Leita í fréttum mbl.is

Bjarni trúir á landamćri, en bara ekki á landamćri Íslands

Ţađ var eins og viđ manninn mćlt, ađ í ţau örfáu skipti sem formađur Sjálfstćđisflokksins opnar munninn, ţá er enginn neinu nćr um ţađ hvađa skođanir hann hefur á neinu. Sennilega hefur hann ađeins ţá skođun sem embćttismenn segja honum ađ hafa, eđa ćttin

Samkvćmt fljúgandi Bjarna í fljúgandi kvöldfréttum DDRÚV um Íslandssölu til útlendinga í kvöld, ţá trúir hann á landamćri. Hann trúir á ađ til sé úti í heimi svćđi sem heitir "EES-svćđiđ", og ađ innan ţess sé allt öruggt og gott. Hann trúir sem sagt ekki á landamćri Íslands. En ţar, og einungis ţar, hefur hann sjálfur lögsögu og umbođ til ađ vinna landi okkar gagn, en ekki ţađ ógagn sem hann er ađ vinna landi okkar og ţjóđ međ pökkum Orkubandalags Evrópusambandsins, sem er innpökkuđ ófreskja, svo ekki sé minnst á alla hina pakkana sem hann hefur falliđ flatur fyrir eins og ađ rađbilađur vćri

Bjarni hefur ítrekađ lýst yfir vantrausti á íslensku ţjóđinni og hann hefur ítrekađ brugđist henni. En í kvöld brást hann einmitt viđ á ţann ömurlega hátt sem hann hefur rústađ Sjálfstćđisflokknum sem íslensku stjórnmálaafli međ. Ţarna er áfram ekkert, og ţví enga hjálp fyrir ţjóđina ađ sćkja, eins og í Icesave

Enginn hefur lengur stjórn á ţví hvađ er á "EES-svćđinu". Landamćri ţess virka auđvitađ ekki, ţví ţau eru ekki til. Og embćttismanna-stjórnmálamenn ţess hafa ţví eyđilagt líf borganna á ţví. Ţađ skrifađi einmitt stćrsti fjölmiđill Ţýskalands um í síđustu viku. Stjórnmálamenn felldu niđur ţýska landamćravörslu, settu ónýtt Schengenkerfi í stađinn og ţađ virkrar ekki hiđ minnsta og fólk missir lífiđ. Ţeir hafa brugđist ţýsku ţjóđinni segir Bild

"Evrópusambandiđ afskaffađi landamćravörslu Ţýskalands međ Schengenfyrirkomulaginu án ţess ađ setja á virka vernd í stađinn á ytri landamćrum ţess, eins og lofađ var, og án ţess ađ tryggja ađ gögnum og upplýsingum sé deilt međal ríkjanna svo ađ lögregluliđ landanna viti hvađ ţau eru ađ glíma viđ. [..] Ţađ verđur ađ vera algjört forgangsverk Angleu Merkel ađ breyta ţessu loksins." Bild

Fyrri fćrsla

Aska Sjálfstćđisflokksins fýkur fyrir björg. Sumarhúsasala Björns Bjarnasonar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Stundum, kannski alltaf, er sem Bjarni sé samfylkingar pírati međ open borders sem sitt eina stefnumál. 

Mikiđ vorkenni ég gömlu köllunum í Valhallarskrýmsli Engeyinga sem trúa enn og tilbiđja sinn samfylkta open bordets pírata foringjann og kjósa hann ţvert á ţeirra eigin vit og skođanir.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 8.8.2019 kl. 21:54

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Símon Pétur.

Ţađ sem fćr mig til ađ sannfćrast meira og meira um ađ Sjálfstćđisflokkurinn sé orđinn ónýtur flokkur, er sú stađreynd ađ Bjarni er ennţá formađur hans. Ég veit mjög vel ađ ţjóđarhagur er ekki ţađ sama og efnahagur, og ađ stjórnmálaflokkur er ekki fyrirtćki á almenningshlutabréfamarkađi. Hann er annađ. En hann er ţađ ţó ađ sumu leyti samt, ţví hlutabréfamarkađurinn er kosningavél. Og ef menn ţar sjá ađ ekkert er gert til ađ rétta sökkvandi skútur af, ţá flýja hluthafar og skútan sekkur ţegar peningarnir eru búnir, ţ.e. ţegar getulausir stjórnendur hafa tćmt alla kassa. Engir nýir peningar (atkvćđi) koma í formi nýs hlutafjár (kjósenda), ţví bréfin eru óseljanleg vegna getuleysis stjórnenda, eđa ţá ađ almenningshluthafar vita nú ţegar ađ ekki er hćgt ađ bjarga fyrirtćkinu vegna allra beinagrindanna sem eru um borđ, og sem ţurfa á hvíld ađ halda til ađ geta orđiđ múmíur og ţola ţví ekki truflanir. Bjarni og nánustu í toppnum eru ađ mestu leyti múmíur. Eitt svona dćmi er öllum ljóslifandi til sýnis í dag; Ţađ er Deutsche Bank, - og jú, Sjálfstćđisflokkurinn sem ég er í.

Í öllum alvöru fyrirtćkjum vćri búiđ ađ sparka Bjarna og hans nánustu mönnum. En ţađ er ekki gert og ţađ fćr mig til ađ halda ađ flokknum sé ekki lengur hćgt ađ bjarga. Vested interests í honum eins og hann er, koma í veg fyrir ţađ. Og ţannig flokki er ekki hćgt ađ bjarga ţví ađ engir nýir hluthafar líta viđ honum á međan hann er eins og hann er, og ţess utan laus viđ alla alvöru pólitíska heimspeki. Og slíkt fćr menn til ađ taka flokkinn, og stuđning ţeirra viđ hann, sífellt upp til endurskođunar. Ţegar tíunda endurskođun hefur fariđ fram, ţá gefast menn upp, yppa öxlum og segja, tja ţađ verđur bara ađ hafa ţađ, og kjósa hann ekki.

Bjarni er slćmur fyrir flokkinn og persónulega held ég ađ hann hefđi aldrei átt ađ snúa sér ađ stjórnmálum. Hann hefur ţau ekki í sér. Deutsche Bank og Kína hefđi passađ betur fyrir hann.

Eiginlega hef ég aldrei séđ ađra eins misţyrmingu á einum flokki. Og ţađ eru ekki kjósendur sem hafa misţyrmt honum. Ţeir eru meira ađ segja hćttir ađ gera kröfur til hans og komnir annađ.

Kveđja

Gunnar Rögnvaldsson, 9.8.2019 kl. 03:11

3 identicon

Heill og sćll Gunnar

Betur er ekki hćgt ađ orđa vanda flokksins, en ţú gerir í athugasemd ţinni.  Segir allt sem segja ţarf.

Mbkv., Símon Pétur   

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 9.8.2019 kl. 08:25

4 identicon

Nú er alsíđasta tćkifćri ađ bjarga ţví sem bjargađ verđur. 

5000 ţarf til, ţar af minnst 300 úr hverju kjördćmi.

Ef ţađ tekst ekki er flokkurinn búinn ađ vera:

https://xd5000.is/

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 9.8.2019 kl. 09:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband