Leita í fréttum mbl.is

Benedikt vísađ af evrusvćđi Viđreisnar og ígildi tekin upp

Ígildi Viđreisnar er ESB

Ţegar upp komst um spillingu framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins sem sat viđ völd frá 1995 til 1999, undir Jacques Santer forseta hennar -áđur fjármálaráđherra stórhertogadćmis Lúxemborgar- ţá vandađist máliđ heldur betur. Ţađ kom nefnilega í ljós ađ hiđ "vandađa" laga- og regluverk Evrópusambandsins var ţannig úr garđi gert ađ enginn gat fjarlćgt framkvćmdastjórnina frá völdum. Enginn. Ekki einu sinni kjörnar ríkisstjórnir ESB-landa. Bara enginn! En hvađ gerđist ţá nćst. Jú allar ţessar ţiđ vitiđ kjörnu ríkisstjórnir ESB-landa, máttu bíđa og vona ađ framkvćmdastjórn Evrópusambandsins fćri sjálfviljug frá völdum

Rannsókn á spillingu framkvćmdastjórnarinnar var sett á laggirnar, en erfitt reyndist ađ finna sönnunargögnin, enda skiljanlegt, ţví ţetta var jú ekki íslenskur banki á hvolfi og heldur ekki pólitískt ESB-flokka ofsóttur íslenskur forsćtisráđherra. Ţetta var sjálft Evrópusambandiđ. En faldir lífeyrissjóđir embćttismanna ESB fundust hins vegar stuttu síđar í skattaskjóli í stórhertogadćminu um leiđ og ţeir urđu gjaldţrota, af ţví ađ ESB-embćttismennirnir höfđu tćmt ţá sjálfir. Hlutirnir finnast oft ekki fyrr en húsiđ brennur. En samt skilađi rannsóknin á framkvćmdastjórn Santers af sér niđurstöđum og hún var svona; meinta spillingu tókst ekki ađ sanna, en rannsóknarnefndin gat ekki fundiđ eina einustu persónu međ snefil af ábyrgđartilfinningu í allri framkvćmdastjórninni

Ţađ er Viđreisn sem vill ganga í Evrópusambandiđ. Í gćr gekk ţađ upp. Flokkurinn er kom sér sjálfur í ESB

Ígildi Pírata er verđtryggt

Ef lesendur skyldu halda ađ ígildi sé ígildi ţá frábiđ ég mér ţannig ađdróttanir. Ígildi er einfaldlega afkvćmi Ígulverja og ţeir búa í Ígildiztan. Ţeir eru ekki skyldir Kínverjum, en reyna ţađ stundum. Ţegar ígulformenn eignast afkvćmi ţá kallast ţau ígildi. Ađeins er um eitt kyn ađ rćđa, ígildisformann, eins og í Viđreisn

Ţessir flokkar eru verđtryggđ vitleysa. Ígildi hennar rýrnar aldrei

Fyrri fćrsla

Fundur međ Bjarna Benediktssyni framfaramanni á Hvanneyri


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Píratar eru ţá ekki međ formnn heldur einhverskonar formannslíki. Ágćt viđbót viđ "minnihlutalýđrćđiđ" ţeirra. 

Sting uppá ţví ađ stađa gerviformanns verđi kölluđ ađalritari. Ţađ vćri allavega einhver jarđtenging í ţví. :D

Jón Steinar Ragnarsson, 12.10.2017 kl. 06:55

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Minnir svolítiđ á gamla auglýsingu. "Palesander? Neeei Fomaica. Formađur? Neei Formaica." :)

Jón Steinar Ragnarsson, 12.10.2017 kl. 06:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "samfélags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband