Leita í fréttum mbl.is

Eitt-Kína - eđa hvađ?

Donald Trump forseti Bandaríkjanna og Xi Jinping ađalritari kínverska kommúnistaflokksins og forseti alţýđulýđveldis Kína, rćddu saman í síma ađ kvöldi fimmtudags. Í fréttatilkynningu frá Hvíta húsinu segir ađ Trump hafi ađ beiđni kínverska forsetans samţykkt ađ viđurkenna hans Kína sem hiđ eina rétta Kína. En Taívan er ef til vill lýđrćđislega séđ enn hiđ eina rétta Kína. Ţađ fer eftir ţví hvernig menn líta á ţađ mál (međ "alternative facts") ađ rétt niđurstađa fengist fyrir kviđdómi. Ákefđ kínverska einrćđisherrans var ţví mikil ađ fá diplómatískt rétta stađfestingu á ađ Kínastefna Nixons stćđi enn

En hvađ um ţađ. Donald J. Trump minntist hins vegar ekkert á ţađ viđ kínverska ađalritarann ađ í fyrsta skiptiđ í sögunni eru hergagnamál og varnarmál Taívan komin á fjárlög í bandaríska ţinginu, ţ.e. á ţau fjárlög sem ákveđa fjármál bandaríska varnarmálaráđuneytisins 2017

Í Hvíta húsinu eru menn ekki sammála um stefnuna gagnvart Kína. Forsetinn Trump, ţjóđaröryggismálaráđgjafi hans Michael T. Flynn og varnarmálaráđherrann James Mattis, hafa ţrjár skođanir á málinu og hafa sennilega taliđ best ađ hafa ţađ svo, fyrst um sinn. Á međan er Eitt-Kína stefnan látin standa en Mattis látinn um ađ vinna sitt ţögla bolverk viđ ađ byggja upp gerrćđislega yfirţyrmandi hernađarmátt og bandalög í túnfćti Kína, og slíkt tekur sinn tíma. Sá máttur verđur svo látinn tala sínu ţögla máli gagnvart Kína, Norđur-Kóreu og öđrum hvorum valdapól sterks íslam, ásamt til hughreystingar áhyggjufullum bandamönnum Bandaríkjanna í Asíu, ţegar ein rétt skođun Hvíta hússins á Kína og íslam undir Donald J. Trump, kemur til framkvćmda

Látiđ er líta svo út ađ símtal Trumps viđ forsćtisráđherra Ástralíu hafi fariđ í vaskinn. En ţađ er alls ekki víst ađ svo sé, ţví ástralski forsćtisráđherrann var stuđningsmađur Trumps í kosningabaráttunni og fékk bágt fyrir ţađ heima. Ekki er ţví útilokađ ađ um heimabrúksendir símtals hafi veriđ ađ rćđa. Eitt símtal mun ekki breyta tryggu bandalagi ţessara ríkja

Donald J. Trump hefur nú ort sitt frumkvćđi og kveđskapur hans endurómar um alla veröld. Frumkvćđiđ orti hann frá 16. júní 2015 til og međ 9. nóvember 2016. Ţetta frumkvćđi er nú allt í hans höndum og engra annarra um alla veröld. Og ţađ verđur ekki kveđiđ aftur. Kosturinn viđ frumkvćđi er ađ ţađ getur bara veriđ á einum stađ í einu, af ţví ađ ţađ er bara til í einu eintaki. Handhafi ţess hefur ţví frumkvćđiđ. Allir ađrir í heiminum, já, ţeir hafa ekki frumkvćđiđ, eins og sést á uppnámi ţeirra

Fyrri fćrsla

Merkilegt hve allt ţýđir ekki neitt


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Ég veit ekkert um Kína annađ en ađ Kínverjar eru ekki ein ţjóđ frekar en Evrópumenn. 

Í  Ástralíu eru fleiri en ein ţjóđ og á Íslandi var ein ţjóđ alveg ţangađ til ađ ranalangir múslimar fóru ađ trođa sér hingađ vegna gćđa sem ranalangir kunnu ekki ađ búa sér heima hjá sér.   

Hrólfur Ţ Hraundal, 11.2.2017 kl. 13:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "samfélags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband