Leita í fréttum mbl.is

Nýtt viđtal viđ varnarmálaráđherra Bandaríkjanna

CBS-viđtal viđ James Mattis

Ţađ er ekki á hverjum degi sem James Mattis ráđherra varnarmála talar viđ fréttamenn um nýjar áherslur í varnarmálastefnu Bandaríkjanna. Hún breytist í eđli sínu aldrei og getur ekki breyst, ţví hún mótast af legu Bandaríkjanna sem ein heild í veraldarhafinu. En nýjar áherslur verđa ţó til. Ţćr taka miđ af ţví sem brennur á Bandaríkjunum sem táningi međ yfirgnćfandi heimsáhrif, sem áđur tilheyrđu Evrópu í 500 ár. Ţeim stútađi Evrópa sjálf á 30 árum, eđa frá 1914 til 1945. Hún gerđi sig ađ engu og verđur aldrei aftur neitt annađ en ţýđingarlítill landmassi međ 52 ríkjum á, ţví annađ er ekki hćgt. Evrópuskaginn út úr Móđir Rússlandi býđur ekki upp á neitt annađ

Fjórđi hver dalur heimsframleiđslunnar verđur til í Bandaríkjunum. Fjörutíu prósent einkaneyslunnar fer fram í Bandaríkjunum, ţví hiđ opinbera sem neytandi er svo hlutfallslega lítiđ miđađ viđ flest önnur lönd. Í Bandaríkjunum er stćrsta samhangandi landbúnađarsvćđi veraldar, svo stórt og frjósamt ađ ţađ getur brauđfćtt flestar manneskjur á plánetunni. Um ţađ streyma siglanleg fljót sem eru lengri og ódýrari flutningaleiđ en öll samanlögđ önnur siglanleg fljót jarđarinnar. Sjöundi hver gámur sem fluttur er út frá Kína fer til ađeins einnar verslunarsamstćđu í Bandaríkjunum, Walmart.

James Mattis segir ađ hugmyndin á bakviđ Ríki íslams sé banvćnn hugmyndafrćđilegur ruslahaugur sem sviđinn verđur niđur í rót og malbikađ yfir. Og Norđur Kórea er bein ógn viđ Bandaríkin, segir hann. Ţarna hafiđ ţiđ ţađ. Og Rússland er úti ađ aka í bensínlausri nafnlausri bifreiđ sem hann botnar ekkert í. Gefum hermanni Mattis orđiđ, en ţar hóf hann feril sinn áriđ 1969, eđa fyrir 48 árum, í bandaríska hernum

Eldflaug skotiđ upp frá Wonsan í Norđur Kóreu flaug ca. ţessa leiđ 28. maí 2017

Ágiskuđ stefna er mín: 450 km gul loftlína dregin

Norđur Kórea skaut annarri eldflaug upp í gćrkvöldi. Ađ sögn ţeirra sem skrifa fréttir flaug hún 450 kílómetra frá Wonsan og lenti í efnahagslögsögu Japans. Giskađ er á ađ ţetta hafi veriđ sovéskt hönnuđ flaug sem í stćrstu útgáfu nćr jafnvel til höfuđbogar Japans, eđa ţúsund kílómetra. Sem er ađeins rúmlega tvöfalt lengra en hryđjuverkandi flaugin í gćrkvöldi var látin fljúga

Fyrri fćrsla

Norđur-Kórea nú eđa aldrei?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ćtti kastljósiđ ekki ađ beinast oftar ađ

framkv.stj. SAMEINUĐUŢJÓĐANNA?

Er hann ekki bangsapabbinn í Hálsaskóginum?

Hvađ vil hann gera í ţessum málum?

Jón Ţórhallsson, 29.5.2017 kl. 10:11

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Jón. Ađalritarinn getur ef til vill notađ tímann til ađ skođa ályktanir Sţ gegn Norđur-Kóreu. Nóg er til af ţeim.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 29.5.2017 kl. 12:34

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Bandarísk flotayfirvöld hafa tilkynnt ađ USS Nimitz (CVN-68) láti úr höfn flotastöđvarinnar í Bremerton í  Washingtonfylki á vesturströnd Bandaríkjanna ţann 1. júní 2017.

1. Flugmóđurskipiđ USS Nimitz og árásarhópur ţess leggur sem sagt í hann á fimmtudaginn. Förinni er heitiđ til Vestur-Kyrrahafs, en ţar er land sem heitir Norđur-Kórea. Hópurinn verđur viku á leiđinni. Ţar mun hann sameinast flota:

2. USS Carl Vinson (CVN-70) og árásarhópi ţess sem stađsett er undan Kóreusaga. Heimahöfn CVN-70 er San Diego í Kaliforníu.

og svo

3. USS Ronald Reagan (CVN-76) og árásarhóp ţess, sem einnig er stađsett undan Kóreuskaga. Heimahöfn CVN-76 er Yokosuka í Japan.

Er ţá allt ţegar ţrennt er? Ţađ hugsa ég.

Eđa ţarf ađ panta heila opnu í fjölmiđlum til ađ auglýsa ţađ sem er ađ gerast beint fyrir framan augun á öllum sem augu hafa.

Norđur-Kórea, starir nú niđur í ofbođslegt hyldýpi sem er ađ opnast.

Gunnar Rögnvaldsson, 29.5.2017 kl. 12:53

4 identicon

Sćll Gunnar 

Ţađ er hughreystandi ađ heyra Gen Mattis tala. Hann svarar spurningum strax og beint og ţú sérđ ađ hann er leiđtogi og kraftur sem á ađ reikna međ.

Ţađ var gaman ađ heyra hann svara spurningunni um "hvađ heldur ţér vakandi á nóttunni" svar hans var - "ekkert - ég gera ţađ erfiđara fyrir annađ fólk ađ sofa".

Trump er ţegar byrjađ ţegar han talađi viđ Arab staterna nyligen og er búinn ađ einangra Íran - nú ćtla hann ađ stoppa NK. USA eru líka ađ fá NATO til ađ vakna.

Merry (IP-tala skráđ) 29.5.2017 kl. 22:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband