Leita í fréttum mbl.is

Orkupakkinn mun eyđileggja stóriđju á Íslandi

Nokkuđ líklegt má teljast ađ Evrópusambandiđ muni međ samanlögđum og sístćkkandi orkupökkum sínum geta međ tíđ og tíma náđ ađ banna íslenskum stjórnvöldum ađ gera samninga viđ stóriđjufyrirtćki hér á Íslandi. Og međ sömu tíđ og tíma náđ ađ eyđileggja rekstrargrundvöllinn fyrir stóriđju hér á landi. Íslenskum stjórnvöldum yrđi smám saman óheimilt ađ nýta íslenskra raforku í ţágu Íslendinga, eins og okkur sýnist, fram yfir önnur notkunarsviđ erlendra ESB-hagsmuna, sem hvenćr sem er geta tekiđ sér bólfestu hér á landi, og nánast gert hvađ sem er í skjóli EES, sem bara stćkkar og stćkkar í trássi viđ ţađ sem ţjóđinni var sagt um samninginn í upphafi. Ţađ sama mun verđa látiđ gilda um raforku og hefđi gilt um fiskveiđar í íslenskri lögsögu, ef ađ viđ hefđum gengiđ í Evrópusambandiđ

Ţađ má kallast jađra viđ landráđalegan aulaskap ađ forystumenn Sjálfstćđisflokksins skuli ekki allir sem einn sjá hćtturnar sem fylgja ţví ađ leyfa umbođslausu yfirríkislegu embćttismannaveldi á borđ viđ Evrópusambandiđ komast međ krumlurnar í íslenska raforkuframleiđslu, dreifingu hennar, verđlagningu og notkun. Ţar setjast ađ ömurleg öfl eins og mýpakkar á mykjuskán út um alla Evrópu

Samhliđa ţessu áhlaupi á raforkumálin reyna íslenskir stjórnmála- og smásölumenn allt hvađ ţeir geta ađ fórna íslenskum landbúnađi á altari ríkisstyrkts ESB-landbúnađar, og gengur ţriđji-flokkur Framsóknarflokksins ţar hve harđast fram. Ofan í ţetta tvennt bćtist svo sú stađreynd, ađ viđ Íslendingar ráđum varla lengur ţví hver býr í landinu okkar eđa ekki; og svo ţví hverjum erlendum er veriđ ađ selja landiđ undan ţjóđinni í skömmtum, eđa ekki

Ţegar ég hugsa um núverandi forystu Sjálfstćđisflokksins ţá sé ég fyrir mér sennilega lélegasta formann flokksins frá upphafi, og sem fyrir ađeins nokkrum árum ćtlađi sér ađ setja íslensku ţjóđina í skuldafangelsi vegna skulda einkafyrirtćkja. Viđ hverju má ţá ekki búast ţegar ađ íslensku olíunni kemur; raforkunni? Hvar er dómgreind hans? Formenn flokksins hafa veriđ ţessir:

 1. Jón Ţorláksson
 2. Ólafur Thors
 3. Bjarni Benediktsson
 4. Jóhann Hafstein
 5. Geir Hallgrímsson
 6. Ţorsteinn Pálsson
 7. Davíđ Oddsson
 8. Geir H. Haarde
 9. Bjarni Benediktsson

Traust mitt á forystunni í flokki mínum er ţví miđur ekki til stađar í ţessum efnum. Ţađ hefur ţurft ađ mata hana eins og hvítvođung međ teskeiđ á fullveldis-stađreyndum lífsins í nćstum ţví 10 ár, bara til ţess eins ađ flokkurinn rétt nćđi ađ lifa forystuna af. Og ađeins eru nokkrir dagar liđnir frá síđasta mannfalli í flokknum. Ţá vegna Evrópudómstóla sem fylgja uppskriftinni ađ einrćđi ć nánar. Evrópumálin eru ađ eyđileggja flokkinn, eins og ţau mál hafa gert og gera út um alla Evrópu. Er ekki kominn tími til ađ ranka úr EES-rotinu, sem breyttist í bankarotiđ vegna eins EES-samnings. Á kannski ađ eyđileggja enn meira?

Ţjóđaröryggisstefna getur aldrei byggst á ţví ađ vona ţađ besta. Slík stefna er og verđur alltaf ţjóđar-óöryggisstefna

Fyrri fćrsla

Líberalismi hefur steikt heilabú margra Sjálfstćđismanna


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţar fór síđasta haldreipiđ,trúfestan sem viđ héldum ađ lifđi af viđskiptin viđ "liberisman" sem ég hef lćrt af ţér ađ skilja hvađ er. Öll árin sem formađur Sjst.flokks hefur veriđ ráđherra í ríkisstjórn hefur hann dregiđ mig ofl. á asnaeyrunum og ég spyr hvađ ćtlum viđ lengi ađ láta ţá komast upp međ ţađ.- - Vonandi eru menn ađ hita vel upp í sal 105 í Háskólanum núna í eftirmidag....  

Helga Kristjánsdóttir, 21.3.2019 kl. 16:41

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Líberalismi er ţjóđar-óöryggisstefna, Helga, eins og menn komust ađ í bankahruninu hér heima og erlendis. Óöryggi, dag eftir dag, viku eftir viku, mánuđ eftir mánuđ, og ár eftir ár. Óöryggi, óöryggi og meira óöryggi.

Ţegar ađ öryggismálum borgaranna og ţjóđa kemur ţá er líberalismi stćrsta framköllunarvél áfalla. Og ţegar ađ ESB-málum kemur ţá eru jafnvel ţjóđir Austur-Evrópu, sem slćmu voru vanar, farnar ađ segja ađ ţćr hafi ekki losnađ undan kommajöklinum bara til ţess eins ađ taka ţátt í nýju sovétríki í smíđum. Ţeim finnst sambandiđ vera nýtt sovét í smíđum.

Allt sem tengist Evrópusambandinu (og EES líka), hefur fariđ langt langt fram úr ţví sem sambandiđ hafđi heimild til ađ verđa. Og nú er svo komiđ ađ senda ţarf fjárlög landanna til samţykkis í Brussel, jafnvel áđur en ţau eru lögđ fyrir ţjóđir landanna.

Og ţví tvennu sem sagt var ađ vćru sjálfar forsendurnar fyrir tilvist ESB, hefur sambandiđ algjörlega brugđist: Ţ.e. 1) öryggi og 2) hagsćld. Hvoru tveggja er til fjandans fariđ.

Í sjálfri háborg líberalista, Frakklandi, er nú hótađ ađ beita hernum á mótmćlendur um nćstu helgi, á međan Katalóníumenn rotna í dýflissum sambandsins.

Ţeir sem halda ađ komandi ESB-her yrđi eitthvađ annađ en einmitt ţetta, hljóta ađ vera syndandi í sýrum eđa veruleikafirrtir trúđar.

Ţeir trúđar halda svo ađ ţeir sleppi ţegar ađ diktötum  í raforkumálum kemur.

Kveđja

Gunnar Rögnvaldsson, 21.3.2019 kl. 18:42

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Davíđ var leiđtogi sem tendrađi fólk upp. Sá hćfileik i er ekki á hverju strái.

Halldór Jónsson, 22.3.2019 kl. 08:09

4 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Vel til orđa tekiđ Gunnar. Ţađ er dálítiđ aumt ađ ţessir ţingmenn hvađ ţá drengurinn í fermingajakkanum sínum geta veriđ svo vitskertir ađ samţykkja algjöra yfirtöku og stjórnun á orku landsins. Ţađ ćtti ađ byrja á undirskriftasöfnun strax en ţarna eru mörg fyrirtćki í veđi ţví öll orka kemur til međ ađ vera undir sama hattinum. Svo má ekki gleyma ţví ađ viđ erum ţegar búnir ađ selja orkuver og jafnvel vatnsföll/ár.  

Valdimar Samúelsson, 22.3.2019 kl. 10:33

5 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka Halldór.

Já, mikiđ rétt hjá ţér. Davíđ er leiđtogi.

Hvađ höfum viđ í dag?

1. Bjarna Ben; dómgreindarlausan. Getur ekki gengiđ í gegnum hurđ án ţess ađ missa alla sannfćringu fyrir ţví sem flokkurinn gengur út á og er fćddur til ađ ganga út á. Sagđi ţví já viđ Icesave. Tók 8 ár í ađ međtaka hvađ fullveldi í peningamálum er. Rćđur iđnbyltingarráđherra til sín sem veit ekkert. Stjórnast af spákonum međ metoo-kristalkúlur. Facebókari og efni í góđan fjármálaráđherra, en ekkert umfram ţađ, eins og Geir. Eyţór verđur ađ taka viđ flokknum, Bjarni er búinn međ tímann og nćstum ţví allan flokkinn líka. Eyţór er leiđtogi, held ég. En ef Gulli tekur viđ ţá batnar ekkert.

2. Landráđa Vinstri grćna, sem sviku allt og alla og sóttu um. Orđinn grćnmygluklúbbur ríkisbubba og esbsukks. Orđnir leiđir á próletarí-ati. Búnir ađ finna nýtt próletraí-at; grćnmyglusveppaskóginn og loftgaldra. Heimsendatrúarsöfnuđur. Batikk-hobby-snobb-klúbbur.

3. Framsókn: gangandi beinagrind í gufustrók.

4. Samfylkingin: vinstri-skríll.

6. Píratar: geđklofinn vinstri skríll.

7. Viđreisn: geđklofinn esb-skríll

8. ? Miđflokkur

Ţađ verđur ekki skemmtilegt ţegar ESB-stoppar raforkusamninga ríkisstjórnarinnar viđ stóriđjuna, međ dómstólaveldi sitt í rassvasanum, nćst ţegar endurnýja á ţá, í ríki orkupakkanna. Ţar opnast gröf Sjálfstćđisflokksins og Íslands upp á gátt.

Kveđja

Gunnar Rögnvaldsson, 22.3.2019 kl. 10:34

6 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka Valdimar.

Kveđja

Gunnar Rögnvaldsson, 22.3.2019 kl. 10:35

7 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţeir sem tala fyrir ţessum andskotans orkupakka eru međ höfuđ sitt fast í sjálfstýringar EES-poka um háls sér. Ţeir gleyma algerlega markmiđinu međ pökkunum, sem á ađ reyna ađ bjarga ţví sem hćgt er ađ bjarga á meginlandinu, hvađ sem ţađ kostar. 

Pakkinn snýst um: 

1. "Common interest" - ţar sem sjálft ESB-veldiđ skilgreinir á hverjum tíma sem verandi sameiginlega hagsmuni ESB og sem rćđur á EES svćđinu, sé undir ţetta pakkafargan skrifađ. Ţetta er eins og međ sameiginlegu landhelgina. Ekkert mun stöđva ESB-veldiđ sé ţví réttur bara einn litli fingur í ţessu máli, ţví orkumálin í ESB eru eins og allt annađ: handónýtt mál, ţví sambandiđ eyđileggur allt sem ţađ kemur nálćgt og er líf borgaranna ţar taliđ međ, og fariđ er međ ţađ eins og ađ um geislavirkan úrgang sé ađ rćđa. 

2. Cross-border atriđiđ, eđa, ţvers á landamćri. Ţeir sem halda ađ ţeir sleppi viđ eitthvađ bara vegna ţess ađ Ísland sé eyja úti í hafi, já ţeir eru algerlega úti ađ aka og  hćttulegur einfeldningar. Afar hćttulegir fullveldi Íslands. Variđ ykkur á ţannig mönnum.

Ţetta VERĐUR ađ stoppa. EKKERT mark er takandi á neinum sér- og lögfrćđingum í ţessu máli. ŢJÓĐIN verđur ađ stöđva ţetta.

Gunnar Rögnvaldsson, 22.3.2019 kl. 11:42

8 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

 Ekki ćtla ég mér ađ taka ţátt í ofangreindum hrćring, nóg samt.

Hitt angra mig ţegar núna á ađ fara hylja f.v formann Sjálfsstćđisflokksins og Forsćtisráđherra sem "okkar besta mann". 

Enginn Forsćtisráđherra í sögu okkar skers hefur fćrt eins mikiđ frá ţeim mörgu til hinna fáu. 

Skattlagning á ţá sem verst hafa ţađ hefur aldrei vaxiđ meir en í valdatíma ţess sem hér á núna ađ húrra upp (Herđubreiđ.2014).

Sami ađili sá til ţess ađ hann og örfáir tilviđbótar fengu meiri eftirlaun en ađrir, ca tvöföldun sem síđar var breytt en tjóniđ er og verđur til stađar fyrir ţessa sömu enda ekki hćgt ađ breyta lögum afturvirkt.

Ţessi sami "ágćti" f.v forsćtisráđherra setti svo hóp af hljóđlausum mótmćlendum í stofufangelsi ţegar einn Forseti kom hér í heimsókn.

Ţiđ megiđ skemmta ykkur yfir eftirábreyttum söguskýringum en Davíđ Oddson kann ađ hafa haft aga á sínum flokksfélögum [lesist sem ađ ekki mátti mótmćla ađal] en hann gerđi lítiđ fyrir ţá fleiri, meira fyrir ţá fćrri. 

  • Heimild: http://herdubreid.is/launahaekkanir-milljonkallanna/

  Sigfús Ómar Höskuldsson, 22.3.2019 kl. 11:58

  9 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

  Gott ađ ţú ćtlar ekki ađ taka ţátt, Sigfús.

  Takk fyrir innlitiđ

  Gunnar Rögnvaldsson, 22.3.2019 kl. 12:04

  10 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

  Held ég mig ţví viđ orkupakkamáliđ

  3. "Ending energy isolation" er annađ markmiđ ţessa máls.

  Ţađ verđur viđhaft til ţess ađ tryggja orkuöryggi mikilvćgustu landanna á kostnađ litlu landanna og er kallađ 4."Enhancing the Union security of supply"

  Svona eins og hinn innri markađur var stofnađur sem geopólitískt stuđpúđasvćđi í kringum Ţýskaland međ blessun Frakklands. Og eins og evran var stofnuđ til ađ handjárna löndin á stuđpúđasvćđinu ósjálfbjarga viđ Ţýskaland. Ţau eru varnarlaust núna og á skallanum.

  Gunnar Rögnvaldsson, 22.3.2019 kl. 12:06

  11 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

  Ţeir sem velta ţví fyrir sér núna, hvađ Evrópusamband um kol og stál hefur međ orku- og umhverfismál ađ gera í dag, ćttu ađ klóra sér ađeins í hnakkanum yfir ţví, og spyrja gáfulegra spurninga.

  Stađreyndin er sú ađ Evrópusambandiđ sest á hvern ţann nýja málaflokk sem ţví sýnist, vegna ţess ađ ţađ er stjórnlaus ófreskja. Algerlega stjórnlaus ófreskja sem ekkert ţing í neinu landi megnar ađ stöđva.

  Viđ verđum ađ segja nei og neita sambandinu um ađ rćna framtíđinni frá Íslandi sem fullvalda og sjálfstćđu ríki. Ţađ er engin engin ástćđa til ađ segja já. Slíkt er fullkominn aula- og roluskapur og ekkert annađ!

  Gunnar Rögnvaldsson, 22.3.2019 kl. 12:17

  12 Smámynd: Jón Ţórhallsson

  Er ţá ekki rétt ađ rifja upp hin fleygu orđ: 

  "Ađ hver ţjóđ verđskuldi ţađ sem  hún kýs yfir sig!":

  Jón Ţórhallsson, 22.3.2019 kl. 16:36

  13 Smámynd: Valdimar Samúelsson

  Jón ef ég má Gunnar. Ţađ verđskuldar engin lýđrćđisţjóđ ađ alţingi ţeirra og stjórn breytist í einrćđisstjórn.

  Gunnar ég fór ađ hugsa um allt rafmagn sem Rússar hafa en getir veriđ ađ ESB sé í dauđateygjunum og ţví kreisti út úr smáţjóđunum allt sem ţeir geta til ţess ađ vera ekki meira háđir Rússunum sem ţeir eru nú ţegar ornir. 

  Valdimar Samúelsson, 22.3.2019 kl. 17:23

  Bćta viđ athugasemd

  Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

  Höfundur

  Gunnar Rögnvaldsson
  Gunnar Rögnvaldsson

  Búseta: Ísland.
  Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
  tilveraniesb hjá mac.com

  Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

  Bloggvinir

  Innskráning

  Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

  Hafđu samband