Leita í fréttum mbl.is

Framlag Ţýskalands til NATO lćkkađ. "Fort Trump" ađ rísa í Póllandi?

Duda og Trump júlí 2017 - undir hamrinum

Mynd: Varsjáryfirlýsing Trumps í júlí 2017. Duda og Trump undir málverkinu af Hamrinum (t.v.)

****

PRÚSSLAND II

Ţađ mun varla fara vel niđur í Washington ađ Ţýskaland skuli ekkert hafa ađhafst til ţess ađ verđa viđ tilmćlum Bandaríkjanna um ađ landiđ standi viđ sáttmálaskuldbindingar sínar í NATO. Framlag Ţýskalands til viđhalds á varnarmćtti hernađarbandalagsins var óbreytt of lágt í fyrra, eđa 1,23 prósent af landsframleiđslu, en landiđ hefur skuldbundiđ sig til ađ leggja tvö prósent af mörkum. Viđ ţćr fréttir bćtast svo fyrirćtlanir ţýsku ríkisstjórnarinnar um ađ lćkka framlagiđ um tćpa ţrjá milljarđa dala á ţessu ári

RÚSSLAND III

Rússneska ţingiđ samţykkti á miđvikdaginn reglur um sektir á ţá sem sýna rússneska ríkinu "augljósa vanvirđingu" á Internetinu. Eina kosningaloforđiđ sem Vladímír Pútín gaf ţegar hann var kjörinn forseti áriđ 1999, var ţađ ađ hann skyldi endurreisa sovétríkin. Ţarna er greinilega stađiđ viđ ţađ, međ einu skrefinu enn

BANDARÍKIN - PÓLLAND

Frá Pentagon sagđi Kathryn L. Wheelbarger -sennilega nćstćđsti mađur bandaríska varnarmálaráđuneytisins- ađ ákveđiđ hefđi veriđ ađ bandarískir hermenn myndu hafa fasta viđverđu í Póllandi. Ţađ ţýđir bandaríska herstöđ ţar. Sumir hafa gefiđ henni nafniđ Fort Trump, á međan ađ beđiđ var eftir ákvörđun um máliđ. Pólland hefur bođist til ađ greiđa tvo milljarđa dala af stofnkostnađinum. Verđur bandaríska herstöđin í Ţýskalandi ţá rifin upp međ rótum og flutt? Ekki segja menn ţađ. En sjáum nú til

Fregnast hefur ađ Donald J. Trump hafi hent framhaldssögusafni Obama, sem ber nafniđ "Rússland skiliđ rétt", út um glugga Hvíta hússins. Ţar er ekkert ađ skilja segir hann: Rússland er og verđur alltaf harđstjórnarríki

Fyrri fćrsla

Fáviska vandalista


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Bandaríkin eru ađ mjaka sér í ţćr uppsetningarstellingar ađ glíma viđ Rússland og Kína á sama tíma. Og skyldi einn Eiffelturn fletjast í berlínerbollu í leiđinni, tja, ţá verđur bara ađ hafa ţađ.

Varsjá gćskan mín. Varsjá er ţađ, babe

Gunnar Rögnvaldsson, 16.3.2019 kl. 15:54

2 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Gott hjá Trump on nafniđ Fort Trump. Nú er bara ađ ţeir komi sér vel fyrir hér og ef ég man rétt ţá var ţetta Reykjanes svćđi Territory of United States. Svipađ og UN í NY. Ţetta er kannski vitleysa en ţig minnir ađ ţetta hafi komiđ upp á einhverju tímabili.  

Valdimar Samúelsson, 16.3.2019 kl. 20:09

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka Valdimar.

Nú er ég hrćddur um ađ ég sé of mikill grautarhaus til ađ ná ţessu. Gćtirđu skoriđ ţetta ađeins betur út í pappa fyrir mig?

Ég vissi hins vegar ađ gömlu lögin um eignarlóđir í Belgíu náđu á vissu tímabili ađ skaffa Bandaríkjunum fullveldi yfir lóđarstubbi ţar í landi. En svo var lögunum breytt (í pati) og ţau ţurrkuđu fullveldi Bandaríkjanna út af honum. Ţetta var stubbur sem ţau höfđu kept og notuđu undir bćkistöđvar hersins.

Sjá mjög skemmtilegt rit sagnfrćđideildar Bandaríska hersins (bls. 150): U.S. ARMY ENGINEERS IN EUROPE 1945–1991.

Kveđja

Gunnar Rögnvaldsson, 16.3.2019 kl. 21:20

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Fyrir okkur nörđin:

Hérna er sjálf forsíđa Sagnfrćđimiđstöđvar bandaríska hersins á vefnum. Ţar má margt áhugavert finna af vönduđum útgáfum.

Gunnar Rögnvaldsson, 16.3.2019 kl. 22:27

5 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Gunnar ég verđ ađ draga spurninguna til baka  en mig minnir ađ UN hafđi svipađa stöđu og Washington DC en ţađ var rangt ađ ţeir vćru Territory en DC fer beint undir Federal Government aftur á móti hafđi ég heyrt ađ Keflavíkurflugvöllur hafi orđiđ territory  óvart og líklega breytt.Finn ţetta út. Hér en ţeir segja tímabundiđ.: 

Naval Air Station Keflavik (NASKEF) is a U.S. Navy base at Keflavík International Airport, Iceland. ... Intended as a temporary wartime baseunder an agreement with Iceland and the British, US forces withdrew by 1947, but returned in 1951 as the Iceland Defense Force, now operating a NATO base.

Ţakka fyrir slóđirnar Kv v

Valdimar Samúelsson, 17.3.2019 kl. 10:21

6 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ţakka Gunnar Verkfrćđi deildirnar hafa veriđ međ upplýsingar um allt sem viđkom Evrópu alveg niđur í smáatriđi enda settu ţeir ekki smápening í ţessi mál. Kv V

Valdimar Samúelsson, 18.3.2019 kl. 18:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband