Leita í fréttum mbl.is

Hverjir eru hagsmunir Kína á Kóreuskaga ?

Tungulipur taparinn Bill Clinton flytur "framework" rćđu sína 1994. Hangir hann nú í "ramma" hennar á vegg "alţjóđasamfélagsins", sem ekki er til

- SUNNUDAGUR -

Númer eitt: Ađ viđhalda ţeim ađskilnađi sem er. Ađ Kórea sé áfram tvö ríki, suđurs og norđurs. Ţađ er eina lausnin sem Kína álítur ađ tryggi sig gegn völdum sameinađrar Kóreu. Kína vill ekki samkeppni á lćgsta ţröskuldinum sem til er inn í ţađ ríki sem Kína er í dag, ţ.e. yfir Yalufljótiđ. Ţetta gildir einnig um sameiđana Kóreu undir völdum Pyongyang, sem er höfuđborg Norđur-Kóreu í dag. En sérstaklega og hve ákafast gildir ţetta um sameinađa Kóreu undir völdum Seoul, höfuđborgar Suđur-Kóreu, sem nýtur lífsnauđsynlegrar verndar Bandaríkjanna. Kína vill alls ekki sameinađa Kóreu. Hvorki undir völdum Pyongyang né Seoul. Kína vill ţví fyrst og fremst sundrađa Kóreu

Tvö: Ađ viđhalda ţeim stöđugleika sem er innanlands í Kína núna og sem viđhaldiđ er međ auknum terror og ofsóknum gegn ţeim sem fengiđ hafa viss aukin völd í suđurhlutum landsins vegna viđskiptaopnunar sjávarsíđunnar viđ umheiminn. Xi Jinping einsrćđisherra Kína er ađ herđa og dýpka einrćđi sitt yfir Kína og koma öllum ţeim völdum fyrir kattarnef sem ógnađ geta alrćđi Kommúnistaflokksins. Allir loftfimleikar á stuđara-landamćrum Kína og Kóreu, međ tilheyrandi gusum fólksflutninga frá 80 milljón manna fólksfjölda Kóreuskaga, myndi ógna viđkvćmu stöđugleika-ógnarveldi kínverska Kommúnistaflokksins í landinu núna. Afleiđingarnar gćtu hćglega orđiđ ófyrirsjáanlegar, eins og sést til dćmis í Evrópu

Ţrjú: Ađ viđhalda viđskiptasamböndum viđ Suđur-Kóreu, Bandaríkin og Japan. Ef útflutningur Kína kemst á hćttusvćđi, er hćtt viđ ađ kommúnistaríkiđ falli saman ţví svo fáir í Kína hafa efni á ađ kaupa ţađ sem framleitt er í landinu. Einkaneyslan í öllu Kína er ekki mikiđ meiri en einkageiri franska hagkerfisins spyr eftir á hverju ári. Kína lagđi af stađ í ţessa för međ núll einkageira í landinu. Allt hagkerfiđ var eign ríkisins. Sú vonlausa upphafsstađa eins hagkerfis mun elta ţađ um aldur og ćvi og halda ţví vansköpuđu til enda tíma ţess undir alrćđi. Jafnvel steinaldarhagkerfi hafa náttúrlegan einkageira er ţau leggja af stađ í ţróunarferđ

Vandamál Kína er í hnotskurn ţetta: Fyrst ađ fólkiđ í landinu fćr aldrei frelsi sitt, ţá verđur ađ reyna fóđra ţađ á peningum, en samt ekki of miklum, ţví ţegar fólkiđ á annađ borđ hefur fengiđ nćga peninga, ţá heimtar ţađ venjulega frelsiđ sitt. Fólk lifir ekki á peningum einum saman. Kommúnistaflokkurinn ţarf ţví ađ halda einum skildingi -eins og glampandi kattaskít í tunglsljósi- á löngu skafti fyrir framan nef fólksins, en sem ţađ nćr ţó aldrei, - svona eins og evrupenings-flokkurinn Viđreisn gerir í Norđur-Kúbuveldi Samfylkingaraflanna hér á Íslandi

Veldi Kína svipar á margan hátt til veldis Sovétríkjanna og Rússlands. Umhverfis Han-valdamiđju landsins liggja ţeir stuđarar sem vernda eiga valdamiđjuna gegn umheiminum. "Kragann" er hćgt ađ kalla ţessa stuđara. Hann umlykur Han-Kína. Fari ţeir, ţá hrynur Kína. Ţessa stuđara ţarf ađ fóđra međ vissu fé á sem lengstu skafti, en helst engu frelsi. Og sjá verđur enn fremur til ţess ađ eina opiđ sem Kína hefur gagnvart umheiminum, sjávarsíđan, missi flest ţau völd sem hún fékk međ gróđa frá erlendum fyrirtćkjum, sem stađsettu (ţrćla) búđir sínar ţar. Ţađ er ţađ sem Xi einrćđisherra Kína er í gangi međ núna. Ađ tortíma ţeim völdum sem fylgdu ţeim auđi sem skapađist viđ sjávarsíđuna, en helst án ţess ađ brenna peningana. Hann gerđi ţá ţví bara sem mest upptćka. Á kommúnistamáli heitir ţetta ađ "upprćta spillingu". Ţeir sem höfđu ţannig fengiđ viss völd til ađ standa uppi í hárinu á Kommúnistaflokknum, eru ekki meir

Fjögur: Ađ halda utanađkomandi öflum burtu frá Kóreuskaga. Ţađ getur Kína ekki nema međ ţví ađ reyna stanslaust ađ grafa undan Bandaríkjunum um allan heim. En ţau hafa gćtt lífs og lima Suđur-Kóreu frá og međ árinu 1950. Ţessi deila opnar á ný glugga fyrir neđanjarđar-borveldi Kína gagnvart Bandaríkjunum. Í ţeim borkjarna eru einnig borvélar Rússlands og Evrópusambandsins. Takist Kína ađ grafa undan Bandaríkjunum, eru Japan, Suđur-Kórea og Filippseyjar komin í útrýmingarhćttu og öll Asía mun springa í loft upp. Ţetta vita Bandaríkin mjög vel, ţví ţau tryggja ţjóđaröryggi og siglingafrelsi ţessara ríkja. En ţetta stangast á viđ viđskiptahagsmuni Kína og ţví verđur Peking ađ reyna halda einhverskonar nagandi jafnvćgi í kröppum línudansi Kommúnistaflokksins á eldlínunni, en sem slitnađ getur eins og hendi sé veifađ

Fram til ţessa hefur Norđur-Kóreu tekist ađ leika heimsveldi undir stjórn valdastéttar sem á engan sinn líka í ţessum heimi. Leiđtoganum tókst ađ efna til samkomu viđ stórt borđ ţar sem Norđur-Kórea kúgađi Bandaríkin, Suđur-Kóreu, Rússland, Japan og Kína til ađ líta á sig sem jafningja. Ţessi sex lönd sátu ţví saman viđ sama borđ ţar sem fimm ţeirra reiddu ţar af hendi ţađ lausnargjald sem leiđtoginn setti upp. Bein útsending til hinnar sveltandi ţjóđar Norđur-Kóreu sannfrćđi hana um ađ leiđtogi hennar vćri ţrátt fyrir allt mesti, stćrsti, snjallasti og virtasti leiđtogi veraldar. Um alla hungurmorđa norđur kóreönsku ţjóđina fór ţví 20 megatonna gćsahúđ af stolti. Leiđtogi hennar fékk allt, en Chamberlain Bandaríkjanna, Japans, Suđur-Kóreu, Rússlands og Kína, fengu ekkert. Nú er komiđ ađ nćstu greiđslu. Borgiđ, annars sprengi ég líka Pólland. Tékkóslóvakían í maga mínum var bara forrétturinn ađ forréttinum. Hć Íran!

Ekki er hćgt ađ segja annađ en ađ hiđ gamla norđur-kóreanska hvíldarheimili fyrrverandi samfylkingarlegra forsćtisráđherra Norđurlanda, sé ađ standa sig

Í Hvíta húsinu situr ekki beint tungulipur mađur núna. Hvađ ćtlar hann ađ gera? Ţađ er ţađ sem öllu máli skiptir, en ekki ţađ sem hann segir

Ţetta er mikilvćgt, ţví ef Kína tekur líka upp viđskiptalíkan Norđur-Kóreu, ţá ţurfa Bandaríkin ađ koma sér á ný upp ţeim 32 ţúsund kjarnorkuvopnum sem Kalda stríđiđ krafđist, ţví Sovétiđ hafđi 40 ţúsund. Kína er og verđur aldrei annađ en kínverskt sovétríki. Ţađ mun aldrei laga sig ađ veröldinni eins og hún er, heldur alltaf leitast viđ ađ ađlaga og draga hana ađ sér

Vont er vel skilgreint í Heilögum ritningum Vesturlanda. Hollt er ađ muna ţađ, ţví kvöldlestrartími bađstofulífs ţjóđar fer í hönd,- eftir berjatínslu og réttir. Rússland hefur ţess bók, en Sovétríkin höfđu hana ekki. Kína mun aldrei opna hana

Fyrri fćrsla

Íslendingar fleyta tólg til minningar um fallna forfeđur sína


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ég hef oft heimsótt S-Kóreu og rćtt viđ fólk sem á ćttingja norđan megin. Ég hef lesiđ eitt og annađ og myndađ mér ţá skođun ađ ţessi ríki muni sameinast og ţađ eina sem geti komiđ í veg fyrir ţađ séu öflugir utanađkomandi kraftar.

Sigurđur Ţórđarson, 13.8.2017 kl. 13:19

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég var rétt áđan ađ horfa á fréttskýringarţátt um Norđur Kóreu á RTA sjónvarpsstöđinni og er ţađ međ ţví ömurlegasta sem ég hef séđ.Ţar kom fram ađ 15% af landsframleiđslu Norđur Kóreu (sem er ţađ lítil ađ hún myndi ekki duga til ađ brauđfćđa ţjóđina ţótt 100% af henni rynnu til ţess) fer í herinn og annađ eins fer í áróđur ţarlendra til ađ STYRKJA stöđu "litla feita brjálćđingsins".  Međal annars var talađ viđ konu frá Suđur Kóreu, sem fékk ađ fara yfir landamćrin til ađ heimsćkja ćttingja sína í Norđur Kóreu í ŢRJÁR KLUKKUSTUNDIR.  Hún sagđi ađ fátćktin vćri ólýsanleg en ćttingjar hennar fyrir norđan landamćrin höfđu skrapađ saman fyrir mat og á međan á matmálstímanum stóđ fór rafmagniđ fimm eđa sex sinnum.  Ţađ er EKKERT internet í Norđur Kóreu, heldur LOGGA menn sig inn á INNRA NET STJÓRNVALDA og ţannig er komiđ í veg fyrir ađ "óćskilegar" upplýsingar berist til landsins.  Mjög strangt eftirlit er haft međ ÖLLUM sem koma til landsins og er landsmönnum bannađ ađ tjá sig viđ utanađkomandi nema undir eftirliti.  Ég hef aldrei orđiđ vitni ađ eins mikilli foringjadýrkun eins og kom ţarna fram  og ţađ var sagt ţarna í ţćttinum ađ leiđtogi landsins vćri guđleg vera og ef menn fćru eitthvađ ađ efast um ţađ biđi ţeirra ekkert annađ en dauđinn.....

Jóhann Elíasson, 13.8.2017 kl. 16:10

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér innlitiđ og skrif, Sigurđur.

Tja, ţađ er nú ţađ sem deilan snýst um. Suđur-Kórea vill ekki sameinast undir fána Norđur-Kóreu. Hún neitar ađ láta innlima sig í mannlega rottugildru Norđursins. Suđriđ reiđir sig ţví á líflínu frá Bandaríkjunum. Vćri hún ekki til stađar er líklegt ađ Norđriđ myndi leggja Suđriđ undir sig og gera ţađ ađ ţrćlum. Já, ţađ er ađ ţví leitinu rétt hjá ţér, ađ ţađ eru ţessir utanađkomandi kraftar sem koma í veg fyrir ađ Suđriđ renni sem ţrćlaríki undir Norđriđ.

En ţađ er á hreinu ađ Kína vill halda ţrćlaríki Norđursins lifandi ţví ţađ tryggir Kína ađ landiđ sameinast aldrei, eđa svo lengi sem Norđrinu er haldiđ á lífi. Ég er ţví viss um ađ Kína styđur viđ dyggilega Norđriđ. Ţađ er Peking í hag ađ Norđriđ sundri Kóreu. Kína mun ţví ekki gera neitt nema ađ til dćmis hagkerfi ţess sé tekiđ taki, snúiđ á hvolf og Sámur frćndi hristi gengisfalsađa peningana úr vösum ţess. Ţá myndi koma nýtt hljóđ í kalda kommúnista, ţví Lenín ţeirra er kominn međ fastan vindil í kjaftinn sem slokkna myndi ţá í. 

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 13.8.2017 kl. 16:18

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Jóhann.

Íslendingar ćttu hér ađ taka viđ sér, ţví 25 milljón manna hagkerfi Norđur-Kóreu er ekki nema tvöfalt stćrra en ţađ íslenska. Viđ sem ţykjumst ekki hafa efni á ađ lögga sjálfa lofthelgi okkar.

Já ţetta ríki Norđur-Kóreu er helvíti á jörđ, nema fyrir valdastétt ţess. Sú stétt mun hvergi geta haft ţađ betra en ţar, međ 25 milljón einkaţrćla undir sér. Ţessi stađa er ófáanleg fyrir hana annars stađar.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 13.8.2017 kl. 16:25

5 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ja hérna. 

Sú samkunda sem kallar sig ţjóđţing Lýđveldis íslam í Íran, var rétt í ţessu ađ samţykkja 520 milljón dala fjárveitingu til handa eldflauga-prógrammi Írans.

Norđur-Kórea gleđst sennilega mikiđ viđ ţessi tíđindi ţví ţeir hafa skaffađ Íran mikiđ af tćknilegum forsendum prógrammsins og fá líklega vel greitt fyrir úr ţessu.

Ríkisstjórn Kúveit sagđi fyrir nokkrum dögum ađ tćplega sex ţúsund Norđur-kóreanskir verkamenn vćru ađ störfum í landinu. En í fyrradag afneituđu stjórnvöld ţessu hins vegar međ öllu.

Rússland er líka međ Norđur-Kóreanska ţrćla á sínum snćrum austast í Rússlandi. Pútín mun nú leggja höfuđ sitt djúpt í bleyti til ađ finna upp eitthvađ sérstakt sem hann getur gert Bandaríkjunum illt í sambandi viđ málefni og stöđu mála Norđur-Kóreu. Hann selur ţeim til dćmis hveiti. Allt sem Rússland getur mögulega gert til sjúga krafta frá Bandaríkjunum í Austur-Evrópu, mun hann gera. Sama ţó svo ađ Rússland sé algerlega andsnúiđ kjarnorkuvopna prógrammi NK.

Ţetta kemur.

Gunnar Rögnvaldsson, 13.8.2017 kl. 16:52

6 Smámynd: Jónatan Karlsson

Sćll Gunnar.

Ţú ert alveg ágćtur, en ţú ćttir frekar ađ kaupa ţér svona viku kynningarferđ og sumarauka til Kína, fremur en ađ úthúđa ţessu friđsama ríki líkt og mér heyrist ţú gera.

Hagur manna í Kína er auđvitađ mismunandi eftir stöđu og stađsetningu, en upp til hópa er fólk ţar áberandi ánćgđir föđurlandsvinir, líklega vegna ţess ađ kjör ţeirra fara batnandi.

Jónatan Karlsson, 13.8.2017 kl. 20:53

7 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ég er alls enginn sérfrćđingur um utanríkismál en hef átt allmarga kóreska vini og ţví haft tćkifćri til ađ skyggnast inn í kóreska ţjóđarsál. Tel mig hafa mýmargar ástćđur til ađ ćtla ađ vilji íbúanna beggja vegna landamćranna sé ađ sameining verđi sem fyrst.

Hvernig valdastéttir hugsa ţarf ţví ekki ađ skipta öllu máli ţegar til kastanna kemur. Ţjóđarvilji er afl sem óţarft er ađ vanmeta, ekki síst ef hann fćr farveg.  

Sigurđur Ţórđarson, 13.8.2017 kl. 22:32

8 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér innlitiđ Jónatan.

Ríki sem enn er byggt á stjórnarfari og valdastofnun sem myrti 60 miljónir af eigin borgurum til ađ hrifsa til sín völdum á ólöglegan hátt, er auđvitađ mjög friđsamlegt ríki. Ţar eru ađ sjálfsögđu ekki lengur neinir Austurvellir bađađir í skrílslátalegum mótmćlum og  ađförum ađ lýđrćđisstofnunum ţjóđar, ţví engar eru ţćr til í ţessu ríki ţínu og fólk einfaldlega tekiđ af lífi fyrir ađ mótmćla ţeirri friđsömu fyrirmynd sem ţú kynnir kommúnistaríkiđ Kína hér á bloggsíđu minni. Ekki skal mig undra ađ ţú álítir, segir og skrifir  Bandaríkin sem veldi "undirförulla spunameistara helstu hryđjuverka skipuleggjenda jarđarinnar", eins og ţú skrifar á bloggsíđu ţinni. 

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 13.8.2017 kl. 22:56

9 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér aftur Sigurđur.

Já ég taldi mig vita ađ ţú vćrir einmitt ađ hugsa á ţessum nótum og ég skil vel hvađ ţú ert ađ hugsa, ţví ţađ sama hugsa ég. Ekki ćtti líta fram hjá ţví ađ ţađ sem fram fer í sál ţjóđa getur komiđ eins og framkvćmd ţrumu úr heiđskýru lofti.

Ef um tvö frjáls ríki sömu ţjóđar vćri um ađ rćđa ţá vćru ţau eitt. En eins og er ţá er bara annađ ţeirra frjálst land og hefur ekki hugsađ sér annađ en ađ vera ţađ og ađ berjast áfram fyrir frelsi sínu.

Eitthvađ annađ ţarf ađ gefa sig til ađ um sameiningu geti orđiđ ađ rćđa og á ţeim lista er ţá einungis Norđriđ eftir. Ţađ verđur ađ gefa sig.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 13.8.2017 kl. 23:04

11 Smámynd: Ţorsteinn Sch Thorsteinsson

Image may contain: 1 person, text

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson, 14.8.2017 kl. 00:03

12 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Hvađa frétt er ţađ Steini sem giskar, á ađ Trump hyggi á hernađ vegna Ísrael? 

Helga Kristjánsdóttir, 14.8.2017 kl. 00:43

13 Smámynd: Ţorsteinn Sch Thorsteinsson

Sćl Helga

Ţeir segja hérna fyrir neđan, ađ Donald Trumo karlinn vilji hefja stríđ fyrir Ísrael og Saudi Arabíu, eđa :

"... Since he is an Israeli shill, he wants to destroy one country after another, and he thinks he has the nuclear and political power do whatever the Israelis tell him. The Israelis told him that Assad used chemical weapons on his own people, and Trump had to say, “Yes, sir.” Trump bombed Syria for a few hours, but deep inside he knew that the Israelis were just using him because they never gave him a single evidence showing that Assad was really responsible for the chemical gas attack. Russia has always been on the right side of history by showing that Assad had nothing to do with the chemical attack. Russia, as we have seen, has single-handedly thwarted the Syria invasion. The Israelis, warmongers and Neoconservatives in America were indeed really mad and sad because the world didn’t follow their wicked plan. Now the same warmongers and destroyers are moving Trump to North Korea and even Venezuela. Trump has recently said that he will bring “fire and fury” to North Korea. And now he is thinking about military actions against Venezuela. “The people are suffering and they are dying,” he said. “We have many options for Venezuela including a possible military option if necessary.”[1] Well, the people in Yemen, Iraq, and Afghanistan are suffering... "(Donald Trump wants to invade the world, presumably for Israel and Saudi Arabia)

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson, 14.8.2017 kl. 07:41

14 Smámynd: Jónatan Karlsson

Sćll Gunnar.

Ég ímynda mér ađ ţú sért ađ vitna til byltingar kommúnista og síđan hinnar ógeđfeldu menningarbyltingar, sem áttu sér stađ fyrir ađ verđa mannsaldri síđan.

Ég er nú ađalega ađ fjalla um samtíman á ţessum vetvangi, en gćti auđvitađ látiđ kalt vatn renna niđur bakiđ á ţér og öđrum, ef fariđ vćri út í ţá sálma.

Jónatan Karlsson, 14.8.2017 kl. 07:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "samfélags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband