Leita í fréttum mbl.is

Spá mín fyrir áriđ 2017 - nćsta ár

Stjórnmálamenn í öllum löndum vita sennilega einna minnst um ţađ sem er ađ gerast í heiminum í dag og alla daga. Af hverju er ţađ ţannig? Jú ţađ er ţannig vegna ţess ađ stjórnmálamenn eru bara stjórnmálamenn (ekki neikvćtt né niđrandi) og kunna mest ađ vera bara stjórnmálamenn. Ţeir kunna ţađ sem ég kann ekki, sem er ađ láta kjósa sig. Og ţađ er einmitt ástćđan fyrir ţví ađ ţeir eru stjórnmálamenn. Ţeir vilja verđa ţađ, ţeir berjast fyrir ţví ađ verđa ţađ og ţegar ţeir eru orđnir ţađ, ţá snýst flest um ađ láta kjósa sig aftur. Ţeir hafa engan tíma né getu til neins annars, sem er ofurskiljanlegt. Sumir ţeirra hafa ţó betri međfćddan innbyggđan áttavita en ađrir. Hann og brjóstvitiđ hjálpar ţeim mikiđ. En oft eru ţeir samt algerlega úti ađ aka hvađ varđar heiminn og ţađ sem í honum er ađ gerast fyrir framan nefiđ á ţeim alla daga

Ísland

Hagvöxtur á Íslandi er nokkuđ mikill en hann er samt ekki gegnheill. Greinilegt er ađ hagkerfiđ er ađ bryđja möl sem bráđnar sem móberg í munni ţess og skilar hver hitaeining minna raunafli út í öxla ţess en fyrri hagsveiflur hafa gert. Enn er fólk dálítiđ atvinnulaust ţrátt fyrir góđćri og ţví langar ekki neitt sérstaklega til ađ vinna langskólagengiđ viđ ađ steikja hamborgara og bera kaffi ofan í erlenda ferđamenn. Sósíalistar hafa ţví enn mikinn mat á afćtuborđum sínum viđ ađ bjarga ţjóđinni frá ekta íslenskri uppsveiflu. Á međan menn halla sér um of ađ ţessum kodda sem mun leggjast saman, ţá búa ţeir sér til slćma gröf eins og öll ríki sem stóla um of á ferđamenn. Ţau festast í gröfinni og verđa láglaunalönd sem geta ekki fjármagnađ góđa framtíđ fyrir foreldra og börn. Allir sem hafa augu sjá og vita ađ ţetta er bóla sem mun bresta. Á árinu 2017 munum viđ sjá ferđamannabóluna byrja ađ missa loftiđ og mun ţađ síga úr henni fram til 2020 ţar til ađ 1/3 mun haldast eftir í henni til lengri tíma litiđ. Sem er ágćtt og passlegt fyrir Ísland

Hryđjuverkaógn á Íslandi er eins og dropar sem smám saman fylla flösku. Ţví fleiri dropar sem falla í flöskuna, ţví meiri hćtta. Ţessa aukningu í áhćttu ţarf ađ stöđva. Ţessi hćtta er sjálfskaparvíti stjórnmálamanna Íslands. Ţeir einir skapa áhćttuna. Um leiđ og fyrstu Íslendingarnir hafa veriđ myrtir á íslenskri grund, mun blóđ ţeirra sitja fast á höndum ykkar. Ţađ er ekki hćgt ađ ţvo af sér. Takiđ ykkur ţví vinsamlegast samstundis á og látiđ slíkt ekki gerast

Áriđ 2017 verđur mjög stormasamt á alţjóđamörkuđum. Verđbólgan er aftur mćtt til leiks, og svo ađ segja ókeypis fjármagn frá pumpandi seđlabönkum mun minnka til mikilla muna og vextir hćkka. En ţar sem flest er í frekar mikilli steik á flestum stöđum, nema í Bandaríkjunum, munu stóraukin ríkisafskipti og höft koma í stađ pumpandi seđlabanka

Evrópa

Evrópusambandiđ er í upplausnarferli. Ţađ vita bćđi Frakkland og Ţýskaland mjög vel. Og ţess vegna er stađan eins og hún er. Evrópusambandiđ hefur veriđ í upplausnarferli síđan 2009 og ţađ vita einnig allir. Ekkert mun verđa gert til ađ bjarga ţví og allir sem hingađ til hafa kallađ sig leiđtoga ţess, eru fyrir löngu hćttir ađ ţykjast vera ţađ. Ţađ eina sem getur bjargađ áframhaldandi virkri tilvist Evrópusambandsins, er ađ senda alla fjármuni Norđur-Evrópu sem gjöf til Suđur-Evrópu nćstu 70 árin. Ár eftir ár og áratug eftir áratug. Allir vita ađ slíkt er pólitískt sjálfsmorđ fyrir hvern sem reynir slíkt

Svo kallađir leiđtogar, en sem hćttir eru ađ vera leiđtogar, bíđa nú í ofvćni eftir ţví ađ kjósendur taki af ţeim höfuđiđ í kosningum. Ţađ er alveg sama hvernig kosningarnar fara í bćđi Ţýskalandi og Frakklandi á nćsta ári, Evrópusambandiđ mun halda áfram ađ brotna upp og liđast í sundur. Ekki verđur aftur snúiđ ţví sambandiđ er bćđi lýđfrćđilegur, landfrćđilegur og pólitískur ómöguleiki. Eina spurningin sem skiptir máli á nćsta ári er hvort ađ evrusćđiđ mun halda áfram ađ virka sem eitt myntsvćđi áriđ út, eđa ekki. Um leiđ og byrjađ er á svarinu viđ ţeirri spurningu ţá munu bankakerfi Suđur-Evrópu verđa stormuđ niđur og hćtta ađ vera til, og myntsvćđiđ mun enda daga sína međ ţví ađ verđa óvirkt, en samt lifandi, á svipuđum nótum og Skandínavíu krónan hćtti ađ virka en var samt til

Borgarastyrjöld nálgast í mörgum löndum Evrópusambandsins. Ţeir sem vinna í bönkum og hugsa sem bankar munu lítiđ skilja í ţví sem er ađ gerast. Ţađ verđur ekki fyrr en ađ kúla fer í gegnum ađ minnsta kosti einn stóran haus fjármálaelítunnar, ađ stađan rennur upp fyrir ţeim

Pólitíski Tyrklandsmúrinn sem ESB fjármagnar getur brostiđ hvenćr sem er, og ţá má ESB-stjórnmálastéttin í Evrópu eiga fótum fjör ađ launa, ţví allt er ađ verđa snarbandbrjálađ í löndum Evrópusambandsins. En sú stétt, eins og fjármálastéttin, hefur verndađ sig gegn ţví sem almenningur ţarf ađ búa viđ á götum og í íbúđahverfum sínum. Ţessi stétt fattar ekki Brexit og hún fattar ekki Trump

Í Austur-Evrópu mun Pólland halda áfram ađ rísa sem leiđtogi ţess hluta álfunnar. Restin af ESB býr á annarri plánetu og mun ađ engu leyti gagnast né ađstođa ţessi ríki ađ neinu leyti. Pólland mun leitast viđ ađ skapa ţađ samband á milli ríkja Austur-Evrópu sem Józef Pilsudski dreymdi um og kallađi Intermaríum. Bandaríkin eru öflugasti og eini náttúrlegi bandamađur Póllands og ţeirra ríkja sem geta orđiđ ađ Intermaríum. Ţađ er klemman sem ţessi ríki eru í á milli Rússlands og Ţýskalands sem skapa stjórnmálin í ţessum hluta Evrópu. Frá austri eru ţađ drunurnar frá stórskotaliđinu sem móta mun framtíđina í ţessum löndum hve mest. Á miđju nćsta ári mun rússneski herinn vera orđinn nćgilega styrktur til ađ ógna og ţrýsta međ miklu afli á Úkraínu og nágrenni

Miđ-Austurlönd

Ísrael mun farnast vel á nćsta ári, ţví ađ Miđ-Austurlönd eru ađ brotna upp og ţar međ öll sú ríkjaskipan sem ţar hefur veriđ. Ríkin eru ađ leysast upp og enginn hefur ţví sérstakan áhuga á ríkjum sem koncepti og hvađ ţá tveggja-ríkja deilu Ísraels og Palestínu. Sömu vindar blása um ríkjahugmyndir Palestínumanna og annarra arabaríkja. Allur ţessi heimshluti er kominn í enduruppsetningarfasa og ekkert vor var um ađ rćđa ađ neinu leyti, heldur einungis spurningin um hvort ađ nýtt arabískt eđa íslamískt ríkja-skipulag yrđi um ađ rćđa. Ekkert mun bóla á neinum lýđrćđisvćntingum međal ţeirra sem elda matinn í sjóđheita eldhúsinu handa ţessum heimshluta. Ţegar ţessi hluti heimsins er hve sameinađastur og einhuga, ţá er ţađ alltaf undir íslam sem hann sameinast. Nýtt kalífat er ţví undir uppsiglingu í ţessum heimshluta og ţađ verđur annađ hvort Tyrkland eđa Íran sem mun leiđa hann. Ţađ eru draumórar einir ađ hćgt sé ađ ráđa niđurlögum ISIS. Ţađ er ekki hćgt frekar en ađ hćgt er stöđva sólina. Hiđ nýja kalífat mun svo sćkja ađ Evrópu upp Balkanskagann á einn eđa annan máta ţegar frá líđur

Saudi-Arabía sem siglir hćgt en örugglega inn í ríkisgjaldţrot, ţarf 100 dala olíuverđ til ađ geta mútađ fólkinu áfram til ađ halda sig á mottunum. Engar líkur eru á ţví verđi fyrir olíu. Landiđ mun ţví sogast inn í ţá stöđu sem ríkir umhverfis ţađ; inn í kalífatsköpunina

Rússland

Vladimír Pútín hefur mistekist ađ nota náttúruauđlindir Rússlands til ađ umbylta landinu yfir í frjálst hagsćldarríki fyrir borgarana. Hann hefur áorkađ miklu en samt ekki nćgilega miklu til ađ Rússland standist vel. Rússland ţarf 90 dala olíuverđ til ađ komast í ríkisfjárlagalegt lágmarksjafnvćgi. Ţađ verđ mun ekki sýna sig ţví Bandaríkin hafa enn einu sinni umbylt sér innvortis og koma inn sem risaframleiđandi um leiđ og verđiđ hćkkar. Rússland á ţví ekki eftir nema tvö ár ólifuđ í núverandi ríkisuppsetningu. Og sú stađ gerir landiđ hćttulegra en ella og eykur spennuna í heimshlutanum. Segja má ađ hćgt en örugglega sé ađ kvikna í öllum landmassa Evrópu og Asíu; ţ.e. í gamla heiminum, nema Indlandi

Á ţessum landmassa búa nú ţrjú örvćntingarfull óđaöldrunarríki: deyjandi Ţýskaland, Rússland og Kína. Öl ţrjú ríkin eru pólitísk misfóstur í eđli sínu. Til Ţýskalands var stofnađ á fölskum forsendum 1871 og Rússlandi og Kína er ekki hćgt ađ halda saman sem ríkjum nema međ síauknum innvortis terror - og hvorug ríkin geta brauđfćtt sig sjálf vegna landafrćđi sinnar. Ţetta eru ómöguleg ríki sem framleiđa pólitískan ómöguleika sem aldrei mun linna

Kína

Kommúnistaflokkurinn mun halda áfram ađ treysta sig í sessi međ vaxandi einrćđi og úthreinsunum. Kínverski herinn, sem er lífvörđur flokksins gegn fólkinu, er undir einrćđisherranum Xi Jinping ađ efla skipulag sitt svo ađ hann verđi betur í stakk búinn til ađ vernda flokkinn ţegar skuldafjall kommúnistaflokksins byrjar ađ hrynja ofan á fólkiđ seint á nćsta ári og sem halda mun áfram ađ hrynja fram til 2020. Ţetta verđur tífalt verra en japanska hruniđ 1989 sem Vesturlönd föttuđu ekki ađ vćri ađ gerast fyrr en 1993. Viđskiptastríđ á milli Bandaríkjanna og Kína er ţađ stór og mikilvćgur hlutur fyrir Kína, en ekki Bandaríkin, ađ ţađ gćti komiđ flokknum frá völdum sé herinn ekki algerlega á valdi hans. Ţetta er ţađ eina sem flokkurinn hugsar um ţessa dagana. Skuldafjalliđ mun ţó byrja ađ hrynja, óháđ framvindu mála á milli Bandaríkjanna og Kína. Ţegar skuldafjalliđ hrynur mun ţađ í leiđinni taka tappann úr sumum útflutningsháđustu ríkjum veraldar, sem flest eru geldneyti á borđ viđ Kína og ţar međ talin eru einnig Rússland og Ţýskaland. Ţýskaland er Kína Evrópu, stórslys í bígerđ. Vinnuafl Kína er ţegar byrjađ ađ minnka vegna öldrunar og enginn mun koma í stađ ţess né endurnýja ţađ. Ţađ er óendurnýjanlegt. Landiđ mun brotna upp í ţjóđsvćđi og verđa ekkert sérstakt í heiminum, annađ en svćđi viđ svćđi

Bandaríkin

Bandaríkin munu halda sig heima og eru ţau komin í svipađa hugarfarslega stöđu og ţau voru í í ađdraganda Síđari heimsstyrjaldar; komin í frígír og best ađ láta heiminn um ađ kála sér sjálfur, nema náttúrlega á höfunum sem eru stuđarar Bandaríkjanna. Ţar munu Bandaríkin áfram ríkja. Bandaríkin munu ţví um sinn halda áfram ađ byggja sig upp ađ innan og bíđa átekta eins og síđast. Ekki skerast í leikinn fyrr en ţjóđarhagsmunir ţeirra krefjast ţess alveg bráđnauđsynlega. Og hver getur láđ ţeim ţađ, eins og er

Vesturlönd

Eina virka tilvistarlega límiđ sem eftir er á Vesturlöndum, og sem eiga hornsteinn sinn í Jerúsalem, eru Bandaríki Norđur-Ameríku, mótmćlenda ţjóđkirkjur Vesturlanda, ţjóđarkaţólskar kirkjur og rétttrúnađarkirkja Vesturlanda. Ţađ verđa ţessar stofnanir og Jerúsalem sem varđveita munu hornsteina Vesturlanda, takist ţađ yfir höfuđ vegna innri skemmdarverka

Fyrri fćrsla

Er allt Ţýskaland orđiđ ađ DDR-Austur-Ţýskalandi?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Takk Gunnar, ţú ert mađur sem hugsar vítt. Ég dáist ađ ţér og ţinni víđsýni sem ég get ekki annađ an tekiđ undir ađ mörgu leyti.

Islam-ógnin er hrikaleg sem steđjar ađ Vesturlöndum og henni verđur ekki svarađ međ appeacement. Saudi Arabia er viđbjóđur og smánarblettur á mannkyni eins og Norđur Kórea.

Hugsanlega fćr Saud-konungsćttin makleg málagjöld af nćsta harđstjóra en arabaskríl verđur aldrei stjórnađ öđruvísi en međ einrćđi og kúgun. Islam og lýđrćđi ţrífst ekki saman af augljósum ástćđum.

Halldór Jónsson, 30.12.2016 kl. 22:22

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Halldór.

Ţađ var nú bara fyrir kurteisisakir ađ Bandaríkin settu Norđur-Kóreu á listann yfir "Axis of evil" 2002. Ef NK hefđi ekki veriđ ţarna međ á listanum ţá hefđu löndin á listanum öll veriđ íslamísk ríki. Ţetta gerđu Bandaríkin til ađ fá ađstöđu í Pakistan.

Til hamingju Halldór međ ţađ ađ nýársfagnađi í ýmsum Ţýskum bćjum skuli nú vera aflýst vegna innleiđingar Sharialaga og ađ flugeldasýningar séu nú bannađar í musteri heimskunnar í Brussel og svo einnig í Frakklandi. Varla mun ţetta gleđja ţýskar sálir.

Skrítiđ fannst mér ađ CVN-69 (USS Dwight D. Eisenhower) skuli hafa veriđ siglt í gegnum Gíbraltar út úr Miđjarđarhafi ţann 22. ţessa mánađar og beint heim. Ţađ lagđi ađ í Norfolk fyrir 4 tímum síđan og sýnist mér ţá ađ öll nema eitt meiriháttar skip flotans vera komin í heimahöfn eins og er. Er ţetta kannski útaf valdaskiptunum í janúar, spyr ég fávís mađurinn? Sjaldan sem mađur sér svona.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 31.12.2016 kl. 01:44

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Rétt eins og ţú Gunnar minn álykta ég ađ CVN-69,sigli heim útaf valdaskiptunum.Ţú sérđ svo margt fyrir og hefur lengi skrifađ uppörvandi varđandi hjöđnun ESB.

Svo ţessi um BNA; ţeir muni skipta niđur í frígír og restin af heiminum getur deytt hvert annađ án ţeirra ađkomu. -- Gleđilegt nýtt ár! Og ţakka ţér fyrir alla pistlana. 

Helga Kristjánsdóttir, 31.12.2016 kl. 04:44

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Helga.

Ég óska ykkur öllum gleđilegs nýs árs og ţakka fyrir ţau liđnu.

Góđar kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 31.12.2016 kl. 12:18

5 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Mjög athyglisverđ spá fyrir nćsta ár sem mig skortir ţekkingu til ađ gagnrýna.

 Á Íslandi hefur veriđ og er ríkjandi hamfara menning og hefur veriđ svo lengi sem ég hef fylgst međ, eins og tildćmis hamfara síldarmenning, hamfara lođnumenning, Hamfara fiskeldismenning, hamfara togaramenning, hamfara lođdýramenning og svo hamfara útrásarmenning og núna hamfara túrista menning ásamt stjórnarmyndunnar hamfar rugli í bođi forseta.

Náttúru hamfarir á Íslandi valda okkur mun minna tjóni heldur en allt ţađ sem hér hefur veriđ upp taliđ.  Ekki er ég ađ lasta ţađ ađ möguleikar séu nýttir, en á öllum tímum ţarf víđsýni ađ vera til stađar sem og tryggđ viđ ţađ sem vel hefur reynst.

Fari svo sem horfir međ íslenska pólitík ţá verđa hér mestu hamfarirnar ţegar múslíma drengirnir fara ađ vaxa úr grasi og áttasig á ađ forfeđur ţeirra voru hetjur sem drápu fólk í nafni Múhameđs.

Ţakka ţér Gunnar Rögnvaldsson margt ágćt, hafđu ánćgjulega framtíđ međ ástvinum ţínum. 

Hrólfur Hraundal.     

Hrólfur Ţ Hraundal, 31.12.2016 kl. 13:55

6 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ađ venju horfir ţú yfir sviđiđ, Gunnar og dregur ţínar ályktanir. Hin síendurteknar hringrás deyjandi heimsvelda og ris nýrra er á fullri ferđ ţótt risiđ sé tćpast í okkar heimshluta. Svona endurtekur sagan sig í sífellu. Verst ađ viđ getum ekki bara kođnađ niđur friđsamlega, en ţannig ganga hlutirnir ekki fyrir sig. Viđ opnuđum hliđin fyrir blóđţyrstum tyrkjahundum og verđum víst ađ gjalda fyrir ţađ.

En er á međan er og ţér óska ég gleđilegs árs og ţakka fyrir alla góđu pistlana á ţeim liđnu.

Ragnhildur Kolka, 1.1.2017 kl. 12:02

7 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ykkur Hrólfur og Ragnhildur. Óska ykkur gleđilegs nýs árs og ţakka fyrir ţau liđnu.

Góđar kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 1.1.2017 kl. 13:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband