Leita í fréttum mbl.is

Deutsche Bank féll á álagsprófi bandaríska seđlabankans. Tómhent Merkel

Enn einu sinni nálgast hlutabréfaverđiđ í Deutsche Bank núlliđ í Frankfurt. Ţađ skaust undir 9 evrur og hefur ţví falliđ um meira en 90 prósent síđan 2007. Í gćr féll bankastarfsemi Deutsche Bank í Bandaríkjunum á síđari hluta álagsprófs bandaríska seđlabankans

Í nótt sat leiđtogaráđ Evrópusambandsins á fundum til klukkan hálf fimm og komst ekki ađ neinu samkomulagi um útlendingamál. Ađeins var sćst á röđ orđa sem litla eđa enga meiningu gefa á jörđu niđri. Ţau svífa ţví um loftiđ og fundarmenn horfđu á ţau gufa ţví sem nćst upp í dögun

Angela Merkel kemur ţví svo gott sem tómhent heim og ţar bíđur hennar fundur međ bćverska leiđtoga CSU og innanríkisráđherra Ţýskalands. Enginn veit hvađ gerist nćst. Ţetta er jú ESB, ţar sem ekkert virkar. Lafir Merkel áfram eđa ekki. Ţađ veit enginn enn

Hart-Brexit er nú byrjađ ađ tifa undir ţýska iđnađinum á jörđu niđri. Ţađ nćr brátt upp í loftslög leiđtogaráđs Evrópusambandsins. Stađreyndum á jörđu niđri ţarf ekki ađ breyta ţegar ţćr einu sinni hafa myndast, og breytt landslaginu. Ađlögun fyrirtćkja ađ hörđu Brexit hefur ţegar ađ miklu leyti fariđ fram. Andlit leiđtoga ESB eiga hins vegar eftir ađ ađlaga sig. Og enginn veit enn hvernig ţau munu líta út á eftir, nema alveg hrođalega verri en ţau líta út í dag

Fyrri fćrsla

ESB: Albanía tekin í skammar-notkun á ný?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Gunnar kannski er ţetta alvöru vísir af falli ESB. Ţađ eru ţegar ţađ margar ţjóđir í startholunum ađ dissa flóttamannareglur ESB svo ţetta verđur erfitt hjá Merlkellu.

Valdimar Samúelsson, 29.6.2018 kl. 09:54

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Já svo sannarlega er ţarna um ađ rćđa áframhaldandi hreyfingu fall-vísis-ESB sem ţokast hér nćr klukkuslaginu sem gerir ţađ ómarktćkan söfnuđ á villimanna-skrifstofum, Valdimar.

Ţađ eina sem kom út úr fundinum er alls ekki á valdi ESB sjálfs, heldur á valdi ríkja Norđur-Afríku. Ţ.e. delluverk Donalds Tusk um "regional disembarkation platforms", sem er hálofta blađurbelgsorđ úr bakhluta hans yfir flóttamannabúđir í Afríku. Ţví munu Afríkiríkin ađ sjálfsögđu hafna og hlćgja.

Ef ekkert Miđjarđarhaf vćri, ţá myndi ESB leggja til ađ byggđur yrđi múr sem Afríka ćtti ađ borga fyrir.

Ţađ sama má segja um ţćr 500m evra sem á ađ borga Afríku úr sjóđum ESB fyrir ađ halda fólki í flóttamannabúđum. Skattgreiđendur sem fjármagna aumingjaskap sambandsins fá hér bara enn lengra nef.

Kostnađurinn viđ glatađ fullveldi ESB-ríkjanna hćkkađi hér á ţessum fundi og tifar ţví tímasprengjan undir ESB á fullu áfram. Ađeins var bćtt einum blöđruhálsinum viđ Shengenţvćluna sem er ađ stúta heilabúi ţeirra sem ţađ makkverk keyptu.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 29.6.2018 kl. 16:31

3 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ţakka Gunnar. Já ţađ var hlćgilegt ţegar mađur heyrđi í fréttum ađ ţađ ćtti ađ byggja flóttamanna búđir viđ landamćri ESB. Hugsa sér ađ svona heimsk tilkynning komi frá ráđamönnum ESB Kannski vita ţeir ekki hvađa lönd eru landamćralönd.Ţví ekki bara búđir á floti á miđju Miđjarđarhafinu. Ţetta verđur vonandi til ţess ađ Íslenska stjórnin fari ađ hugsa sitt ráđ. 

Valdimar Samúelsson, 30.6.2018 kl. 10:39

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Já Valdimar. Ţetta er sprenghlćgilegt. Ţađ eina sem samkundan gat ályktađ um er ađ eitthvađ eigi gerast utan valdsviđs ţeirra sem álykta. M.ö.o hér er leikur ađ orđum viđhafđur, til ađ slá ryki í augu almennings, sem ţolir ţetta liđ ekki lengur. Ályktađ er um ađ tungliđ eigi ađ snúast.

Íslensk stjórnvöld? Hvađa íslensk stjórnvöld? Ţau eru varla til, nema á útborgunardögum.

Gunnar Rögnvaldsson, 30.6.2018 kl. 17:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband