Leita í fréttum mbl.is

Ástralía bannar kínverska tćkni - Ţýskaland og Trump - Microsoft og Trump

Donald J Trump

Mynd: Forseti Bandaríkjanna, Donald J. Trump

****

Ástralska ríkisstjórnin heftur bannađ ađ tćknivörur frá kínverska Huawei fyrirtćkinu séu notađar í tćknilega innviđi nýs 5G-netverks Ástralíu, sem er í smíđum. Ţetta er gert vegna ţjóđaröryggis Ástralíu, sem ţar međ flygir Bandaríkjunum ađ máli í ţessum efnum og ríkisstjórnin reynir samhliđa ađ minnka eyđnivćgi stjórnmála kínverskra kommúnista í heimshlutanum

Ţegar Ástralía lagđi inn pöntun á nýjum kafbátum fyrir flota sinn á síđasta ári, áttu flestir von á ţví ađ Ástralir myndu velja bandaríska kafbáta, ţví ţeir smella sem innfćddir inn í varnarmálakerfi landanna. En ástralska ríkisstjórnin ákvađ hins vegar ađ kaupa nýju kafbátana frá Frakklandi, til ađ reyna ţannig ađ viđhalda áhrifum Frakklands í heimshlutanum. Ástralir lögđu ţar međ lykkju á leiđ sína vegna ţjóđaröryggis landsins. Hiđ sama rćđur för í uppbyggingu ástralskra innviđa. Ţetta mun í sívaxandi mćli eiga viđ í fleiri löndum. Kínverskri tćkni er ekki treystandi í innviđum Vesturlanda

Donald J. Trump er nú farinn ađ líta á Evrópusambandiđ sem tollrćnt fjölţjóđafyrirkomulag (e. multilateral) sem af prinsippástćđum er ekki hćgt ađ gera tvíhliđa viđskiptasamninga viđ. Eđlislćgur og ţar međ fastbyggđur viđskiptaójöfnuđur milli ESB-landanna sjálfra, innan ESB, og svo út á viđ, en ţá sem ein heild, gagnvart umheiminum, kemur í veg fyrir ţađ, ţví ţar međ er ljóst ađ viss lönd í sambandinu nota ţađ til ađ dulbúa sig í heiminum á kostnađ annarra. Ţetta fékk hann margstađfest er hann ţráspurđi Angelu Merkel um möguleikann á tvíhliđa viđskipasamningum milli Bandaríkjanna og Ţýskalands. Landamćratollar og gengisfölsunar- og virđisaukaskattamótvog er ţví sennilega ţađ sem Trump mun grípa til gagnvart Ţýskalandi, sem er í ţann mund ađ senda út fréttatilkynningar um stćrsta viđskiptahagnađ nokkurs lands á kostnađ annarra í sögu mannkyns

Ríkisstjórn Donalds J. Trump er einnig ađ rannsaka viđskiptahćtti Microsoft í Evrópu. Fyrirtćkiđ er grunađ um ađ hafa selt hugbúnađ sinn á gjafverđi til ađila í austurhluta Evrópusambandsins, sem selja hann síđan til ríkisstjórna í ţeim hluta ESB fyrir fullt verđ, en nota hins vegar mismuninn til ađ múta hinum sömu ríkisstjórnum í ESB til kaupanna

Fyrri fćrsla

Lýđrćđi hefur sín takmörk


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Er ţađ ekki bara til bóta ađ draga úr veldi gula-drekans;

sé ţess kostur?

Jón Ţórhallsson, 24.8.2018 kl. 09:45

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Bravó fyrir Trump, hann lćtur ekki mokka sig eins og Obama og Clinton gerđu

Halldór Jónsson, 24.8.2018 kl. 11:07

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ykkur.

Já ţađ myndi lítiđ gott gerast í ţessum heimi ef ađ Bandaríkin hćttu vakt sinni í Evrópu, Asíu og Miđ-Austurlöndum.

Eins og er ţá eru Bandaríkin međ 90 ţúsund menn stađsetta í Evrópu til ađ halda henni á lífi. 70 ţúsund hermenn og 20 ţúsund borgarlega starfsmenn á vegum Bandaríska varnarmálaráđuneytisins.

Allt flugvélabensín sem fer á allar borgaralegar farţegaflugvélar sem fljúga frá nćstum öllum helstu flugvöllum á meginlandi Evrópu fá allt sitt eldsneyti úr CEPS-leiđslukerfi NATO, sem er 12 ţúsund kólómetrar ađ lengd: Amsterdam, Schiphol, Brussels, Frankfurt am Main, Luxembourg, Köln, Bonn, Zürich svo nokkrir séu nefndir.

Og eins og Trump segir, standa Bandaríkin undir 70-90 prósent af getu og hernađarmćtti NATO. Fyrirrennarar hans sögđu ţađ sama, en gerđu hins vegar ekkert í ţví. Fyrir Trump hafa peningar aldrei vaxiđ á trjám. 

Sleggja er ţví á leiđinni yfir ála. Haustiđ og veturinn verđur fjör alla daga.

Kveđjur 

Gunnar Rögnvaldsson, 24.8.2018 kl. 15:32

4 identicon

Sćll Gunnar

Fín grein. Samt ástćđa til ađ leiđrétta algengan misskilning. Peningar vaxa á trjám, ţessa daganna á hemptrjám í usa. Hefđbundin tré gefa líka af sér peninga eins og ólöglegt skógarhögg út um allann heim sýnir.

Fyrst ég er byrjađur. Ţetta međ epliđ og eikina, ţađ ţarf ađ leiđrétta. Ţađ ćtti ađ vera: Sjaldan fellur kálfurinn langt frá kúnni.

og hana nú.

Sigţór Hrafnsson (IP-tala skráđ) 24.8.2018 kl. 22:26

5 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ha ha ha, ţakka!

Varstu nokkuđ ađ drekka áfengi Sigţór? Ertu ekki búinn ađ sjá nýjustu 1984-fréttina í dag á DDRÚV: Áfengi ekki einu sinni hollt í hófi!!!

Ţađ hlakkar í mér. Brátt munu myndir af skorpulifur, skorpnum heila úr höfđum vinstrimanna, limlest niđurkeyrđ börn, grátandi foreldrar, yfirekin gamalmenni og svo af fólki stjörfu í delerium-tremens horfandi á strćtisvagna borgarstjórans í Reykjavík koma akandi á móti ţví á fullri ferđ, en sem hverfa svo niđur í niđurfalliđ í vaskinum viđ tannburstun, prýđa miđann og umbúđir á vínflöskum međ betu vínum heims og á 200 ára gömlu viskí og ungverskum Tokaj-vínum. Bjórinn fćst ţá bara í blóđ-flöskum og sama litarefni verđur hellt í hann og hellt er í spritt og dísil á traktora - og röntgenmyndir af tómum hauskúpum og skorpulifrum ţrykktar á hverja dós.

Ţetta er persónuleg hefnd mín fyrir ađ taka bestu tóbakstegundir heimsins og pakka ţeim inn í skrímslamyndir.

Ađvörun áfengi drepur. Ađvörun sósíalismi drepur. Enginn má deyja nema úr sósíalisma. Og brátt verđur ţađ gert enn erfiđara ađ fá lyf sem lćkna fólk en ađ vera íhaldsmađur. Lyf verđa ţá ađeins afgreidd gegn framvísun flokksskírteinis í 1984-flokki sósíalista í vissum apótekum vinstrisinnađra apótekara. Og ađeins međ ţví ađ kvitta fyrir međ fingraförum á hverja einustu magnýltölfu. 

Ha ha ha ha ha. Ţarna fengu ţeir sem hata okkur reykingamenn aldeilis á baukinn. Engum verđur meint af einni sígarettu á dag. Og einn vindill bćtir úr táfýlustinki veintignahúsa og í stjórnarráđinu, en ţó alveg sérstaklega í heilbrigđisráđuneytinu!

Tralla la la 

Kveđjur 

Gunnar Rögnvaldsson, 24.8.2018 kl. 22:58

6 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Svo ţegar búiđ er ađ klaska skrímslamyndum á flest matvćli ţá kemur lokaútgáfan - og hún verđur ţessi: HEFUR ŢÚ SÉĐ ŢESSA MENN? Ţeir eru eftirlýstir fyrir rangar skođanir. Og ţar verđur mynd af MÉR, HALLDÓRI OG ŢÉR!

Hmpf!

Gunnar Rögnvaldsson, 24.8.2018 kl. 23:05

7 identicon

Ég er algjör bindindismađur Gunnar. Ég fagnađi ţessari frétt ásamt líkama mínum og saman gerđum viđ smá grín af ţessu öllu. Ég gćti ţó fengiđ ţotuhreyfil í hausinn any time now... En ćtli einhvađ annađ nái mér ekki áđur en ţađ gerist? Vonandi :)

Sigţór Hrafnsson (IP-tala skráđ) 25.8.2018 kl. 03:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband