Leita í fréttum mbl.is

Miđflokkurinn sá sem allir tala um

MARS 2019: ÁĐUR

Theresa May - gettu hvađ

Mynd: Gettu hvađ? Meiri ţvćla Theresu May

****

Ţriđji fasi Orkubandalags Evrópusambandsins

Á međan einhverskonar Ken og Barbie umskipting hefur veriđ skurđgerđ á ţingflokki Sjálfstćđisflokksins, stendur Miđflokkurinn vörđ um nýtingarrétt Íslendinga á auđlindum síns eigin lands

Í austri er stađan ţannig, ađ ţađ er rétt svo á hangandi horriminni ađ kosningar til gúmmíţings Evrópusambandsins heimili ţjóđum ţess ekki enn ađ kjósa til sín auđlindir annarra ţjóđa. En ţegar ţađ gerist, ţá gera ţjóđir einmitt ţađ. Og alveg sérstaklega ţegar stjórnmálaflokkar gera sig og flokk sinn ađ Ken og Barbie gúmmídúkkum stjórnmála

Hollt er ađ muna ađ ţriđji fasi ERM heitir EMU og evra. Og jafn hollt er ađ muna ađ ţriđji fasi stjórnmálaflokka heitir hnignun

Ţađ er ţví ekki skrýtiđ ađ Miđflokkurinn sé ţađ stjórnmálaafl sem flestir orkupakka-flokkanna vilja senda kúlu gegnum. Ţađ ţekkja menn úr heimi samkeppninnar. Besta manni bransans er hugsuđ ţegjandi ţörfin

Uppistöđulóniđ í höfđum orkupakkasinna er enn uppţornađra en ţađ var í höfđi Theresu May. Ţar inni er allt örfoka nema ţykjustuleikurinn einn í ţessu máli

MAÍ 2019: EFTIR

Theresa-May segir af sér 24. maí 2019

En nú, tveimur mánuđum síđar, er stađa Theresu May hins vegar ţessi: NO MORE BULLSHIT !

Fyrri fćrsla

Hvađ segir stćrsti flokkurinn í Sviss um EES-samning?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk Gunnar

ţú bendir hér á hiđ augljósa.

Miđflokkur Sigmundar Davíđs er eini flokkurinn

sem vert er ađ tala um.  Og eftir ţví sem fleiri

tala um Miđflokkinn,

ţá tala fleiri um mál málanna, sviksemi annarra flokka varđandi 3. orkupakkann.

Miđflokkurinn er eini flokkurinn

sem allir tala nú um. 

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 29.5.2019 kl. 14:30

2 identicon

Međ málefnalegri vörn gegn innleiđingu 3. orkupakkans

og ţar međ gegn ţví erlenda valdi sem ţar býr ađ baki

og ţar međ gegn leppstjórn ţess erlenda valds,

leppstjórn Sjálfstćđis-, Framsóknar og Steingríms Jođ,

sem algjör meirihluti ţjóđarinnar er andvígur,

ţá mun Miđflokkur Sigmundar Davíđs fá gríđarlegt fylgi

í nćstu kosningum, sem verđa miklu fyrr en síđar,

og verđa algjör og afgerandi sigurvegari í ţeim.

Ég, sjálfstćđismađurinn Símon Pétur frá Hákoti,

er nú algjörlega harđákveđinn í ađ kjósa Miđflokkinn.

Sjálfstćtt fólk kýs Miđflokk Sigmundar Davíđs.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 29.5.2019 kl. 16:14

3 Smámynd: Sigurđur Antonsson

Sćll Gunnar

Heldur daufleg íslensk stjórnmál ţessa dagana. Hélt ađ breytingatillögur ćtti ađ bera fram af hálfu Miđflokks. Sérstađa fámennra eybúa er mikill og allt verđur talsvert dýrara vegna orkupakkans. Ef ţađ leggst 25% aukakostnađur viđ eftirlit hans, er ţađ eitt og sér ađ minnka samkeppnisađstöđu okkar.

Stjórnmál á BBC, stóra bróđur í fréttamiđlun eru líflegri og nóg af frambođum. Verst hvađ ţeir grćta frú May, eftir ađ hún hafđi áunniđ sér elsku og fađmlög í Brussel. Ţađ er fremur regla en hitt ađ stjórnmálamönnum sé úthýst og hallmćlt í Bretlandi eftir dygga ţjónustu viđ flokkinn. Hér er ţađ nánast regla?

Sigurđur Antonsson, 29.5.2019 kl. 20:40

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ykkur fyrir, Símon Pétur og Sigurđur.

Ég horfđi aldrei ţessu vant á eldhúsdagsumrćđurnar. Ţađ er fyrst og fremst frammistađa ţingmanna Miđflokksins undanfariđ sem fékk mig til ţess. Ţar fannst mér rćđa Ţorsteins Sćmundssonar og Karls Gauta Hjaltasonar ţingmanna Miđflokksins bera af. Hér er rćđa Ţorsteins.

Segiđ svo ađ deyfđ ríki. Ţađ er sannarlega ekki ţannig. En ţađ mćtti hins vegar vera ţannig. Hvađ er betra en ađ ţurfa ekki ađ óttast ađ ţingmenn glutri fullveldi og sjálfstćđi ţjóđarinnar og lands míns niđur.

Feginn vćri ég ef málin snérust um kaffi og vínarbrauđ. En reyndar geta ţannig mál veriđ tröllríđandi mikilvćg. Ţađ sögđu Danir ţegar Bretar komu loks og spörkuđu ţýska hernum út úr landi ţeirra. Hćgt varđ nefnilega ţá, ađ komast í bakariđ og borđa sitt bakkelsi sem frjáls mađur á ný. En svo kom ESB, sem Danir ţola ekki lengur. En geta bara ekki losnađ viđ, vegna landfrćđilega slćmrar legu Danmerkur.

Reyndar hefđi mađur ţegiđ ađ ţurfa ađ ekki horfa upp á annađ Icesavemál á Alţingi okkar Íslendinga. Ég hélt satt ađ segja ekki ađ slík stađa gćti komiđ upp á ný, svona fljótt. Vonbrigđin eru ţví mikil. En ţađ sýnir mér ađ ţar hafa of margir menn engu gleymt og ekkert lćrt. Ţví miđur. Og ţá menn ţarf ađ kjósa burt.

Kveđjur   

Gunnar Rögnvaldsson, 29.5.2019 kl. 22:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband