Leita í fréttum mbl.is

Óútreiknanlegur kuldi

Ef mađur bíđur ađeins, ţá er sjálf biđin óútreiknanleg, en útkoman úr henni er hins vegar ávallt fyrirsjáanleg. Kuldinn kemur á ný og bítur frá sér. Hlýnunin hćttir og verđur ađ kólnun. Ţađ er ţá sem grýlukertin steypa sig sterk, til ađ geta stungist fastar

Sovétríkin áttu ađeins einn banvćnan óútreiknanleika og hann kostađi ţau lífiđ. Hann hét lágt olíuverđ í einrćđisríki, sem engu gat stjórnađ um einmitt ţađ verđ, ţví ţađ var utanríkislega sett. Og ţađ sem kostađi sovéska einrćđisríkiđ lífiđ, hefur nú ţegar kostađ Rússland svo mikiđ, ađ á nćstu árum mun kostnađurinn koma ţannig fram, ađ sagan getur hćglega endurtekiđ sig á ný, en samt og ađ sjálfsögđu í breyttri mynd

Raunverđ hráolíu er valdaklíka Leonid Brezhnevs var ađ festa sig í sessi var 15 dalir á tunnuna, en ţađ náđi hámarki áriđ 1980 ţegar ţađ var 105 dalir tunnan, á verđlagi ársins 2013. Valdaklíkan hafđi ţá notiđ ţess ađ allar götur frá 1970 hafđi olíuverđ fariđ mjög svo hćkkandi. Áriđ 1979, rétt áđur en olíuverđ hrundi, ákvađ valdaklíkan ađ ráđast inn í Afganistan, međ Brezhnev gamla heilabilađan á fjarstýrđu skafti. Svo hrundi olíuverđ ári síđar og ţađ hrun gerđi útaf viđ efnahag landsins og einnig pólitíska ţolinmćđi fólksins sem í ţví bjó og var ţá enn á lífi. Og olíuveriđ hélt áfram, ţrotlaust, ađ hrynja nćstu 17 árin. En um leiđ og ţađ rétti úr kútnum upp úr 1998, stökk Pútín upp til valda og reiđ á hćkkun ţess fram til ársins 2013, međ fjögurra ára valdafráviki til Medvedevs, sem tók á sig alţjóđlegu fjármálahrunsdýfuna 2009. Í millitíđinni eđa frá og međ 2013, höfđu Bandaríkin drekkt OPEC og Pútín fann lík ţess persónulega sjálfur í tómri tunnu, er hann mćtti til leiks á ný. Tómri tunnu sem enn reynir ađ hafa hátt. Nú er allt líf hans og ríkisins bara breiđ brekkan niđur

Olían var helsta afurđ Sovétríkjanna og hún stóđ fyrir allt ađ 70 prósentum af allri gjaldeyrisöflun. Sovétríkin voru eiginlega byggđ upp í kringum olíu. Ţau stóđu fyrir 70-90 prósentum af ţeirri hráolíu sem CMEA-löndin notuđu og allt ađ 10-20 prósentum af olíuvöru- og gasnotkun Vestur-Evrópu. Verđlagning til CMEA var háđ heimsmarkađsverđi, en ţó međ vissri seinkun

Já, lýđrćđisríki eru óútreiknanleg - en einrćđisríki eru ţađ hins vegar ekki. Og fólkiđ í ţeim skilur ekki hvort annađ, eins og sést vel í dag. Rússar skilja ekki af hverju Donald Trump ţarf ađ hlusta á fulltrúa- og öldunadeildir ţingsins, dómstólana, stofnanir og allskyns "rannsóknarnefndir" (pólitískar ofsóknir). Bandaríkjamenn skilja ekki hvađ ţađ er sem heldur Sambandsríki Rússlands saman; ţ.e. "öryggisstofnanir" ríkisins og peningayfirfćrslur út í jađra ţess (öfugt viđ ESB sem mjólkar jađrana inn til miđstjórnar međ erfđafrćđilega geđklofnu miđflóttaafli Ţýskalands sem tortímandi lokaorgasma ESB). Rússland eins og Kína verđa alltaf fátćk ríki svo lengi sem ţau heita ţessum tveimur nöfnum. Landfrćđilegur hćstiréttur hefur dćmt ţau til eilífrar fátćktar svo lengi sem ţau reyna ađ halda sér saman sem ţessi tvö ómögulegu ríki. Og ţađ munu ţau gera, ţví ţannig gera auđvitađ öll ríki, međ sögulega misjöfnum árangri, svo vćgt sé til orđa tekiđ

Ţađ eru viss vonbrigđi ađ sjá talandi höfuđ í lýđrćđisríkjum tala um önnur lýđrćđisríki sem óútreiknanleg. Ţeir sem sćtta sig ekki viđ óútreiknanleika lýđrćđisríkja eru kannski í raun ađ leita sér ađ einhverskonar einrćđi. Eitthvađ fast til ađ halda sér í. Eitthvađ sem komiđ getur í veg fyrir til dćmis Donald Trump sem ruggar bát ţeirra og ţeim ţykir ţví óútreiknanlegur. Fátt bendir til annars en ađ úrslit fyrirstandandi kosninga í Rússlandi verđi algerlega fyrirsjáanleg. Talandi lýđrćđishöfuđ stöđugleikans hljóta ţví ađ gleđjast ákaft

Í einrćđisríkjum er flest fyrirsjáanlegt: sá sem faglega forhertastur er kemst til valda; ţar međ hefjast úthreinsanir og gúlögin fyllast (ađgangsorđiđ inn í ţau heitir "spilling"). Ţar nćst er bođađ til neyđarfunda um ţá ógn sem ađ ríkinu steđjar frá ófyrirsjáanleika hvers konar frelsis. Ţađ er ţví afnumiđ eđa fósturdrepiđ í fćđingum og allt fer smám saman ađ verđa algerlega fyrirsjáanlegt

Hvenćr Rússland fellur veit enginn, en ţađ er ekki langt í ţađ. En falla mun ţađ og Evrópusambandiđ líka, ásamt Kína. Ţađ verđur hlýnun. Og henni fylgja geigvćnlegar umhleypingar. Tvö kjarnorkuvopnaveldi í upplausnarferli er ekki beint stöđugleikinn frćgi. Hvar enda ţá ţau, vopnin. Í hverra höndum

Fyrri fćrsla

Léttir: "Fyrirsjáanlegur" forsćtisráđherra


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Skemmtilega hressilega skrifađur pistill, félagi. :)

Gleđilegt ár!

Jón Valur Jensson, 2.1.2018 kl. 16:01

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Gleđilegt nýtt ár Jón Valur og ţakka ţér góđa kveđju.

Kveđja.

Gunnar Rögnvaldsson, 2.1.2018 kl. 20:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband