Leita í fréttum mbl.is

Hvađ segir stćrsti flokkurinn í Sviss um EES-samning?

Hér er sýn Roger Köppel ţingmanns úr ţeim flokki, ţjóđaríhaldsflokknum SVP, á ţannig samninga. Köppel er sonur múrara og ritara. Hann er einnig fyrrum ritstjóri Die Welt, og situr nú í utanríkismálanefnd svissneska ţingsins

Jú hann segir ađ um samning um fallöxi sé ađ rćđa, ţar sem lönd eru gerđ ađ hjálendum. Svona samninga munum viđ ekki undirgangast. ESB-lög, nei takk. ESB-dómstólar, nei takk. Viđ höfum haft gangkvćma samvinnu viđ önnur lönd heimsins í meira en 100 ár, og ţví ćtlum viđ ađ halda áfram

Ég bendi lesendum á ađ enn standa ţingmenn Miđflokksins vaktina á Alţingi Íslendinga og rćđa orkubandalags-pakka Evrópusambandsins yfir Íslandi númer ţrjú, ţar sem orkulandhelgi Íslands skal fćrđ undir lög erlends yfirríkis og sem svarar til ţess ađ lög erlends valds giltu um auđlindir úr fiskveiđilögsögu okkar, á milli landa. Lög sem vćru ofar íslenskum lögum. Ţetta yrđi óafturkrćft og óbćtanlegt tap fullveldis okkar í orkumálum. Sviss ćtlar ţví ekki ađ láta brćđa orkuinnviđi sína fasta viđ fallöxi ESB, eins og ég kom inn á í fyrri fćrslu

Ţingmađur Pírata, Helgi Hrafn Gunnarsson, hefur einnig látiđ til sín taka í umrćđum í kvöld, ţar sem hann sagđi ađ máliđ sé vanreifađ og ađ ţađ ćtti ţví ađ fresta ţví fram á haust, svo hćgt sé ađ kryfja ţađ til mergjar. En ţađ hefur ekki veriđ gert, heldur er bara anađ áfram međ ţađ í eins konar pólitísku samsćri gegn ţjóđinni. Hćgt er ađ fylgjast međ og horfa umrćđuna á sjónvarpsrás Alţingis og á vefsíđu ţess

Sjá fyrri fćrslu mína um Sviss og ESB

Sviss á leiđ í EES-exit og bannfćrir ESB - Miđflokkur bannar framsal


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Vel orđađ Gunnar og verst ađ geta lítiđ stutt landsliđiđ okkar fyrir ţessari landráđstjórn en engum grunađi svona athafnir ţegar ţeir byrjuđu. Ţetta er ţví vísvitandi lyga stjórn ţ.e. ţetta var allt planađ hjá ţeim.    

Valdimar Samúelsson, 27.5.2019 kl. 22:36

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Bíđ spenntur eftir auđlindapakka 1-4 ţar sem restin af auđlindunum verđur einkvćdd og flutt úr landi.

Jón Steinar Ragnarsson, 28.5.2019 kl. 11:21

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţađ er annars villandi ađ kalla ţetta orkupakka ţví ţetta fjallar í raun um fullveldi yfir helstu auđlind okkar. Kannski prófsteinn á hvort hćgt verđi ađ taka rest á sama hátt. 

Jón Steinar Ragnarsson, 28.5.2019 kl. 11:24

4 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Sćll Gunnar Rögnvaldsson, ég er búin ađ fá nóg af B.B og er ţá ekki endilega ađ tala um hina frönsku Birgittu međ augnahárin og fóđurstútanna, heldur fremur háfćtta vađfugla sem bera jakkaföt alveg ţokkalega, en ekki alltaf víst ađ í stjórnstöđinni sé rétt vísandi kompás.   

 

Hrólfur Ţ Hraundal, 28.5.2019 kl. 19:43

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Hann var aldrei neinn ás.

Helga Kristjánsdóttir, 28.5.2019 kl. 20:11

6 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ykkur fyrir.

Var ađ horfa á Sigmund Davíđ Gunnlaugsson í rćđustól Alţingis rétt í ţessu, ţar sem hann útskýrđi um-pólun ţingflokks Sjálfstćđismanna í orkupakka-málinu.

Ţá mundi ég eftir ţessu hér: xD opnast í báđa enda: Moskvu-játningar ţingmanna hafnar.

Hvílík óheillindi.

Gegn ţeim óheillindum berst Miđflokkurinn á Alţingi Íslendinga.

Ađ ţess skuli ţurfa er hreint ótrúlegt eftir allt sem á undan er gengiđ síđustu 11 ár.

Kveđjur 

Gunnar Rögnvaldsson, 28.5.2019 kl. 22:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband