Leita frttum mbl.is

Kostuleg Costco koma

N get g ekki lengur ora bundist vegna sktkasts svo margra yfir sttt slenskra verslunarmanna. eim er tstillt sem glpamnnum. En a eru eir ekki

Sji n til ga flk. Costco og annig versalnir, eins og til dmis WalMart, stunda ekki fyrst og fremst verslunarrekstur. Efst tilvistar og tilgangslista eirra er a pressa framleiendur veri. Tilvist eirra byggir v a pressa framleiendur. Og t a gengur ll tilvist eirra. Costco er ess utan heildverslun og mia vi heildverslun er vruver eirra ekkert srstakt

egar manns helsta starf er a pressa framleiendur krafti strar, gerist mislegt sem ekki endilega er neytendum hag. etta arf ekki nausynlega a fara saman. a er ekki lgml. Framleiendur geta til dmis brugist vi me v a nota drari og verri hrefni r vrur sem fara til svona samsta. Og eir gera a. Neytandinn veit ekki af essu en kaupir samt. Hr er g ekki a benda neinn srstakan v etta hafa framleiendur slandi mtt stta sig vi um visst skei. Svo er a hin brennandi spurning hvort a maur fi ekki bara endanum a sem maur borgarfyrir

Spurt er til dmis hvernig hgt s a lkka ver dekkjum um svo og svo marga tugi prsenta. Fyrir a fyrsta vera menn a bera epli saman vi epli en ekki hnetur. Er a gmm sem nota er dekkin sambtilegt? Er a hlfntt gmm fr til dmis Kna sem verur a grjti kulda? Dekk eru ferskvara. au, seld sem seld og notu sem notu, eru nt eftir fimm r. er mktin farin r eim. Og dekkin eru eina sambandi sem bifrein hefur vi veginn. au vera v a vera g. n gra dekkja er gur bll ltils viri

Dmi: slenskur dekkjasali skrifar birgi snum og segir a Costco s komi markainn me 60 prsent lgra ver dekkjum. Og hann segir; ef vi fum ekki betra innkaupsver hj r munum vi ekki geta selt nein dekk fr r. N er r vanda a ra hj birginum. Hann gerir sr grein fyrir a lkki hann ekki ver sitt til heildslu- ea smsluailans slandi er markaur hans horfinn ekki seinna en ri sar. Hann kemur v me tilbo sem segir a kri smsluaili minn lkkar ig ef vi lkkum okkar ver til n. r getur ori tluver verlkkun. En samtmis geta eir kvei a hkka ver msu ru sem fer milli eirra. tkoman getur ori meiri dekkjasala og verri jnusta ea jafnvel engin jnusta. Vi bum j svo klluu "jnustu-samflagi", ekki satt, ar sem enginn hefur lengur efni a nota jnustuna, vegna ess hversu dr hn er. Laun eru ekki smrispstur rekstri hr landi. Og skattar!

Costco er ekki me neina jnustu til a hrpa hrra yfir svo eir geta byggt strbragga og hent ar inn vrum pllum ar sem eir segjast vera heildsali. Kostnaurinn hj eim er lgri. Vilji menn versla grafhvelfingum, eir um a. Ekki skipti g mr af v. En menn munu nttrlega ekki nenna v nema a hluta til. egar i er svo runni af eim httir essi della a vera frttnm frtt um vel ekkta ffla fr nrri heildslu. Fnt a f Costco hinga, virkilega fnt, en hva me a! etta er bara Costco og eir eru arna til a gra peninga eins og allir arir, en herslur eirra eru einungis arar

g veit fyrir vst a slenska verslunarstttin er alveg gt. Hn er alls ekki verri en tlndum ar sem g bj tp rjtu r. Alls ekki verri, en hins vegar a mrgu leti betri, v hr er fkeppnin minni en vast hvar ESB. etta veit g. ar er einokunin dreifingarlinum alveg skelfileg. EES hefur bundi okkur vi etta ESB-bkn og a er slmt fyrir sland. Mjg slmt

Ergo: enginn smslumarkaur neins lands Evrpu er eins dnamskur og s slenski. a er stareynd sem ekki er hgt a horfa fram hj. Hr er bi a umturna flestu essum markai mean frostjkull ESB hefur bi til frosinn marka elta meginlandi Evrpu. mean hafa slenskir kaupmenn hr heima urft a hafa sig alla vi til a halda sr baki skepnu samkeppninnar. Ekkert er hr lengur eins og a var ri 1987. llu hefur veri umturna essum markai. Og ekki endilega til hins betra, en umturna samt

Svo vinsamlegast lti renna af ykkur. Sovt-sland er og veur bara til ESB. ar er manni gert skylt, me hattinn hendinni, a bija um rakvlablin vi barkassann, v a er ekki hgt a hafa au hillum. eim er bara stoli v ver eirra er svo Sovt-htt

Sem sagt, eins og svo oft ur. Hr heima er ekki allt verst. nta sland er ekki til. a er bara til Evrpusambandinu

g sakna gmlu slensku sjoppanna, me sjaldgfar tegundir karamella boi barborinu - og gfugrar slfrijnustu eirra

Fyrri frsla

OPEC gtis dmi um svo kllu "samkomulg"


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gunnar Rgnvaldsson

a verur frlegt a fylgjast me v hvort a Costco flr land eins og McDonalds geri egar vermiinn slenskahagkerfinu breyttist ri 2008. egar veri gagnvart eim-sjlfum breyttist pkkuu eir bara saman. Fir tru v a eir flyttu inn allt kjt og allt anna fr einummurlegumsta Evrpu dti sem eir seldu hr heima. eir pkkuu bara saman egar mti bls. a geta neytendur lka gert.

ErlentSklp-Coca-Cola Costco minnir mig dliti a fyrirbri. Frekar htti g a drekka kk (pakka saman) en a lta bja mr svoleiissklp, mia vi vatni okkar hr heima. etta virkilega a vera svona hj Costco? Sklp bostlum landi besta vatnsins?

Og Vfilfell er a htta a framleia kk dsum. Hr er komi tkifri fyrir slending til a finna upp og framleiabesta kk dsum heimi. a geri Aptek Siglujarar snum tma egar a fann upp og setti svaladrykki sna marka hr. Ekki kaupi g eina einustu ds af tlensku sklpi fr Vfilfelli. eir eru greinilega a vea uppleystir aumingjar af llum peningunum sem vi ltum f.

Kvejur til allra

Gunnar Rgnvaldsson, 12.6.2017 kl. 15:41

2 Smmynd: Jhann Kristinsson

a spretta upp sgur um a Bnus fegar og arir kaupmenn stru verzlanana hafi nota pressuaferir vi framleiendur.

Sagan segir a framleiendur hafi veri pressair niur nstum kostnaarver framleiandans og svo lagt 40% vruna umfram obinber gjld. Til a krna a, uru framleiendur a taka vruna til baka, srstaklega ef a var matvara ef hn seldist ekki.

a var sem sagt umboslur sem essar verzlanir voru, me 40% garenteraan hagna.

essir kaupmenn neita essu, en ar sem er reykur er yfirleitt eldur.

Kveja fr Houston

Jhann Kristinsson, 12.6.2017 kl. 16:29

3 Smmynd: Thedr Norkvist

Mjg gir punktar. g setti inn Facebook stu ar sem g sagist telja a Costco vru risavaxnar rlabir. Vissulega str or, en g fkk einkunn fr einum a g vri persona non grata fyrir a drka ekki Costco.

etta eru hlfger trarbrg, menn telja Costco vera einhvern frelsara sem frelsi alla jina undan okri.

Eins og , Gunnar, bendir , kemur lga veri einhvers staar fr, llegri gum, magnframleislu og -innkaupum, innflutningi fr svitasjoppum o.m.fl. tilviki Costco a strum hluta fr melimagjldum.

Costco er kaupflagsformi, eins og gamla SS, sem var enn verri freskja en nokkur af hlutaflgunum sem voru eim tma og hrundi a lokum undan eigin spillingu.

Stundum verur drt drt og drt drt. Ef kaupir drasta hlutinn sem er ntur eftir nokkra mnui, ea virkar illa og neyist san til a kaupa drari hlutinn, ertu binn a tapa meiri peningum en ef hefir keypt dra hlutinn strax.

a kann vel a vera a hgt vri a hafa lagningu lgri va, en a tmla alla verslunareigendur sem slefandi blsugur, eins og sumir gera, tekur t yfir allan jfablk.

Thedr Norkvist, 12.6.2017 kl. 17:19

4 Smmynd: Gunnar Rgnvaldsson

akka ykkur Jhann ogThedr.

Sm edrsaft er oft gott me brauinu.

Eins og veistThedr er kjrtmabili Facebook max fjrir slarhringar. annig a tti a bja ar fram n skoanir sem kosnar vera anna hvort til himins ea helvtis, n lagningar. Svo kemur ntt kjrtmabil eftir fjra daga. Svona gengur etta og lagning hins opinbera tekur vi. Furulegt a enginn skuli minnast blsugu-lagningu.

Gar kvejur

Gunnar Rgnvaldsson, 12.6.2017 kl. 23:17

5 identicon

rlabirnar eru bnar a vera hr alllengi og heita Hagar(ur Baugur) - Bnus mest berandi en margt margt fleira ar innanbors.

Margt af vi sem menn hr eru a saka Costco um eru Hagar binir a vera gera ratugi, me eim gta rangri a vi borgum allt of miki fyrir flesta neysluvru (nema mjlk; Hgum hefur ekki tekist a stra veri og afslttarkjrum hj MS).

Brfyndi a lesa um a ver TVR hefi lkka vi tilkomu Costco, TVR er nefninlega me fasta lagninu en heildsalarnir (sem n f samkeppni sumir hverjir) ra verinu.

a er v nausynlegt fyrir okkur neytendur a givald Haga yfir markainum hr minnki.

a var reyndar athyglisvert a lesa vital vi innlendan birgja egar hann bar saman samskipti vi Haga og Costco. Hvet ykkur til a lesa a Viskiptablainu.

Og Costco er ekkert a selja neitt drasl, Michelin dekk eru Michelin dekk, ferskvara er fersk o.s.frv.

Auvita veit maur a maur er a kaupa annan htt Costco, og maur httir ekkert a kaupa rum bum, og stundum er of langt Garabinn a taka bensn (ea maur hefur ekki hlftma til a ba bir), en a var kominn tmi til a yfirmenn stru verslanakejana og bensnsalanna yrftu a fara a hafa fyrir v a f viskiptavini inn biina sna til a versla (me aeins betra samspili vers og ga).

En almennir kaupmenn eru flest hi gtasta flk, hefur bara sig ekki geta hrrt vegna givalds Haga (og a einhverju leyti hinna stru verslanakejanna) yfirr markanum.

ls (IP-tala skr) 13.6.2017 kl. 08:54

6 identicon

ps. Starfsflk oluflganna er hi gtasta flk sem hefur a hlutverk a gera fyrirtkinu snu sem mest gagn. Fkeppnismarkaur bur hins vegar upp a veri verur hrra en ef alvru samkeppni rkti, og v ekkert hgt a fellast starfsflki fyrir a sinna vinnunni sinni.

a sem hefur vanta er ngu fjrsterkur aili sem er tilbinn a leggja minna eldsneyti en hinir til a komast inn markainn og gera hann fjlbreyttari og nr v a virk samkeppni rki.

ls (IP-tala skr) 13.6.2017 kl. 09:50

7 Smmynd: Gunnar Rgnvaldsson

Vona a Costco gangi vel hr landi. Anna erreyndarlklegteins njungagjrnog vi erum, eins og eyjabar eru oftast, .e. opnari en meginlandsjir.

N tekur rki um 60 prsent af bensnverinu til sn niur sinn ssoltna offeita og sbrulandi maga, svo aeins 40 prsent eru eftir til:

  • eirra sem eiga oluna (framleiendur)

  • Oluflgin sem kaupa hana af framleiendum og flytja hana

  • eir sem hreinsa oluna

  • Og svo loks eir sem selja oluna til neytenda, .e. bensnstvar

  g tel lklegt a bensnstvar fi um 3-5 prsent af bensnverinu. a er ekki miki. ngrannalndunum f bensnstvarnar3-4 prsent af verinu og eru au meiri alfararlei hafinuen sland. etta eru a vera hrein Sovtrki allt saman og ekki mun staan vera nnur ara orkugjafa framtinni. Ef allir httu a aka myndi rki fara hfui.

  a er nttrlega ekki hgt a staglast v a allir su svona vondir, nema ef vriCostco. annig er markaurinn n ekki skrfaur saman.

  Gunnar Rgnvaldsson, 13.6.2017 kl. 12:15

  8 identicon

  http://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/05/30/telur_costco_leggja_15_kr_a_litrann/

  Ef ert annars a svara mr, skil g ekki af hverju ert a stnglast a arir su vondir. Hr hefur hins vegar vanta samkeppni (me tilheyrandi afleiingum fyrir neytendur).

  Og markasrandi smslurisinn hefur (mis)nota astu sna sem mest hann m.

  ls (IP-tala skr) 13.6.2017 kl. 13:18

  9 identicon

  hugavert hva suhfundur er a verja verslunarmenn og heildsala yfir grf og daua.

  Maur arf ekki a fara langt til a sj hva verslanirnar eru a gra viskiptavininum daginn t og inn. g tek hr tv dmi af handahfi, en kannski hefur suhfundur a hreinu afhverju vikomandi vara s svona dr slandi.

  1. Hsasmijan var a selja btsg ma 2016 23.857.- sem var mjg gott ver. dag einu ri sar er essi sama vl nkvmlega sama veri. Hvar er mismunurinn? Vnatanlega hefur verslunarmaurinn stungi meiri hagnai vasann stainn fyrir a lta viskiptavininn njta ess.

  2. g urfti a kaupa varahlut blinn minn. Hj Stillingu kostar hann 17.992.- Blanaust 16.183.- og Kistufelli 15.849.-. g keypti etta erlendis fr og hinga komi me sendingarkostnai og 24% VSK 9.153.- Hva kallast svona? Grgi?

  Reyndu ekki a verja essa aila, a fer r ekki vel.

  thin (IP-tala skr) 13.6.2017 kl. 17:38

  10 Smmynd: ra Gumundsdttir

  Srkennileg lesning etta, hef ekki tma til a fara yfir allt en vissulega eru dekk ferskvara en hafa ekki veri mehndluhr sem slk. Ef maur er ekki veri er allt eins lklegt a manni veri seld nnast trunnin dekk ea allavega dekk sem eru komin sasta snning. Allavega hef g treka lent v. Kannski halda menn a auvelt s a blekka kvenflk essum efnum.
  Anna er a kaupmenn hr hafa bara upp til hpa ekkert stai sig srstaklega vel og elilegt a a fari um nna.

  a er til dmis me hreinum lkindum hva menn eru tregir til a borga til baka hafi maur mireikna sig innkaupum ea bara skipt um skoun.
  A lokum er gtt a benda hagnainn af verslun hr landi og rum lndum en a er enginn sm munur ar.

  ra Gumundsdttir, 13.6.2017 kl. 17:46

  11 Smmynd: Gunnar Rgnvaldsson

  akka ykkur, ra, thin og ls fyrir innlit og skrif.

  Kvejur

  Gunnar Rgnvaldsson, 14.6.2017 kl. 13:58

  Bta vi athugasemd

  Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

  Höfundur

  Gunnar Rögnvaldsson
  Gunnar Rögnvaldsson

  Búseta: Ísland.
  Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
  tilveraniesb hjá mac.com

  Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "samfélags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

  Bloggvinir

  Innskrning

  Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

  Hafu samband