Leita í fréttum mbl.is

Lóðabraskarar jósku Samfylkingar-heiðanna auglýsa

Vegna snjóflóða á Flateyri hafa enn á ný birtst auglýsingar úr Samfylkingarbönkum Íslands um lausar og ódýrar lóðir á jósku heiðunum. Uppgjafarmiðstöðvar þessar opna alltaf útibú sín þegar eitthvað bjátar á hér í okkar eigin landi. Opna þær þá undir slagorðum eins og "Já Ísland" eða "Við erum sammála" (les. Ónýta Ísland og Niður með Ísland)

Hvergi væri byggð á Íslandi réði þetta fasteignafélag einhverju hér á landi. Það verður að segjast eins og er

Ég vona að Flateyringar hlusti ekki á þennan aftansöng úr bakhluta uppgjafarmiðstöðvarinnar, sem er eini hlutinn sem öll sú miðstöð gerð er úr. Öll hennar skip liggja því enn sem fúnar fjalir á sjávarbotni við norskar strendur. Þau komust aldrei úr kafinu

Áfram Flateyri!

Fyrri færsla

Verður þetta Skotland sjálfstætt?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband