Leita í fréttum mbl.is

Ógerningur ađ reka alţjóđlega fjármálastofnun í ESB

Myntbandalagiđ sekkur

Deutsche Bank dregur sig út úr alţjóđlegri bankastarfsemi vegna sovétríkis ESB

Enn ein af óteljandi björgunarađgerđum til handa reddingar Deutsche Bank frá ţroti, var sjónsett á ESB-leiksviđinu um helgina. Tćplega 20 ţúsund starfsmönnum, eđa einum af hverjum fimm, verđur gert ađ missa vinnuna út um allt. Ţví sem međ ţessu sparast á síđan ađ trođa sem 288 milljörđum evra ofan í ţađ svarthol sem eignasafn bankans er, og sigla ţví síđan út úr bankabyggingu Deutsche í Frankfurt, sem ţrotarústum sérfrćđingaveldis ESB á háum launum, undir heitinu "a bad bank" eđa ruslakista

Ţađ skyldi ekki undra neinn ađ útrás bankans fćri svona á 20 árum, ţví sósíaldemókratinn Gerhard Schröder, međ alla sína 10 ţumalfingur ofan í bönkum ESB og Rússlands, heimtađi ađ ESB (lesist Ţýskaland en ekki Bretland) myndi koma sér upp banka sem keppt gćti viđ Wall Street, Lundúnir og Sviss. Slíkt var náttúrlega fáránleg hugsun frá byrjun, ţví ađ myntin sem Deutsche á heima í er ónýt og bankahćf lögsaga seđlabanka hennar er ekki til

Ţegar ađ fjármálakreppan skall á komu yfirburđir ţjóđríkislögsögu seđlabanka í fullvalda og sjálfstćđum ţjóđríkjum í ljós og bandaríski seđlabankinn gat skipađ öllum lánshćfum bönkum í lögsögu hans ađ íklćđast björgunarvestum alveg sama hver stađa ţeirra vćri og ađ endurfjármagna sig úr hirslum hans og borga síđar, ef međ ţyrfti, eđa deyja og drepast. Ekkert pókerspil um hvar í fjármálakerfinu svarti pétur ćtti heima mćtti verđa til. Svo nú eru ţađ Wall Street og Lundúnir sem yfirtaka algerlega hlutverkiđ sem alţjóđlegur banki á međan Deutsche pakkar saman og gerir eins og stjórnandi hans sagđi: verđur ţýskur banki í (fornaldar) Ţýskalandi á ný

Allur hagnađur hans hefur fariđ í ađ borga skatta til ECB-seđlabankalings ESB sem er međ neikvćđa vexti á innistćđum, ţ.e. inneign Deutsche er skattlögđ ţví ađ vansköpun myntarinnar evru kallar á ađ bankar séu ţvingađir til ađ lána út ţá peninga sem ţeir hafa umfram. En til hvera ćtti ađ lána ţá veit enginn ţví flestir viđskiptabankar ESB eru fullir af rusli sem stjórnmálastétt ESB bjó til. Til dćmis ţví rusli sem Gerhard Schröder ţvingađi Deutsche til ađ kaupa áriđ 2004 og hét Postbank. Angela Merkel tók svo yfir og hefur stađiđ í ţví mánuđum saman ađ ţvinga Deutsche til ađ yfirtaka brunarústina Commerzbank, á međan vinnulöggjöfin og verkalýđshreyfingar Ţýskalands gera slíkum brunarústum algerlega ókleift ađ keppa viđ Lundnúnir, Wall Street og ţjóđríkiđ Sviss. Og svo eru ţađ 1300 brunarústir í eigu ţýska ríkisins og fylkjanna sem ţýska ríkisstjórnin neitar ađ endurfjármagna og halda ofansjávar ţví ţetta er jú Evrópusambandiđ, ekki satt! Ţar má ekkert fyrir fjórfrelsinu, svo kallađa

Ţarna höfum viđ svart á hvítu ţađ sem ég spáđi, ađ enginn međ fullu viti mynd flytja neitt ađ ráđi frá Lundúnum yfir til meginlands Evrópu ţegar ađ Bretland fćri út. Enda segja stjórnendur Deutsche ađ veikburđa tilvistarleg stađa Evrópusambandsins, seđlabanka ţess, útganga Bretlands og viđskiptastríđ um víđa veröld (sem ESB međ 100 prósent öryggi mun tapa) séu ástćđur ţess ađ Deutsche, sem fyrir löngu ćtti ađ vera kominn á hausinn, pakki saman og hörfi heim. Bankinn er einu ári eldri en sjálft Ţýskaland og ćtti fyrir löngu og međ réttu ađ vera farinn í ţrot og steindauđur, hefđu markađslögmál fengiđ ađ ráđa einhverju um örlög hans og annarra steinrunninna fyrirtćkja ţýska ađalsins

Ţađ eru ađeins vanhćfir fáráđlingar og esbsinnar sem halda ađ lausnin á öllu sé ESB og EES. Viđhorf ţeirra er svipađ ţegar ađ tölvunartćkni kemur. Ţeir menn halda ađ tölvunartćkni sé einskonar töfrasproti (á í reynd ónýtum og úr sér gengnum stýrikerfum, hriplekum gagnageymslum og tengingum) á međan ţeir sem ţekkja ţá tćkni best hrista hausinn og hlćgja ađ fávisku slíkra kjána

"Fjártćknifyrirtćki" munu ekki stinga neinu mikilvćgu undan alvöru bönkum. Ţvert á móti ţá munu alvöru bankar vita best hvernig nýta megi fyrirtćki tölvunarbransans út í ystu ćsar, til ađ koma alvöru bankaţjónustu inn í stafrćn tćki neytenda á öruggan og gróđavćnlegan hátt

Margir vita ađ alvöru bankar eru ávallt skrefinu lengra komnir í notkun tćkni en hinn almeni tölvunargeiri. Sá geiri er nú í svo miklum tilvistarvandrćđum ađ hann reynir ađ trođa vanbúinni tćkni sinni inn í kaffivélar og straujárn međ hörmulegum afleiđingum fyrir hinn almenna borgara. Alvöru bankar munu bjóđa ţessum fyrirtćkjum mergđ og heilan regnboga API-enda inn í bankavöruhús sín, ţví án alvöru bankaţjónustu á tćkjum sínum eru hin svo kölluđu fjártćknifyrirtćki fyrirfram steindauđ. Ţau geta aldrei orđiđ bankar og ţau geta aldrei ráđiđ til sín ţađ fólk sem bankar hafa alltaf haft, og sem alltaf er skrefinu framar í öllu sem varđar löggjafavaldiđ á vesturlöndum og innleiđingu tćkni sem uppfyllir kröfur ţess og eftirlit

Rauntímavinnsla íslenska bankakerfisins er einstök í heiminum og innviđir á borđ viđ Reiknistofu bankanna er hnossgćti sem fá lönd geta státađ af. Hins vegar eru ţađ esb-stjórnvöld og löggjöf ţeirra sem hvíla eins og ţrumuský yfir nánast öllu hér á landi, og koma í veg fyrir árćđni, nauđsynlega áhćttutöku og ţví ađ snilligáfa íslenskra bankamanna fái ađ njóta sín til fulls. "Alţjóđlega fjármálmiđstöđin Ísland" hefđi vel getađ stađist ef viđ vćrum ekki í EES. Ţá hefđi hún sérhćft sig, vaxiđ sjálfbćrt og vćri enn á lífi í dag, á međan sólin sest í hinsta sinn á sokkiđ sovétríki Evrópusambands í smíđum

Ţađ er ekki nein tilviljun ađ Warren gamli Buffet er ađ skófla til sín bréfum í bönkum. Hann sagđi ađ bankar verđa ekki svona ódýrir eins og ţeir eru í dag eftir 10 ár. Ég spái alvöru bönkum í alvöru ţjóđríkum bjartri framtíđ. Ţađ var í tísku ađ vera illa viđ ţá eftir hrun og ađ tala ţá niđur, en tíska er hins vegar háđ tíma og stađ. Ţess vegna var dýrasta ilmvatni veraldar hleypt af stokkunum í dýpasta öldudal Kreppunnar miklu á síđustu öld, og ţađ fćst ţví enn. Sókn er oftast besta vörnin. Ţví skal öllum orkupökkum ESB hent í rusliđ, ţví ţar eiga ţeir sannarlega heima

Leiđari Wall Street Journal fjallađi um "sápu óperu" Deutsche Bank og ESB í gćr: As the Deutsche Bank Turns ($)

Fyrri fćrsla

Málamiđlun um EES-samninginn heitir dómstóll


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Antonsson

Sćll Gunnar.

Erum viđ ekki komnir út á stóran ísjaka. Ađeins fáir Íslendingar eru góđir í bankamálum, eđa er ţađ vöntun á regluverki og vankunnátta stjórnmálmanna sem rćđur? Engin íslenskur banki hefur lifađ lengi vegna síbreytilegs landslags sem hefur tekiđ ađ hreyfast undir ţeim. Bankar hreyfast í takt viđ stjórnmál hefur okkur veriđ kennt og enginn vill setja eigiđ fé ađ nauđsynjalausu í óvissuferđ međ krónuna? Fyrirgefđu orđbragđiđ.

Eru ţeir sem eru ađ kaupa hlutabréf í íslenskum bönkum međ eigin fé eins og Buffet. Ţví fer fjarri ađ stjórn lífeyrissjóđa séu kosnir af sjóđsfélögum, en stjórnarmenn geta ályktađ eins og Buffet sem bćtir reyndar viđ " í alvöru ţjóđríki". Fjármálaráđherra benti á ađ fjármála og bankaţekking vćri vanmetin hér á landi. Ţađ er vissulega rétt, viđ klúđrum ţremur erlendum bönkum sem allir voru í lćgđ, en ekki tapađir. Deutsche Bank byggir á langri arfleiđ og getur átt góđa lífdaga fyrir höndum. Orđ Buffet eru gulls ígildi? Ţá er bara ađ veđja á hvort ESB ţjóđríkiđ blífi. Ţakka ţér fyrir skemmtileg skrif Gunnar.

Sigurđur Antonsson, 9.7.2019 kl. 22:01

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Sigurđur.

Ađeins pólitískir bankar lifa eins lengi og Deutsche. Slíkt er mjög vont fyrir ţá og ţađ hagkerfi sem bankinn á ađ ţjónusta. Slíkt er merki um óeđlilega stöđnun og utanţings pólitísk ítök sem enginn venjulegur hluthafi vill lifa međ. Enda trúa ţeir ekki á bankann og neita ađ festa fé í honum. Ţess vegna eru ţessar neyđarađgerđir í gangi núna og hafa stađiđ yfir í 10 ár. 

Engin ţau fyrirtćki sem voru í Dow Jones vísitölunni viđ stofnun hennar um 1860 eru ţar í dag, vegna framfara og umbyltingarhćfni bandaríska hagkerfisins. Slíkt hefur Ţýskaland ekki upp á ađ bjóđa.

Arfleiđ DB er ekki góđ. Fjármögnun útrýmingarbúđanna í Auschwitz er hluti af henni og bankinn hefur tekiđ ţátt í öllum verstu svikum og prettum fjármálageira vesturlanda og langt umfram kollega sína á ölum 20 útrásarárum bankans.

Ađ vinna og starfa á einu öflugasta og dýnamíska myntsvćđi heims, krónusvćđinu, er mikil blessun fyrir íslenska banka og fyrirtćki. Allir sem stunda millilandaviđskipti ţurfa ađ taka annađ hvort gengisáhćttu (allir), tilvistaráhćttu (evrusvćđiđ), eđa eignaupptökuáhćttu (evrusvćđiđ). Bankar á evrusvćđinu hafa til dćmis engan lánveitanda til ţrautarvarna.

Viđ getum ţetta alveg og meira en ţađ.

Ţakka ţér skemmtilegt innlit Sigurđur. Og megi ţér grćđast fé og bankinn ţinn veri međ ţér (annars skipta honum út og drepa hann).

Kveđja

Gunnar Rögnvaldsson, 9.7.2019 kl. 22:38

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Svo er  nú eitt, sem hefur ekki veriđ fjallađ um, en ţeim starfsmönnum Deutche Bank, sem var sagt upp var sagt upp međ SMS og uppsögnin tók ţá strax gildi.  Fólkiđ sem var sagt upp komst ekki einu sinni til ađ sćkja persónulega muni sína.  Hlutabréfaverđ í Deutche Bank er komiđ í 7 evrur en var áriđ 2016 í 95 evrur.  Fari hlutabréfaverđiđ í 5 evrur er gert veđkall og ţá er bankinn kominn í gjaldţrot......

Jóhann Elíasson, 10.7.2019 kl. 08:10

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Jóhann.

Já, er ţetta ekki yndislegt! Enginn veit hvort ađ fjármálaflaggskip ESB og sökkvandi Ţýskalands lifi nóttina af eđa ekki. Og auđvitađ vill enginn snerta á slíkum bréfum. 

Í síđustu viku var svo tilkynnt ađ fyrrverandi stjórnmálmađur, međ dóm á sér fyrir vanrćkslu í embćtti fjármálaráđherra, yrđi seđlabankastjóri evrunnar.

Ţetta sagđi ESB-hrópiđ hér heima og evrusvitabolverkiđ Benedikt ćttaróviti úr Valhöll, ađ myndi aldrei gerast ţar. Ađ evruhrópiđ vćri hafiđ yfir allt slíkt ţví ţar fćri einskonar yfirguđleg utan-ţessa-heims peninga-regla.

Seđlabankastjóri okkar hér á Íslandi og sem bjargađi mestu međ strategískri stefnufestu sinni, var meira ađ segja, og ásamt kollegum sínum, borinn út međ ţeim rökum ađ skipan slíkra manna í slíkt embćtti vćri guđlast samkvćmt evrutrúnni. Hvađ ćtla Jóhanna og Steingrímur ađ gera í ţessu? 

Hvađ gerist nćst í evrusýndarheimum ESB-gaukshreiđursins sem Wall Street Journal kallar sápuóperu í leiđara sínum?

Kveđja 

Gunnar Rögnvaldsson, 10.7.2019 kl. 11:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband