Leita í fréttum mbl.is

Strategika númer 56 er komin út

Strategika Hoover Institution

Strategika Hoover-stofnunarinnar, númer 56, er komið út og fjallar að þessu sinni um Evrópu. Ritstjóri er Victor Davis Hanson bóndi og meistaradrengur sagnfræðingur í klassískri sögu og hernaðarsögu

1. European Defense:

Þrettán-bókahöfundurinn Angelo Codevilla, fyrrum flotaforingi, nefndarmaður í leyniþjónustunefnd bandaríska þingsins og núverandi prófessor emeritus í alþjóðamálum við Bostonháskólann, leggur úr vör með greininni Varnir Evrópu

Smá með rappskeiðinni: Evrópa er hætt að vera til. Ekkert sameiginlegt er þar varnarhæft lengur, því pólitísk-Evrópa er horfin í forarpytt ESB-elíta sem samanstendur af pólitískum lágmennum af skriðdýraætt, sem fyrirlíta líf venjulegs fólks. Nærri helmingur fæðinga í Þýskalandi er miðausturlenskur og hin pólitíska skriðdýraætt óttast fátt meira en kosningar. Evrópa er horfin og mun aldrei koma aftur. Þar er ekkert til að verja

... Current European elites inability to control their countries invasion by people from the Middle East and Africa, the migrants offenses against public safety, and the strictures imposed on native populations on the migrants behalf, are not least of the reasons why political Europe as we used to know it has ceased to exist. Other reasons, including the elites contempt for ordinary peoples way of life and manifold incompetence, are legion. Hence, the traditional parties are discredited, and the ruling classes are under siege by disaffected populations, especially the young. Without constituencies outside the establishment, they fear elections. Their very capacity to marshal people for any common purpose whatever is already gone. Their disappearance is only a matter of time.... Lesa

2. NATO Renewed (Coming Soon To A Theater Of War Near You)

Þar næst er grein eftir Ralph Peters sem heitir NATO endurnýjað (kemur bráðlega á næsta vígvöll við þig)Lesa

3. Urging More from Our NATO Allies

Þriðja greinin er eftir Robert G. Kaufman og heitir: Krefjumst meira af bandamönnum okkar í NATO. Hef ekki lesið hana enn. Lesa

VIÐTAL

Viðtal Óalgeng þekking: Churchill: gönguferð með örlögunum

Síðast en ekki síst ber að nefna kvikmyndað viðtal Peters Robinson í þáttaröðinni Óalgeng þekking við Andrew Roberts um nýja ævisögu hans um Winston Churchill, sem ber titilinn: Churchill: gönguferð með örlögunum (e. Churchill: Walking with Destiny). Þar kemur til dæmis fram að 90 prósent af breska heimsveldinu var af hinu góða og þótti af íbúum þess af hinu góða. Marxistar um miðja síðustu öld svertu það hins vegar til á alla kanta í pólitískum tilgangi

Bókin þykir víst ein besta slík um manninn Winston, því að ný skjalasöfn hafa opnast, meðal annars safn föðurs Elísabetar Englandsdrottningar. Ég hef ekki lesið bókina enn, en verð greinilega að bæta henni í sæmilegt safn mitt um Winston. Horfa á viðtalið hér

Megi dagurinn verða þér ábatasamur (í stað þess að grenja sig inn og svo aftur út af þingi)

Fyrri færsla

Yfir-nauðgari ESB sárlega móðgaður


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband