Leita í fréttum mbl.is

Er Sjálfstćđisflokkurinn breiđur flokkur?

Hann var ţađ sennilega ađ sumu leyti, en er ţađ samt ekki ađ grunni til, ţví undirstöđur hans voru og eru fullveldi og sjálfstćđi Íslands. Og ţeim undirstöđum er ekki hćgt ađ pilla viđ án ţess ađ flokkurinn tortímist allur sem ein heild. Breidd flokksins getur ekki veriđ meiri en fullveldi Íslands, og má heldur ekki vera meiri. Íslenska ţjóđin er ekki breiđari en ţetta. Og ţađ er einmitt vegna ţessarar hnitmiđuđu og skýrt afmörkuđu breiddar ađ hún er fullvalda og sjálfstćđ ţjóđ í sínu eigin landi

Ţađ eina sem heldur flokknum uppi eru kjósendur hans. Fyrst fór Viđreisn og ţá mjókkađi flokkurinn ađ utan, frá krötum séđ, en ekki ađ innan. Eftir sátu sjálfstćđis- og fullveldissinnar, ţ.e. ţeir sem bera flokkinn uppi. Sjálfstćđisflokkurinn styrktist ţví verulega, varđ beittari og fékk tćp 30 prósent í október 2016. Og ţađ var ekki formanninum ađ ţakka, heldur okkur óbreyttum Sjálfstćđismönnum. Viđ brýndum flokkinn og losnuđum ţví viđ plágu innan hans. Hún féll af og flug okkar gat ţví hćkkađ

En á sama tíma sátum viđ ţessir almennu flokksmenn uppi međ formann sem landsţekktur er orđinn fyrir dómgreindarskort. Formađurinn fékk ţó áfram ađ vera međ af ţví viđ höfđum ţrengt beygjuradíus hans ţađ mikiđ, ađ honum var treyst til ţess ađ aka ekki útaf beinu brautinni sem viđ höfđum markađ fyrir hann. Hann fékk stýriđ

En núna er formađurinn aftur kominn út af ţeirri braut sem honum var skömmtuđ. Hann er enn einu sinni ađ stofna öllum flokknum í hćttu, ađ ţessu sinni međ Orkupakkamáli ţrjú, sem er OrkuEvrópusambandiđ (e. EU Energy Union)

Ţetta er svona vegna ţess ađ formađurinn er sennilega varanlega dómgreindarskertur. Hann verđur ađ fara ef ađ flokkurinn á ađ lifa áfram sem einn flokkur, og ekki ađ breiđa úr sér meira en orđiđ er sem Miđflokkurinn. Ţannig er ţađ međ breiddina

Eina ástćđan fyrir ţví ađ viđ höfum ţađ gott á Íslandi, er sú ađ viđ erum ekki í Evrópusambandinu. Og ţađ gildir alveg sérstaklega um sjávarútveg, landbúnađ, ferđaţjónustu, stóriđju og ÖLL orkumál

Og ţetta međ fjármálamarkađi Evrópusambandsins og EES-samningsins var brennt inn í sál ţjóđarinnar fyrir ađeins 10 árum síđan, sem gerrćđisleg mistök og misfóstur ESB og EES, og ţar guggnađi formađurinn okkar líka

Formađur sem kann ekki ađ keyra Sjálfstćđisflokk gengur ekki upp. Ţađ sjá allir. Ađ flokksmenn hlúi ađ og berjist fyrir flokki sem formađur hans reynir stanslaust ađ halda niđri, getur ekki gengiđ upp, og gerir ţađ ţví eđlilega ekki, eins og sést

Fyrri fćrsla

Pakkafífl allra flokka hafa sameinast um öreigur Vesturlanda


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Ekkert minna en meirapróf dugar til ad stýra Sjálfstaedisflokknum og halda réttum kúrs í vardstödunni um sjálfstaedi Íslands. Eins og thú bendir réttilega á Gunnar, er núverandi bílstjóri varla med meira en aefingaleyfi á létt bifhjól og thví algerlega óhaefur undir stýri sjálfstaediseimreidarinnar, sem aldrei má stödvast eda taka ranga stefnu. Teinarnir liggja klárir og eftir theim skal ekid!.

 Útafakstrar formannsins eru ordnir of margir og kominn tími til ad klippa skírteind hjá honum og senda í endurmenntun, ásamt helsu medreidarsveinum sínum. Medan ökunídingurinn heldur sinni stödu munu vegfarendur og farthegar fordast hann sem heitan eldinn og hnignun flokksins adeins aukast.

 Takka gódan pistil.

 Gódar stundir, med kvedju ad sunnan. 

Halldór Egill Guđnason, 13.4.2019 kl. 18:11

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Halldór Egill.

Já ţetta er algerlega óţolandi. Gersamlega óţolandi getulaus formađur!

Og svo í ţessu máli af öllum. Sérstaklega séđ í ljósi ţess ađ Brussel og fyrirtćki hafa ekki kosningarétt hér á landi, og ţađ hefur ríkisstjórnin reyndar ekki heldur. Ţađ eru kjósendur sem kjósa ríkisstjórnina, en ekki öfugt! Hún á ađ ţjóna ţeim, en ţeir ekki henni. Ţetta virđist formađur Sjálfstćđisflokksins bara alls ekki skilja.

Ríkisstjórnin er fariđ ađ minna óţćgilega á óligarkastjórn hindurvitna og sértrúarbragđa.

Kveđja

Gunnar Rögnvaldsson, 13.4.2019 kl. 20:20

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Undirrituđ var eiginlega munađarlaus í síđustu ţingkosningum,  en tók ţá ákvörđun um ađ krossa viđ XD - ekki endilega flokksins vegna, en stefnan var ekki fráhrindani og afar efnileg ung kona var í efsta sćti í mínu kjördćmi sem ég vildi styđja.  Ţetta geri ég aldrei aftur!
Búiđ ađ reka konuna úr ráđherraembćtti og svíkja ţađ sem ég taldi málstađ. :(

Kolbrún Hilmars, 13.4.2019 kl. 20:34

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Kolbrún.

Já og nú er hún farin vegna ţess ađ ţađ datt glćr plastlagđur á glergólfiđ í útibúi Brussel í Strassborg.

Tap flokksins í nćstu kosningum verđur sennilega enn verra en 2017. En ţar tapađi hann fylginu svona:

Norđvesturkjördćmi => mínus 5,0% (prósentustig)

Norđausturkjördćmi => mínus 6,2%

Suđurkjördćmi => mínus 6,3%

Suđvesturkjördćmi => mínus 3,0%

Reykjavíkurkjördćmi suđur => mínus 2,8%

Reykjavíkurkjördćmi norđur => mínus 1,8%

Hann tapađi í öllum kjördćmum landsins.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 13.4.2019 kl. 23:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband