Leita í fréttum mbl.is

Uppruni rússneska eitursins ađ koma í ljós

USS Carl Vinson kemur til Danang 5 mars 2018

Mynd; Auđlegđ ţjóđanna kom til Víetnam um daginn

****

Ţćr fregnir berast nú frá Bretlandi, ađ rannsóknir MI6 á ţví rússneskt uppfundna eiturefni sem notađ var í eiturvopnaárás á Salisbury -sem tilheyrir Wiltskíri í Englandi- sé ađ skila niđurstöđum um framleiđslustađ efnisins

Rannsóknarstofur hafa nú međ miklu -en ţó ekki fullkomnu- öryggi stađsett hvar og í hvađa eiturefnastofum efniđ er framleitt. Enn vantar ţó búta í niđurstöđurnar. Rannsóknin er flókin ţví greina ţarf uppruna allra efnanna, einnig mengunar- og ađskotaefna, og svo einnig ţess burđarefnis sem ber eitriđ í gegnum húđina og inn í líkama fórnarlambanna. Ljóst er, segja sömu fréttir, ađ rússnesk yfirvöld létu rannsaka hvort ađ Novichok-efniđ vćri nothćft sem efni til banatilrćđa. Bćđi rannsóknarstofur á stađnum og leyniţjónustur Bretlands úti í mörkinni vinna saman ađ ţví ađ ţrengja hringinn sem nálin međ ör á endanum mun falla, og ţar međ benda á

Athygli vekur ađ Kína og Íran styđja Rússland í ţessu máli. Kínverski varnarmálaráđherrann, Wei Fenghe, fundađi međ rússneska kollega sínum Sergei Shoigu í Moskvu í fyrradag. Ţar lagđi Fenghe mikla áherslu á ađ Bandaríki Norđur-Ameríku ćttu ađ taka sérstaklega eftir aukinni strategískri samvinnu Kína og Rússlands í hermálum

Margir fjölmiđlar heimsins hafa í kjölfar Salisbury-árásarinnar lagt mikiđ upp úr ţví ađ túlka ţađ sem er ađ gerast í heimunum núna, sem upptakt til einhverskonar endurtekins kalds-stríđs. Ţađ álit er ţó firra. Kalda-stríđiđ snérist um hugsjónir. Ţar stóđ ţungvopnađ alrćđi kommúnista og ógnađi veröldinni međ heimsbyltingu. Andspćnis honum stóđu frjálsir menn Vesturlanda međ Biblíuna í höndum og bođuđu allt annađ líf en helvíti kommúnismans gerđi. Hugsjón var á móti hugsjón. Bilbíla Vesturlanda sigađi, auđvitađ

Í dag hefur hins vegar enginn hugsjónir, ţó svo ađ menn leiti eftir ţeim á til dćmis samfélagsmiđlum og í alţjóđlegum fjóshaugum multilateral guđleysis. Meira ađ segja Páfinn virđist ekki vera međ Helvíti á hreinu lengur. Velskilgreint helvíti vantar í jöfnuna, ţó svo ađ í ţykkum ţokubökkunum sjáist annađ veifiđ glitta í útlínur hins nćsta helvítis á jörđ manna

Lykilorđiđ hér er ekki nýtt-kalt-stríđ, heldur Fyrri heimsstyrjöldin, sem skall svo gott sem fyrirvaralaust á. Hún snérist um 1. hagsmuni, 2. bandalög, 3. sökkvandi og hins vegar rísandi veldi. Sem sagt; hvađa ríki eru sökkvandi og rísandi í dag. Hvern vilja menn helst senda til helvítis, vegna öfundar og eigin veiklunar, innvortis sem útvortis. Ţađ er spurningin. Og hún er stór, en ţó ekki svo stór ađ svar viđ henni sé of erfitt ađ finna

Fyrri fćrsla

Međ kveđju frá Rússlandi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarne Örn Hansen

Eins og fyrri fćrslan hjá ţér, ţá er ţetta alveg á haus ...

Menn halda ţó varla, ađ međ ţví ađ kíkja á eitriđ í smásjá komi í ljós "Made in Russia", skrifađ í örveruformi?

Allar verksmiđjur í Rússlandi, hafa veriđ lagđar niđur og allt vopnabúriđ eitt ... međ eftirliti OCPW.

Og eins og oft áđur, ţá spyr mađur ekki ţeirra spurninga sem ţarf.

1. Ţetta er svo banvćnt, ađ ţú ert dauđur á nokkrum augnablikum.  Samt eru ţau enn á lífi, og sú stutta ađ ná sér.  Mjög gruggugt.

2. Hvađa efni hafa bretar sjálfir međ höndum, til ţess ađ bera saman viđ ţađ efni sem er til stađar og komast ađ ţví hvar ţađ er framleitt.  Hafa Bretar sjálfir, haldiđ einhverju af ţessu efni í eigin búrum?

3. Samkvćmt bretum, er ekkert "mótefni" til.  Samkvćmt Rússum, er ţađ til ... og ţeir segja ađ ţau geti einungis veriđ enn á lífi, ef ţau hafa fengiđ ţađ strax.

Hvernig eigum viđ ađ komast ađ ţví, hvor hefur rétt fyrir sér? Eigum viđ ađ prófa efniđ á einhverjum og sjá niđurstöđurnar. Kanski Skripal feđgin séu "tilraunadýrin" ?

Ef viđ viljum vita meira um ţetta efni, hverja spyrjum viđ? Breta, sem ekkert vita ... eđa "eiga" ađ vita, samkvćmt opinberum upplýsingum? Eđa Rússa, sem eru "sérfrćđingarnir" og ţróuđu ţetta efni?

Ef ţú verđur veikur, ferđu til "sérfrćđings" eđa "skottulćknis"?

Ţađ er náttúrulega enginn vafi, ađ Rússar sem drekka annan eins óţvera og Vodka, og tala annađ eins hrognamál og Rússnesku sem enginn skilur.  Ţá er náttúrulega aldrei ađ vita hvađ svona "skrítiđ" fólk tekur upp á.

Enn ţegar mađur trúir "tjallanum", sem kom međ sannanir fyrir tilvist "eiturefna" í Írak á sínum tíma.  An ţess ađ spyrja svo mikiđ sem einnar spurningar, ţá er mađur ekki alveg á réttu róli. Ţađ er ansi mikil "rússafóbía" í skallanum á manni. Kanski ekki af ástćđulausu.

Bjarne Örn Hansen, 5.4.2018 kl. 21:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband