Leita í fréttum mbl.is

ESB: Peningaţvottastöđin Danske Bank [u]

Ţá hefur rannsókn Danske Bank á sjálfum sér í Evrópusambandinu fćtt af sér skýrslu. Bankinn lét lögfrćđifyrirtćkiđ Bruun og Hjejle rannsaka sig í ESB. Ađeins er um eins árs rannsóknarvinnu ađ rćđa og birti fyrirtćkiđ skýrslu yfir hana í morgun. Ţar kemur fram ađ Danske Bank í ESB hefur í bankastarfsemi sinni í Danmörku og Eistlandi möndlađ međ 200 milljarđa dala fćrslur sem flestar liggja undir grun um ađ vera tengdar peningaţvćtti. Af ţessum 200 milljörđum dala eru 100 milljarđar dala međ mikilli vissu peningaţvottur í Evrópusambandinu. Já en sérfrćđingar sögđu..

Uppfćrt: Skýrslan bendir til dćmis á ađ áriđ 2007 ţegar Danske Bank útrásar-keypti Sampo Bank í Finnlandi ásamt útibúi hans í Eistlandi, ađ ţá hafđi bankinn alla möguleika á ađ afla sér ţekkingar á ţví sem bankinn í Eistlandi hafđi innanborđs. En ţá var Björn Wahlroos núverandi stjórnarformađur Nordea Bank stjórnarformađur Sampo og toppmađurinn í Sampo-stamsteypunni um svipađ leyti. Danske Bank gerđi ekkert í málinu ţrátt fyrir rauđ ljós og ađvaranir og lét rannsóknar-tćkifćriđ renna sér úr greipum, skrifar Berlingske

Forstjóri Danske Bank hefur nú sagt af sér og stórhluthafinn Mćrsk frođufellir af brćđi. Ţetta er sennilega stćrsta peningaţvćttismál mannkynssögunnar, enda staglast ESB stanslaust á ţví ađ vera mjög stórt. Og ţetta ţvćttismál á líklega eftir ađ vinda hressilega upp á sig. Holan ofan í jörđina ţar sem danska fjármálaeftirlitiđ stóđ, sést alla leiđ frá Helgenćs. Hlutabréfin í Danske Bank í Evrópusambandinu falla og falla. Bréf sem ég aldrei nokkru sinni myndi snerta, ekki frekar en hlutabréfin í Deutsche Bank í Evrópusambandinu. Hvernig skyldi annars ganga međ hiđ nýja greiđslukerfi ESB í smíđum, sem koma á í stađ Bandaríkjanna. Ţađ vćri fróđlegt ađ vita. Er ţetta kannski ţađ?

Uppfćrt: Hollt er ađ muna ađ Perestroika-armur sovéska kommúnistaflokksins keypti olíu af ríkinu á 1 prósent af heimsmarkađsverđi, og seldi hana úr landi á heimsmarkađsverđi, og flutti hagnađinn til baka inn í Rússland međ ađstođ 100 nýrra banka sem Perestroika-armur kommúnistaflokksins hafđi stofnađ innanlands og svo 600 banka sem hann hafđi stofnađ erlendis til ađ ţvo svona peninga sem "vestrćna fjárfestingu" inn í Rússland. Bara ţetta eina atriđi ţýddi 30 prósent tap í landsframleiđslu Rússlands. Perestroika-armur sovéska kommúnistaflokksins og Glasnost gluggarnir sem opnađir voru vestur til ađ hrinda henni í framkvćmd, var ađ miklu leyti í KGB-umsjá núverandi forseta Rússlands. Engar umbćtur fóru fram á KGB ţegar ţađ var umskírt FSB. Perestroika gekk út á ađ framlengja lífi Sovétríkjanna. Ţađ tókst og heita ţau Rússland í dag. Ţökk sé ađ mestu Perestroika-hagkerfinu, sem Danske Bank sést hér glíma viđ í dag

Forseti Póllands var í heimsókn í Hvíta húsinu í gćr. Ţar var međal annars rćdd varanleg bandarísk herstöđ í Póllandi sem pólska ríkisstjórnin hefur bođist til ađ borga tvo milljarđa dala fyrir ađ fá. Donald J. Trump bandaríkjaforseti sagđist vera ađ íhuga máliđ. Sé Varsjáryfirlýsing Trumps skođuđ, sérstaklega međ tilliti til ţróun mála í Rússlandi og Ţýskalandi, ţá er slíkt ekki ólíklegt

Angela Merkel lét verđa af ţví ađ reka njósnameistara Maassen eftir hádegi í gćr. Hér er fyrir hádegi. Hvađ gerist hins vegar í ţýsku ríkisstjórninni eftir hádegi í dag, er enn ekki vitađ. Ţetta er jú Evrópusambandiđ

Fyrri fćrsla

Ţýska ríkisstjórnin enn viđ ţađ ađ springa í tćtlur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Gunnar ţetta eru spennandi tímar. Vćri ég Trump ţá myndi ég nota Keflavíkurstöđina en ţar munu ţeir hafa ţeir meira svigrúm til ađgerđa bćđi flug og skip og veitir ekki af ef Ölfusingar ćtla ađ fá Kínverja til ađ byggja/eiga hafnir á Íslandi. Ţeir ćttu ađ tala viđ Ítali og Möltubúa.

Valdimar Samúelsson, 20.9.2018 kl. 08:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband