Leita í fréttum mbl.is

OPEC ágćtis dćmi um svo kölluđ "samkomulög"

Myndskeiđ: Gamla testamentiđ blessar nýkjörinn forseta

Í fyrra lofuđu OPEC-ríkin hvort öđru ađ ţau myndi skera niđur olíuframleiđslu. Ţessi ríki hafa bundist samtökum, eins og í París, um ađ minnka eitthvađ. Gera sínum ţjóđum eitthvađ slćmt ef hinir lofa ađ gera eitthvađ jafnslćmt viđ sínar ţjóđir. Á ESB-máli er ţetta kallađ "samhćfing". En framleiđslan minnkađi ekki af ţví ađ Rússlandi sárvantar peninga, svo "taliđ er víst" ađ ţeir hafi "svindlađ" á framleiđslutölunum

Ţetta er enn eitt dćmiđ um "samkomulag" á borđ viđ ţađ sem heimurinn hoppađi upp í sjálfan sig yfir ađ Donald J. Trump neitađi ţátttöku í. Hann neitađi ţátttöku í Parísar-samsćrinu sem reynt var ađ breiđa yfir međ hugtaka-dúnsćng "samkomulaga"

Ţađ fyndna er ađ olíuverđ stjórnast hvorki af frambođi né eftirspurn, ţví orka er mannkyninu of mikilvćg til ađ verđi hennar sé leyft ađ stjórnast af ţví, nema ađ hluta til. Og ţađ fyndna er einnig ađ ristilspeglaheimur féspeza sem segir Bandaríkin búin ađ vera, stjórnast af ţví sem Bandaríkin segja og gera, eđa gera ekki. Frođan sullast ţar upp um alla spegla ef Bandaríkin segja nei

OPEC og Parísarsamkomulagiđ er ein og sama skúffan. Og Kína er stćrsti leiđtogi fátćktar og kúgunar í heiminum. Ţađ land verđur ávallt ţannig ţví ţađ krefst kúgunar til ađ hćgt sé ađ halda ţví saman. Ţađ verđur ţví ávallt einungis musteri látaláta og mun aldrei ráđa neinu nema međ kúgun

Bandaríkin voru hins vegar stofnuđ til ađ virka ekki nema ađ hluta til. Ţau voru stofnuđ til ađ ríkisstjórnin myndi ekki virka. Og ţau voru stofnuđ til ađ Sameinuđu ţjóđirnar myndu aldrei virka, ţví ef sú stofnun virkar ţá verđur Parísarsamsćriđ heimur allra til ađ láta kúga sig í

Bandaríkin voru stofnuđ til ađ atvinnulíf fólksins myndi virka en ríkisstjórn ţess helst ekki, nema ađ lágmarki til. Sterkar ríkisstjórnir eru afleiđing en ekki orsök. Ţćr eru slćm afleiđing vandamála sem aldrei verđa leyst

Fáninn

Til hamingju íslenska ţjóđ á Sjómannadaginn. Fullveldi Íslands ber hann uppi. Blessuđ sé Íslenska Ţjóđkirkjan mín, ţví vér mótmćlum enn

Fyrri fćrsla

Svona ganga breytingar fyrir sig


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Tek undir hamingjuóskir til sjómanna og blessun ţjóđkirkjunnar. Međ vísan til samkomulags (samhćfinga)nokkura fjölmennustu ţjóđa heims um ađgerđir í olíuframeiđslu og loftslagsmálum,líst manni ekki betur á ţennan gjörning en sem samsćri til arđráns. --Ég er ađ reyna ađ hugsa hvernig lífiđ gengi ţá fyrir sig.Landamćralausar gömlu landsspyldurnar(eđa er ţađ ekki í sköpun ţeirra)-Yrđu ţá engir landsleikir?  Ţađ skal aldrei gerast!

Íslendingar elska ađ leika landsleiki,bćđi liđsheildin og áhorfendur međ íslenska fánann okkar bláa međ rauđ/hvíta krossinum.

 Húhh-húhh--húhh---klapp-ţađ sést hvađ er best.      

Helga Kristjánsdóttir, 12.6.2017 kl. 01:32

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Helga og góđar kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 12.6.2017 kl. 23:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "samfélags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband