Leita í fréttum mbl.is

Angela Merkel kom skríđandi til Póllands

Fyrir kosningar lét hún höggin dynja á Póllandi. Og ef Pólland vćri á evrum ţá vćri komin krísa í peningamál landsins. En svo er ekki, ţökk sé sjálfstćđri mynt Póllands

En svo komu ţýskar kosningar og ţar tók ţađ kanslarann heila esb-pólitíska miđöld ađ mynda nýja ríkisstjórn. Ţar lafir persóna hennar nú á tíu atkvćđa meirihluta í kanslaraembćtti. Ţađ var ţví lágreist Merkel međ blauta púđurdós í vasa sem kom til Póllands á fyrsta erlenda stoppi hennar sem endurkjörin, ef litiđ er burt frá Lotharinga-ferđ hennar á biđstofuna í París

En hvađ er hún ađ gera til Póllands? Jú hún vonast til ađ Weimar-ţrennan geti veitt henni pólitískt vogarstangarafl gegn ţýska miđflóttaaflinu sem er ađ tćta Evrópusambandiđ í tćtlur. Hún vonast til ađ ţrennan -Frakkland, Ţýskaland og Pólland- geti orđiđ vettvangur fyrir pólitískan stuđning viđ UHU-límtúbuna sem hún er ađ reyna kreista síđustu endurlífgunartilraunina á Evrópusambandinu upp úr. Vonast er til ađ Pólland geti kallađ önnur ríki Austur-Evrópu međ í örvćntingar-hoppiđ ofan á límtúbunni

Ekkert land í Evrópu er eins háđ Evrópusambandinu og Ţýskaland. Hinn svokallađi "innri-markađur" er efnahagslegt einka öryggis- og nýlendusvćđi Ţýskalands (e. buffer-zone). Án ţess er efnahagur Ţýskalands búinn ađ vera, ţví ţađ verđmćtasta sem til er á Vesturlöndum í dag er eftirspurn. Hana hefur Ţýskaland alls ekki

Ţađ hefur ţó ekki enn físađ inn hjá Merkel ađ Pólland, en ekki Ţýskaland, er á leiđ ađ verđa ný-mikilvćgasta ríki meginalands Evrópu. Sá skilningur kemur síđar, međ flugpóstinum frá Washington, ţví talandi hausar Ţýskalands segjast geta samţykkt Rússland upp ađ landamćrum Póllands. Og svo er ţađ Nord-stream leiđslan sem keisari Merkel er vel hugsanlega ađ kveikja í Úkraínu međ og ţar međ Póllandi líka

Mánudaginn 25. apríl 2005 sagđi Vladímír Pútín ađ hrun Sovétríkjanna hefđi veriđ "stćrsta pólitíska katastrófa 20. aldarinnar". Ţessi fyrrverandi agent KGB sagđi ţetta í ávarpi til ţingsins. Og ţađ er ekki tilviljun ađ ţessi forseti Rússlands skuli hafa komiđ úr röđum KGB-manna. Rússlandi hefur alltaf veriđ haldiđ saman međ ţannig "öryggis-apparati". Ekkert annađ afl en leyndur og ljós terror getur haldiđ Rússlandi saman sem ríki

Hvađ hugsar mađur sem sér fall Sovétríkjanna sem stćrstu pólitísku katastrófu 20. aldarinnar. Já ţađ er nú ţađ. En ef forseti Rússlands héti ekki Pútín í dag, ţá héti hann bara öđru nafni, en Rússland vćri samt alveg eins; ţ.e. Rússland, byggt á rússneskum hefđum

Fyrri fćrsla

ESB hefur ţrjá daga til ađ forđast viđskiptastríđ


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Borgţór Jónsson

Ef ţú heldur ađ ţetta séu högg sem ríđa á Póllandi ţá er ţađ mikill misskilningur.

Ţegar Nordstream pípan verđur komin ,ţá áttu eftir ađ sjá högg.

Í dag halda Úkrainskir nasistar og pólverjar,Evrópu í gíslingu međ ađ hóta ađ skrúfa fyrir gasiđ.Međ lagningu Nordstream 2 snýst ţetta viđ. Ţá halda Ţjóđverjar um kranann öđru megin,en Nasistar um kranann hinumegin. Rússar halda svo um stóra kranann.Eina leiđinf fyrir Pólverja verđur ţví ađ kaupa LNG frá Bandaríkjunum og hćkka međ ţví gasreikninginn um 40%.

Í ţessari stöđu verđa Ţjóđverjar ţunghöggari.

Ţađ er alveg makalaust hvađ Pólverjar eru alltaf lánlausir međ ađ velja sér félaga. Eftir ađ Rússar eyddu Litháensk Pólska sambandsríkinu ,hefur hver bommertan riđiđ á eftir annarri.

Draumurinn um endurreysn ţessa sambamdsríkis nćr aldrei ađ slokkna virđist vera. Fyrst reyna Pólverjar ađ húkka sér far međ Napoleon en allir vita hvernig ţađ fór. Nćst sjáum  viđ ţá reyna í lok borgarastyrjaldarinnar í Rússlandi 1918. Síđan húkka ţeir sér far međ Nasistum inn í Tékkóslovakíu ,viđ vitum hvernig ţađ fór.

Nú eru ţeir enn einu sinni ađ spyrđa sig saman viđ hnignandi stórveldi ,til ađ reyna ađ verđa stórir aftur. Ţađ er nokkuđ fyrirsjánlegt hvernig ţađ fer.Ţađ er ekkert svo langt ţangađ til Bandaríkjamenn neyđast til ađ segja skiliđ viđ heimsyfirráđadrauminn,og ţá standa Pólverjar uppi gaslausir og bensínlausir og Evrópustyrkurinn gufađur upp.

Ţegar pípan góđa verđur komin,verđur hćgt ađ hefjast handa viđ ađ hreinsa til í Evrópu. Nasistarnir ţurfa ađ víkja úr Úkrainu og sennilega ţarf ađ skifta henni upp á milli Rússa,Pólverja og Hvítrússa. Ég held ađ ţessi Úkrainutilraun sé fullreynd.Ţađ ţarf ađra Yalta ráđstefnu ţar sem Rússar fá allt land ađ Dnépr og sunnan Cherkaska hérađs.Ekki vćri vitlaust ađ henda Moldovu inn í ţann díl

Hvítrússar fái nyrstu héröđin ,en ţađ er spurning hvađ er hćgt ađ gera viđ rest. Ţađ er varla hćgt ađ leggja ţađ á nokkra ţjóđ ađ innlima ţann ófögnuđ sem ţar ţrífst.Ţađ er kannski hćgt ađ hafa ţađ sem dvergríki ţar sem menn geta rifiđ augun hver úr öđrum sér til dćgrastyttingar. (Í óeiginlegri merkingu ađ sjálfsögđu.Ef ţeir fara raunverulega ađ gera ţađ ţarf náttúrlega ađ grípa inn í)

Pólland er ţurfalingur sem er ekki ađ fara neitt.

Borgţór Jónsson, 21.3.2018 kl. 13:43

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Merkel ţarf ađ hafa ţrćlakistur ESB góđar. Láglaunasvćđi gamalla austantjaldsríkja ril ađ vinna skítverkin er hryggjarsúlan í bandalaginu. 

Jón Steinar Ragnarsson, 21.3.2018 kl. 14:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband