Leita í fréttum mbl.is

Léttir: "Fyrirsjáanlegur" forsætisráðherra

Það var varla að maður þyrfti að hlusta. Varalestur hefði sennilega verið nóg. En ég hlustaði nú samt. Engar bombur. Bara á okkur þá vondu. Allt sem hún sagði var fyrirsjáanlegt. Alt for damerne, næstum. Góð góð góð, voðalega góð. Næstum ógnandi góð. Hvernig fer hún að þessu?

Hinum megin, þ.e. frá heitasta helvítis helvíti, berast þær fréttir að James Mattis varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hafi ekki séð sér fært að hafa meðferðis viðurkenningarpeninga til hermanna sinna er hann sótti fund um hryðjuverkastarfsemi í Aqaba í Jórdan í desember. Hann sagðist nefnilega vera að spara peninga fyrir sprengjum

"I am saving money for bombs", saggði hann

Að hugsa sér. Hann ætlar að verja "mennskuna". Fyrir hverju skyldi forsætisráðherra okkar vera að spara. Vörnum Íslands?

Gleðilegt nýtt ár

Jú, hún snýst víst!

(hvenær?)

Fyrri færsla

Tölvunarbransinn kominn í dauðastríð


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Gleðilegt ár Gunnar!

Ragnhildur Kolka, 1.1.2018 kl. 12:18

2 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Þetta var sögutími, enda kennari, eða er það ekki?

Hrólfur Þ Hraundal, 1.1.2018 kl. 17:46

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Já gleðilegt ár Ragnhildur! og takk fyrir þau gömlu.

Kveðja

Gunnar Rögnvaldsson, 1.1.2018 kl. 18:56

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Tja Hrólfur.

Nei nei. Ég er bara vondur. Það eina sem ég kann.

Kveðja

Gunnar Rögnvaldsson, 1.1.2018 kl. 18:57

5 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Ha! það held ég ekki, ég var bara að tala um hana.

Ég meina ekki svona með fjaðrir og kamb heldur kennslukonu sem segir sögu í dag og aftur á morgun, til hvers veit ég ekki.  

Hrólfur Þ Hraundal, 1.1.2018 kl. 22:20

6 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Gleðilegt ár Gunnar! Takk fyrir að snúa ekki aftur eins og sá forni nafni þinn.

Gleðilegt ár til allra hér!

Helga Kristjánsdóttir, 1.1.2018 kl. 23:13

7 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Gleðilegt ár Helga. Og takk fyrir þau liðnu.

Kveðja.

Gunnar Rögnvaldsson, 1.1.2018 kl. 23:19

8 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Eftir áramóta gleði snýst allt í hringi og ekki hægt að þurrka út ekki-ð líkt og í Facebook; Gleðilegt nýtt ár,einnig til allra hér.

Helga Kristjánsdóttir, 1.1.2018 kl. 23:26

9 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

 Gleðilegt ár og takk fyrir kraftmikla pistla.

 Góðar stundir, með kveðju að sunnan.

Halldór Egill Guðnason, 2.1.2018 kl. 04:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband