Leita í fréttum mbl.is

Bretland sparkađi Evrópusambandinu út - og úr landhelginni

Bretinn Anthony Eden

Mynd: Anthony (EFTA) Eden

Föstudagur, 24. júní 2016 kl. 06:07

Sultartangarsókn Evrópuhrćđslusambandsins mistókst í Bretlandi. Öll atkvćđi eru nú talin. Og vinsamlegast athugiđ, atkvćđin eru ekki teygjanleg. Ef viđ skođum niđurstöđurnar eins og ţćr eru núna kl 06:07 ţegar öll atkvćđi í öllum kjördćmum hafa veriđ talin, ţá eru ţćr svona:

England:
========
Förum út úr ESB sögđu: 53,4 prósent
Brennum áfram inni í ESB sögđu: 46,6 prósent
Kjörsókn: 73,0 prósent (28,45 miljón greiddu atkvćđi)

Norđur-Írland:
==============
Förum út úr ESB sögđu: 44,2 prósent
Brennum áfram inni í ESB sögđu: 55,8 prósent
Kjörsókn: 62,9 prósent (789 ţúsund greiddu atkvćđi)

Skotland:
=========
Förum út úr ESB sögđu: 38 prósent
Brennum áfram inni í ESB sögđu: 62 prósent
Kjörsókn: 67,2 prósent (2,679 milljón greiddu atkvćđi)

Wales:
======
Förum út úr ESB sögđu: 52,5 prósent
Brennum áfram inni í ESB sögđu: 47,5 prósent
Kjörsókn: 71,7 prósent (1,626 miljón greiddu atkvćđi)

Allt Stóra Bretland:
====================
Förum út úr ESB sögđu: 51,9 prósent
Brennum áfram inni í ESB sögđu: 48,1 prósent

 

Bless ESB

Fyrri fćrsla

Forsetaframbođs-unnendur tyggjó-sjálfstćđis kenna Kúrdum allt


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţú gleymir Gíbraltar Gunnar, ţar sem 95.8% greiddu atkvćđi gegn útgöngu. Nú spyrja menn hverjir voru ţessir 823 sem kusu međ útgöngu.

töfrastundin kom á slaginu 5 (ísl. tíma) ţegar ÚT sló yfir.

Ragnhildur Kolka, 24.6.2016 kl. 08:46

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Ragnhildur. Ha ha, já mikiđ rétt.

Ég fylgdist međ talningunni frá upphafi til enda. Flestir fjölmiđlar virtust ekki gera sér grein fyrir ţví ađ litlum sem engum tilgangi ţjónađi ađ horfa á landstölurnar fyrr en um 03 leytiđ, ţví ţá hafđi England ađeins taliđ 25 prósent atkvćđa á međan hinir hlutar ríkisins voru komnir rúmlega 60 prósent í talningunni. Ţađ sló ţví aldrei yfir  í áframhaldandi bruna Bretlands innan ESB ţegar ţetta er haft í huga.

ÚT-hliđin međal 28,5 milljón kjósenda í Englandi var alltaf mun stćrri en brunahliđin í Englandi. Ţegar Skotland og Norđur-Írland voru búin međ brunakvćđin sín á hrađspóli, ţá var fyrst hćgt ađ fara ađ líta á kosninguna út frá landstölunum. Ţetta rann seint upp fyrir ótrúlega mörgum. En ÚT-hliđin var aldrei í hćttu. Wales fylgdi Englandi hins vegar allan tímann.

Ţetta er afar sögulegt.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 24.6.2016 kl. 09:14

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

65 -70 prósent ÚT í Lincolnshire og Kingston (Grimsby og Hull). Ţađ eru einunigs örfáir gulir brunablettir á öllu Englandskortinu: BBC

Gunnar Rögnvaldsson, 24.6.2016 kl. 09:40

4 identicon

Í Grimby var fólkiđ mjög áhugasamt um ađ komast út úr ESB. Ein ađalástćđan var ađ útgerđin ţar vćri ađ leggjast niđur vegna ţess ađ íslendingar veidu allan fiskinn. Ţetta sögđu margir viđmćlendur ţar viđ ţýska sjónvarpsstöđ. Ţetta sýnir hvađ rökin fyrir útgöngunni voru stundum undarleg.

Reynir Vilhjálmsson (IP-tala skráđ) 24.6.2016 kl. 10:38

5 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Reynir.

Já ekki skal mig undra ađ stór hluti Breta viti ekki lengur hvađ um er ađ vera í landi ţeirra og sérstaklega í landhelgi ţeirra sem var undir ESB. Ţeir hafa til dćmis ekki fengist viđ gerđ viđskiptasamninga viđ önnur lönd í 40 ár. Mikiđ af fólki í Bretlandi fćr nú loksins á ný tćkifćri til ađ vinna landi sínu gagn og vinna ađ hagsmunum lands ţeirra. Ţetta mun ţýđa mikiđ fyrir Bretland. Landiđ mun skína á hćstu hćđ innan fárra ára. Beintengt viđ allan heiminn á ný verđur Bretland.

Innilega til hamingju međ daginn Bretland!

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 24.6.2016 kl. 16:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband