Leita í fréttum mbl.is

Angela Merkel laug ađ forseta Bandaríkjanna

Níu mínútna viđtal: Michael Pettis sker litlu gulu hćnuna um Kína út í pappa og ţar međ einnig ţess sem býđur Ţýskalands, sem er međ stćrsta viđskiptahagnađ í heimi, á kostnađ Bandaríkjanna. Ţađ kćmi mér ekki á óvart ef Pettis fengi Nóbelsverđlaunin fyrir hiđ einstaka framlag hans til útskýringar á ţví hvađ gerist í alţjóđavćddum heimi undir offrambođi sparnađar. Slíkar ađstćđur hafa aldrei áđur ríkt í hagsögu mannkyns. Hér má sjá einn heilan fyrirlestur hans á gamla vinnustađ Alberts Einstein í Bandaríkjunum: Princeton, Advanced Studies

****

Í fyrradag samţykkti Angela Merkel fjárlög fyrir Ţýskaland. Hún situr sem kanslari Ţýskalands í ríkisstjórn međ sósíaldemókrötum, sem stýra fjármálaráđuneyti landsins. Ţingiđ mun greiđa atkvćđi um fjárlögin í júní. En fyrir sitt leyti hefur Angela Merkel samţykkt fjárlögin og lagt blessun sína yfir ţau

En ţađ eru tvö vandamál. Ţađ fyrra er grafalvarlegt, en hiđ síđara sprenghlćgilegt:

1. Hún lofađi forseta Bandaríkjanna, ţegar hann las yfir hausamótum hennar í ađalstöđvum NATO, ađ Ţýskaland myndi taka sig á svo ađ bandarískir skattgreiđendur ţyrftu ekki ađ halda 75 prósent af NATO uppi međ fé úr sínum vösum. Bandaríkin hafa skuldbundiđ sig til ađ koma Ţýskalandi til varnar. Til ađ svo megi verđa, hefur Ţýskaland skuldbundiđ sig til ađ nota tvö prósent af virđi landsframleiđslunnar í varnarmál. En ţađ hefur Ţýskaland bara ekki gert, en svikist svo heitftarlega um ađ landiđ á enga herţotu sem tekiđ getur ţátt í NATO-ađgerđum. Ţýskaland á enga herţotu sem flogiđ getur í myrkri. Og nú hyggst Angela Merkel lćkka framlag Ţýskalands til NATO enn frekar, eđa úr 1,3 prósenti landsframleiđslunnar og niđur í 1,23 prósent, fram til ársins 2022. Kanslarinn laug sem sagt ađ forseta Bandaríkjanna síđasta sumar. Og sá heitir Donald J. Trump. Ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ ţróun ţessa máls. Í reynd er Angela Merkel orđin valdalaus í kanslarasćtinu. Flokkurinn hefur tekiđ af henni öll völd og gert hana ađ ritaraínu - á skilorđi

A mess

2. Hiđ síđara en sprenghlćgilega mál er ţađ, ađ ekkert, núll, nada, zero ćtlar Ţýskaland ađ gera til ađ standa viđ ţćr skuldbindingar sem landiđ gaf út á hendur sér í andrúmsloftinu sem ríkti í hlátursgasklefanum í París. Framlög Ţýskalands til umhverfismála verđa skorin niđur! Heiđarleg var afstađa Donalds Trump forseta Bandaríkjanna. En sérgrein Ţýskalands er ađ segja eitt, en gera allt annađ. Ţađ gildir einnig í ţví sem kallađ er Evrópusambandiđ í dag, en sem í reynd er bara svartholiđ Ţýskaland, eins og ţađ alla tíđ hefur veriđ frá stofnun ţess 1871. Evrópa er ađ sogast inn í svartholiđ sem hún er hlekkjuđ viđ međ tilkomu esb og evru. Ţetta ţurfti ekki ađ fara svona, en hlaut ađ gera ţađ. Horfiđ ekki til ţess sem Trump segir, heldur til ţess sem hann gerir

Leyf mér yfir um!

Myntbandalagiđ sekkur

Mynd: Segđu Sjibbólet

Fyrri fćrsla

RVK-vandamálafabrikka Íslands


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Góđ grein hlustađi svo á Mihael Pettis um kínamáliđ en held oft ađ ţađ sé svipađ hérna. Nú er bara ađ keyra sig frá öllu ESB sambandi og tengjast viđ bresku og bandarísku lestina. Ţeir einir eru tilbúnir og međ getu til ađ berjast á móti Íslam.

Valdimar Samúelsson, 4.5.2018 kl. 14:01

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér innlitiđ Valdimar.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 4.5.2018 kl. 19:21

3 Smámynd: Bjarne Örn Hansen

Ég hlustađi á nokkrar mínútur, og get fullyrt ađ á ţessum mínútum hefur mađurinn algerlega rangt fyrir sér.

Bjarne Örn Hansen, 5.5.2018 kl. 00:27

4 Smámynd: Már Elíson

Skemmtilegt, og í raun merkilegt aflestrar, en verst ţótti mér grunnhyggnin og takmarkalítiđ lofiđ á einn mesta vitleysing sem sest hefur (međ prettum) á valdastól Bandaríkjanna.- Ţví var ofaukiđ. - Má vera ađ frú Merkel sé valdaminni en efni standa til, en vitlaus eđa heimsk er hún ekki. - Ţar er stigs munur á ţessum valdhöfum tveim. - Vestur og austur Ţýskaland sameinuđust ađ sjálfsögđu á endanum, suđur-og norđur Kórea hafa áhuga á ţví og Ísland ţyrfti ađ sameinanst Evrópu betur og ganga inn í öll ţau sambönd sem í bođi eru og gera í leiđinni landiđ/eyjuna ađ marktćku og byggilegu efnahagssvćđi. Ţá losnar um einrćđislega lýđstjórnum ţessa lands međ réttu hagkerfi og normalserađ vaxtastig.

Már Elíson, 5.5.2018 kl. 07:44

5 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ég ţakka ţér fyrir innlitiđ, lesturinn og skrif Már.

Nú er víst 1. maí liđinn og ţví of seint ađ impra á sameiningu, ţví öreigar allra landa standa nú ţegar sameinađir í ESB. Mér líkar ţađ vel ţví allir vita hvernig sú sameining endar; ţ.e. án okkar auđvitađ.

En frekar agndofa er ég vegna skrifa ţinna um áhrifaleysi frú Merkels. Ţađ er ekki einu sinni liđiđ heilt ár frá ţví ađ ţiđ sögđuđ ađ hún vćri "leiđtogi hins frjálsa heims", ţegar Trump rukkađi hana í Brussel.

Hvađ gerđist? Gat hún ekki borgađ? Stóđ hún ekki undir neinu?

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 5.5.2018 kl. 13:01

6 Smámynd: Bjarne Örn Hansen

Gunnar, Bandaríkjamenn halda í Gýslingu gullforđa ţýskalands.  Ţennan gullforđa, hafa Bandaríkjamenn hreinlega "stoliđ".

Áđur en ég held áfram, vil ég taka fram ađ ég tel "rétt" ađ fara vestur, heldur en austur ... ţetta ESB bćli er ekkert til ađ hafa áhuga fyrir.

Ţýskaland, sem slíkt ... á ađ hugsa um "ţýskaland". En er bara leppríki ... ţađ littla gull, sem ţjóđverjar fengu tilbaka eftir ađ hafa "krafist" ţess ... var ekki sama gull og ţađ sem ţeir settu í vörslu.

Ţađ er mikiđ "skuggabaldur" rusl sem gengur á í Bandaríkjunum. En ég tel Bandaríkin samt sem áđur vera meira "rök" en ESB ... sem berst fyrir endurreisn "alrćđis".  Ţví miđur.

Bjarne Örn Hansen, 5.5.2018 kl. 13:39

7 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Bjarne fyrir heimsóknina og skrif.

Bendi ţér á ađ gullforđi Vestur-Ţýskalands sem varđ til vegna viđskiptahagnađar viđ ţau lönd sem hafa afl og innvortis frelsi til ađ búa til eftirspurn, er ekki ađ hluta til bara geymdur í Bandaríkjunum og Frakklandi vegna flutningavandamála, heldur af ótta viđ innrás frá Rússlandi.

Og ţar sem Ţýskaland á ekkert skip sem verndađ getur gullflutningana ţá er sannarlega um stórt vandamál ósjálfbjarga ţýskrar ţjóđar ađ etja.

Hún er hvorki fćr um ađ skapa eftirspurn í sínu eigin hagkerfi, hún á enga herflugvél sem flogiđ getur í myrkri og heldur ekkert sem verndađ getur sjóflutninga til og frá landinu.

Svo ađ sjálfsögđu verđur gull ţýsku nurlaranna áfram á stöđum sem ţví er óhćtt. Enginn veit hvenćr Ţýskaland liđast í sundur eđa fer í nćsta ţjóđargjaldţrot, sem ţá yrđi ţađ fimmta í röđ slíkra.

Viđ bíđum međ öndina í hálsinum eftir lífsmarki frá sameinuđu Ţýskalandi. En kannski tók kanslaraínan eina gullstöng heim međ sér í ferđartöskunni, síđast ţegar hún skreiđ um Hvíta húsiđ stjörf af ótta viđ tolla.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 5.5.2018 kl. 16:55

8 Smámynd: Sigurđur Antonsson

Sćll Gunnar

Skil betur vandrćđi sem kunna ađ bíđa Kína heldur hvađ liggur fyrir Ţjóđverjum. Michael Pettis er skellegur fyrirlesari og skemmtilegt ađ kynnast umrćđunni á You Tube. Úr veglegum sölum amerískra stofnanna.

Hann heldur ţví fram ađ Kínamenn séu ađ halda uppi atvinnu viđ ađ búa til vegi, flugvelli og íbúđir. Hagvöxtur sé uppblásinn og skuldum vafinn. Sagt er ađ ţeir eigi 10 milljón íbúa ónotađar. Ţađ vćri álíka og hér vćru hátt í 3000 íbúđir lausar. 

Hér er ađ mestu markađshagkerfi en ríkiđ međ stóran hluta hagkerfisins undir sinni stjórn eins og í Kína. Merkilegra er hvađ Kínverjar hafa veriđ duglegir ađ efla útflutning. Ég var ađ stríđa bankastjóra mínum á ţví ađ nú fengust glćsilegir Volvo bílar á góđu verđi frá Kína. Frá lager í Evrópu.

Heimurinn breytist ţađ fljótt ađ viđ eigum í fullu fangi međ ađ međtaka. Ótrúleg velmegun er ađ birtast okkur međ komu kínverskra ferđamanna. Ţađ vćru mistök ađ viđurkenna ekki hve mikill ítökum í verslun og viđskiptum Kínverjar eru ađ ná.

Skil vel ađ gamlir íslenskir sósalistar séu ekki međtćkilegir og óttist ţennan framsćkna kynstofn. Fyrirlesarar ţínir benda á framsćkna Indverja sem eiga efir ađ ná enn lengra. Ţá sjáum viđ hvađ t.d. Kanadamenn hafa veriđ víđsýnir hér áđur fyrr međ ţví ađ taka ţá sem innflytjendur. Náum viđ ekki ađ fylgja ţessum breytingum eftir og eiga útflytjendur sem ţreifa fyrir sér í Asíu missum viđ af lestinni sem fylgir ţessari tćkniţróun og velsćld. Yfirfćrt af jafnađarmönnum á Alţingi sem velferđ.

Sigurđur Antonsson, 5.5.2018 kl. 21:08

9 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér kćrlega fyrir Sigurđur.

Jamm.

Kína: Fjórđungur allra íbúđa í Kína standa tómar Sigurđur.

Ţýskaland: Viđskiptahagnađur Ţýskalands er 9 prósent af landsframleiđslu (sem er pervers geggjun í hagkerfi af ţessari stćrđ) og hann er tilkominn međ ţví ađ gera hlut heimilanna í hagkerfinu svo lítinn ađ ţau geta ekki neytt nema brots hennar og međ gengisfölsun, bćđi innvortis og útvortis.

Eins og ţú veist eru ţađ fyrirtćkin í landinu sem framleiđa landsframleiđsluna og heimilin sem neyta hennar. Sé efnahagur heimilanna í meiriháttar hagkerfum svo bágborinn ađ ţau nái ekki ađ neyta nema brots landsframleiđslunnar, ţá ţarf ađ finna eftirspurn eftir henni utan landsins til ađ geta lifađ af. Um leiđ og ţú međ ţýskri láglaunastefnu gerir hlut heimilanna í ţjóđarkökunni svona lítinn, ţá flytur ţú einnig sparnađ heimilanna yfir til fyrirtćkjanna í formi hagnađar ţeirra. Honum er svo skipađ út til annarra landa og ţvingađur upp á ţau lönd međ lélegum og undir beltisstađ útlánastöđlum, eins og Ţjóđverjar gerđu í Suđur-Evrópu, til ađ skapa lánsfjármagnađa eftirspurn eftir ţýskum vörum úr norđri. En nú er Suđur-Evrópa ađ ţrotum komin, og Ţýskaland keyrir ESB sem innheimtustofnun á ţessi lönd, sem geta ekki borgađ, ţví ţessi stefna undir vernd ECB-seđlabankans, sem er í vösum Ţýskalands, lagđi ţau í rúst.

Ţýskir hafa ţví snúiđ sér til Bandaríkjanna í leit ađ eftirspurn. Ţetta ponzy kerfi útflutningaháđasta hagkerfi heimsins og sem er ónýtt ađ innan, er ađ sigla inn í bremsukerfi Donalds Trumps og annarra viđskiptahallalanda, sem neita ađ halda svona örkumla löndum uppi lengur. Viđskiptalíkan Kína gagnvart umheiminum er svipađ. Ţegar ţessi viđskiptahagnađarlönd lenda í ađgerđum viđskiptahallalanda, ţá er leikurinn búinn. Ţau lenda á vegg og fara í ţrot. Pettis kemur inn á ţennan ţátt ţess sem er ađ gerast núna, síđast í viđtalinu.

En máliđ međ Kína er ađ ţađ er enga lest ađ missa af, ţví Kína neyđist til ađ sćkja eftirspurn eftir ţví sem ţađ framleiđir til allra annarra en heima hjá sér.

Kína skapar enga eftirspurn í hinu alţjóđlega hagkerfi, heldur mergsjúga ţeir ţađ af eftirspurn sem önnur ríki skapa (eins og Ţjóđverjar).

Ţađ skapar ekki eftirspurn ađ byggja nokkur ţúsund brýr yfir í ekki neitt. Ţađ skapar hins vegar bólur í hráefnaverđi. Og nú gengur ţetta ekki lengur hjá ţeim vegna skuldafjalls og Kína er ađ rekast á skuldamúrinn. Í reynd er hagkerfi ţeirra ekki svo mikiđ stćrra en ţađ japanska, sem er 6 prósent af heiminum í dag.

Ţegar Japan fór í sitt 30 ára hrun, sem varir enn, ţá voru ţađ íbúđir Japana erlendis ţađ fyrsta sem ţeir ţurftu ađ losa sig viđ (lesist Kínverjar á vesturströnd Kanada => fjármagnsflótti ţví ekkert borgar sig lengur heima). Ţví nćst fóru innfluttu bifreiđar hinna efnameiri Japana. Svo fóru sumarhúsin ţeirra í Japan og síđan fóru verslunargötur Japans í ţrot og urđu ađ ţúsund gjaldţrota götunum.

Ţegar Sovétríkin komu undan Marx-jöklinum ţá reyndust ţau vera ađeins 5 prósent af hagkerfi heimsins. En í langan tíma ţóttust ţau vera 15 prósent af heimshagkerfinu. Og ţví trúđu menn líka á Vesturlöndum ţví "vöxturinn" var hreint "ćvintýri líkastur" á sjötta og sjöunda áratugnum í Sovét. Mismunurinn var óendanlega margar byggđar brýr yfir í ekkert.

Ţegar Japan hafđi blásiđ sig sem hćst upp međ sinni frođu ţá sögđu alţjóđlegar hagtölur ađ landiđ vćri 17 prósent af öllu í heiminum. Ţađ reynist ekki rétt og Japan er núna 6 prósent. Aldrei hafđi önnur eins rústun bókfćrđra verđmćta átt sér stađ. Önnur eins rústun hagtalna hafđi ekki sést nema í kerfislćgum styrjöldum.

Ţegar Kína kemur brátt undan jöklinum ţá verđur ţađ sennilega 7 prósent af alţjóđahagkerfinu. Í dag er hins vegar sagt ađ ţađ sé 17 prósent. Mismunurinn er milljón byggđar brýr yfir í ekkert. Ţúsund milljón fátćklingar í algerri örbyrgđ hanga nú um háls Kommúnistaflokksins.

Ţađ er af engu fyrir okkur ađ missa. En fyrir Kína er hins vegar um allt ađ rćđa ţví án erlendrar eftirspurnar eru ţeir ekkert. Ţýskaland er jafnvel í enn verri ađstöđu, ţví ţeir hafa rústađ hagkerfi sínu svo ađ fyrir vert eitt prósent sem útflutningur hjá ţeim minnkar, dregst landsframleiđsla ţeirra saman um hálft prósent. Ţeir eru á kamrinum og honum er stýrt erlendis. Og hann verđur ekki tćmdur á nćstunni.

Ţess vegna er Merkel međ hjartađ í buxunum núna, ţví landiđ er á leiđ inn í hrođalega tíma. Öndunarfćri Ţýskalands eru utanáliggjandi og sá sem stígur á ţau kćfir landiđ. Ţýskaland er fast í vösum kúnna sinna. 

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 6.5.2018 kl. 04:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband