Hitt virđist vera rétt, ţetta međ Bandaríkin og Kína, en ţegar nánar er ađ gáđ, ţá er ţađ nú ekki svo

Öll ríki eru alltaf á ţröskuldi sínum. Ţröskuldur Kína er viđ sjávarsíđuna í Kína (nánast í flćđarmálinu). Yfir hann kemst Kína ekki, ţví ţá stígur ţađ um leiđ á ţröskuld Bandaríkjanna, sem er norđan megin viđ Taívan

Já Bandaríkin virđast vera í upplausn, en eru ţađ hins vegar ekki. Ţau eru bara í venjulegu uppnámi unglingsins sem rétt er ađ ná ţví ađ verđa fullorđinn. Ţetta eru síđustu ár Bandaríkjanna sem heimsveldiđ sem ţađ aldrei vildi verđa. Ţau eru loksins ađ samţykkja og kyngja ţeirri stađreynd ađ ţau eru eina heimsveldi jarđar er beint getur valdi og valdaáhrifum um alla jörđ. Unglingabólurnar eru ađ hverfa

Mitt í öllum ţessum innanlandslátum, ţá virka Bandaríkin á alla kanta. Löggjafar-, dóms-, og framkvćmdavaldiđ virka eins og vera ber. Herinn virkar á öllum sviđum og í öllum heimsálfum og hagkerfiđ er ađ ţjóta upp sem ein ósundrandi heild. Og ţannig hefur ţetta veriđ í Bandaríkjunum öll árin frá ţví ađ endir-Fukuyama-sögunnar sem-aldrei-varđ, endađi 2008. Ţetta tók sinn tíma. Ţađ sama er ekki hćg ađ segja um neinn annan hluta Vesturlanda, nema Bretland og Fimm augu, sem nú er eina varanlega bandalagiđ á Vesturlöndum, međ varanlega sameiginlega hagsmuni, en óformlegt samt

Útlit er ţví fyrir ađ bandarískur almenningur fái fulla valútu fyrir peninga sína núna, međ ţví eiga miđa á forsetakosningar sem loksins verđa eins nálćgt alvöru hnefaleikum eđa leđjuglímu og hćgt er ađ komast. Hvađa annađ ríki heimsins býđur upp á slíkt? Ég spyr

"No nation has done more to advance the human condition than the United States of America. And no people have done more to promote human progress than the citizens of our great nation,"
– Donald J. Trump, viđ rćtur Mount Rushmore 4. júlí 2020 

Ţessi spenningur fékk mig til ađ horfa á fjórđa-júlí-ávarp Trumps forseta til ţjóđarinnar viđ Rushmorefjall í gćrkvöldi, og ţar tók ég líka eftir hinni efnilegu Kristi Noem bóndakonu, sem er ríkisstjóri Suđur Dakóta núna. Ég fékk mér meira ađ segja popp og kók međ ţessu. Ţetta borgađi sig heldur betur, ţví ţarna sá mađur ađ ekkert var ađ marka ţađ sem flestir svo kallađir fjölmiđlar og gáfumenni höfđu sagt um ávarpiđ, nema leiđari WSJ

Já, hér er sú fyrri fćrsla

Pólitísk stunt Angelu Merkel og áhugaleysi á evrunni


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband