Leita í fréttum mbl.is

Auđvitađ vilja ţeir ekki ríkisrekiđ heilbrigđiskerfi

Eitt af grundvallaratriđunum sem í hávegum voru höfđ ţegar Bandaríkin voru stofnuđ, var og er enn ţađ atriđi ađ borgararnir vantreysta ríkisvaldinu af sögulega góđum og gildum ástćđum

Stofnun Bandaríkjanna, stofnanalega séđ, snérist um ađ halda ríkisvaldinu í skefjum međ ţví ađ innrétta ţau ţannig ađ ríkisstjórn ţeirra virkađi helst illa og oft alls ekki, nema ţá helst á neyđarstund. Stofnendum Bandaríkjanna var alls ekki illa viđ ríkisstjórnir, en ţeir vissu af ástríđum fólksins og ríkisstjórnin er fólkiđ. Ríkisstjórnirnar varđ ţví ađ hefta af ţví vantraustiđ á ríkisvaldinu er fullkomlega réttmćtt, eins og sést um allan heim

Ţess vegna hafa Bandaríkjamenn aldrei treyst ríkisvaldinu til ađ reka heilbrigđiskerfi ţjóđarinnar. Ţađ vantraust er fullkomlega réttmćtt ţví ríkisrekin heilbrigđiskerfi verđa aldrei betri en ţćr ríkisstjórnir sem stjórna ţeim

Til dćmis er fullt af Íslendingum án heilbrigđisţjónustu á Íslandi í dag, ţó svo ađ ţeir séu búnir ađ borga fyrir hana og ţó svo ađ ţeir hafi skírteini í veskinu upp á ađ ţeir eigi rétt á heilbrigđisţjónustunni. Ţeir fá hana bara ekki afhenta vegna ţess ađ ríkisvaldinu er ekki treystandi til ađ reka heilbrigđiskerfi

Íslendingar án heilbrigđisţjónustu er stórt vandamál. Ţeir eru búnir ađ borga fyrir hana, segir ríkisvaldiđ okkur, en ţeir fá hana samt ekki afhenta

Íslendingar eru sem sagt margir án heilbrigđisţjónustu af ţví ađ ríkiđ rekur heilbrigđiskerfiđ nákvćmlega eins og stofnendur Bandaríkjanna vissu ađ sá rekstur myndi verđa

Kerfiđ í umsjá ríkisins er orđiđ biđlistaríkiđ og dauđasveitir hins opinbera - ţ.e. heilt ríki embćttismanna í ríkinu og lćknastétta á gerrćđislega háum launum - hjá ţeim sem ţeir svíkja um ţjónustuna og svíkja peningana út úr af ţví ađ ţeir starfa hjá ríkinu

Biđlistar eru ríkiđ í hnotskurn, af ţví ađ ríkiđ getur ekki rekiđ heilbrigt kerfi. Ţađ gat ríkiđ ekki í Sovétríkjunum og ţađ getur ríkiđ heldur ekki á Íslandi. Ţessu verđur ađ breyta

Og svo kölluđ "heilbrigđisyfirvöld" um allan heim hafa ţess utan fariđ gersamlega fram úr sér og lagt heilsu fólks í rúst međ til dćmis ráđleggingum um matarćđi sem ađeins er hćgt ađ líkja viđ kukl og galdrabrennur miđalda. En miđaldir ţóttust einnig hafa allt á hreinu, eins og öll ríkisvöld hafa alltaf haldiđ á öllum öldum alda

Fyrri fćrsla

Í skuggamynd Sovétríkjanna

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Sćll og blessađur Gunnar. Mig langar ađ taka ađeins upp hanskann fyrir heilbrigđisţjónustuna ţótt ég geti veriđ sammála ţessum pistli ađ mörgu leiti. Engu ađ síđur ţá er sú heilbrigđisţjónusta sem ţó er veitt af bestu sort.

Vandamáliđ er ađ vegna ţess ađ ríkiđ gín yfir ţjónustunni og fullyrđir ađ ţú eigir rétt á bestu heilbrigđisţónustu heldur fólk ađ ţađ eigi ótakmarkađan rétt; áfallahjálp viđ minnsta tilefni og allt ţađ. Ţetta eru falsloforđ sem ríkisstjórnir útdeila af mikilli rausn en án innistćđu. 

Enginn getur stađiđ undir svona loforđum. Framfarir í lćknavísindum eru dýrar og ekkert land getur stađiđ undir ţeim gífurlega kostnađi. Jafnvel ekki Bandaríkin. Fyrr eđa síđar kemur ađ skuldadögum og ţá er betra ađ rifa ađeins seglin og halda sig viđ ţađ sem mögulegt er.

Varđandi kukliđ međ matarćđiđ ţá á ríkiđ ađ leyfa borgurunum ađ bera ábyrg á sjálfum sér og ţá líka ađ bera ţann kostnađ sem af óstjórn hlýst.

Ragnhildur Kolka, 7.8.2017 kl. 09:07

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Kćrar ţakkir fyrir innlit og skrif ţín Ragnhildur.

Kveđjur 

Gunnar Rögnvaldsson, 9.8.2017 kl. 07:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "samfélags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband