Leita frttum mbl.is

Er Guni Th. brunagildra?

Persnan Guni Th. er frambjandi. Hann er a bja fram sjlfan sig sem forseta forsetaembtti. Kjsendur eiga rtt a vita hva frambjandinn hefur af skounum sem mta munu jnustu hans vi ttjrina

Sjlft forsetaembtti er ntt. En ttjr jarinnar er a hins vegar ekki. a tk slensku jina 700 r a koma sr og ttjrinni undan erlendu yfirvaldi. Og egar a gerist, a vi urum frjls j, gat slenska jin reist upp forsetaembtti sem Guni skist eftir, sem krnu fullveldi og sjlfsti ttjarar og jar. Svo frjls var hn, jin ttjr sinni, a kvei gat hn etta sjlf. A reisa embtti

Guni Th. forsetaframbjandi hefur skoun fram a fra, a s boi ngu miki og htt, a liti hann, a ttjrin og jin skuli renna n undir erlent vald, me v a ganga Evrpusambandi. Hann vill leia jina burt fr sigrum og frelsi og aftur undir erlent vald. Og ttjr hennar lka. Og landhelgina lka

a er ekki gaman a skrifa etta, aeins 72 rum eftir 1944. Og a er ekki gaman a hlusta ennan mlflutning frambjandans. Hann er ekki bolegur slenskri j

Hann vill lka kollvarpa stjrnarskr slands, af v a, segir hann, hr var hrun og a "einhverju urfi a breyta". Bara s svona. "Einhverju arf a breyta", segir hann. En stjrnarskr er ekki "eitthva". Af hverju breytti Guni Th. ekki bara sjlfum sr og st me landi snu og rtti jar mean hann gat a sem frjls maur. Sem frjls maur standandi v frelsi sem forfeur okkar skffuu honum. Af hverju var a ekki hgt Guni Th. forsetaframjandi?

N er vinslt, eins og stendur, a segja a Evrpusambandi s eins og "brennandi hs". etta er srstaklega mtleg og takanleg lsing fr v flki sem barist hefur hart fyrir einmitt v a vi vrum n egar loku sem j og ttjr inni essu brennandi hsi. Hefi a flk ri, vrum vi einmitt ar: loku inni brennandi hsi

etta flk segir lka, a nna s ekki rtti tminn, "eins og sakir standa nna" - .e.a.s a nna s ekki rtti tminn til a lta brenna jina og ttjr hennar. a segir Guni Th.. Hann segir "eins og sakir standa nna"

Mn spurning er v essi: Er Guni Th. brunagildra?

Evrpusambandi hefur a minnsta kosti alltaf veri brunagildra, fr upphafi

Fyrri frsla

Fsisminn - er a Austurvllur?


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Halldr Egill Gunason

Tttnefndur Guni er a minnsta ekki mikil brunavrn, svo miki er vst.

Gar stundir, me kveju a sunnan.

Halldr Egill Gunason, 12.6.2016 kl. 03:07

2 Smmynd: Jnas mar Snorrason

Einkennilegt, samt er Guni binn a svara spurningu vitali, sem var annig, ef kosi vri um inngngu ESB, hva myndir kjsa, svar var, a hann myndi kjsa gegn inngngu ESB. Hann hefur lka sagt a, a a vri honum a mta, ef stjrnmlamenn tluu sr a koma aildarvirum gang, n akomu jar. A jin eigji a hafa fyrsta og sasta oi. annig a, hva er mli Gunnar?

Jnas mar Snorrason, 12.6.2016 kl. 06:02

3 identicon

Vntanlega er mli a Jnas, a guna er ekki trandi egar hann segir essi or, essi maur er yfirlstur ESB sinni og a vri eflaust auvelt fyrir hann a finna einhverja afskun fyrir v a ekki yrfti a kjsa um mli.

Og rulagi er erfitt a tra manni sem hikar ekki vi a ljga beinni tsendingu, eitthva sem hann geri hiklaust um daginn, eftir sagi hann a a tti ekkert a taka neitt mark v sem hann segir, hvers vegna ttum vi a taka mark ea tra honum nna?

Halldr (IP-tala skr) 12.6.2016 kl. 11:36

4 Smmynd: Valdimar Samelsson

G grein Gunnar og g er einn sem treysti ekki Guna fyrir 10 aura. Hann er of mikill smjarari og tekur gamla flki og miki a kvennjinni me loforum.

Valdimar Samelsson, 12.6.2016 kl. 11:58

5 identicon

Sll Gunnar.

Hvort mnnum virist a einhver frambjenda
teljist til brennuvarga ea slkkvilis skipti
a.m.k. jkirkjuna a best verur s litlu ea
engu mli v hn hafist ekki a einn ea fleiri
eirra sem boi voru uppfylltu tpast kvi
stjrnarskrr um a tilheyra henni til ess a
geta boi sig fram. a hefur ekkert a gera me
jafnrisregluna skv. 65. gr. stjrnarskrrinnar,
sbr. 3. gr. stjrnskipunarlaga nr. 97/1995.

Pus pfi XI samdi vi nazistana snum tma
um a allar stofnanir hennar fengju a starfa
frii en hn sjlf skyldi halda sr til hls
stjrnmlavafstri.

Eins og lesa m glggt af bkum, ef menn eiga r,
fyllti flagatal hennar vi ger samnings ekki minni spmenn em Adolf Hitler, Jsef Gbbels og Reynhard Haydrich.

Hsari. (IP-tala skr) 12.6.2016 kl. 13:40

6 Smmynd: Elle_

Me hvaa erindi vilja Guni Th og Halla eiginlega vera forseti landsins? Hvorugt er fullveldissinna og ar me hvorugt neitt erindi forsetaembtti sjlfsts lands og fullvalda jar.

Jnas, pistillinn var alveg skr. Maurinn er ekki fullveldissinnaur, a er a sem er mli og ttir a vera farinn a sj a.

Elle_, 12.6.2016 kl. 14:38

7 Smmynd: Jnas mar Snorrason

Vertu ekki svona barnaleg Elle. Ef villt fgast upp andstu vi Guna, vegna DO gerir a. En ar er n lku saman a jafna. Svona fullveldistal er mrkum heimsku, srstaklega egar Guni hlut. v meiri fullveldis og sjlfstissinni er varla til. En heilt yfir, er flk hr a rast a Guna, einungis fyrir DO, sem einn og studdur nnast setti sland hausinn, en i kjsi a horfa framhj v. Svo studdi DO Icesave og inngngu ESB, en a a liggja ggun hj ykkur. Ja hrna, a gera sig blindra en eir sem eru blindir, er eithva svo absrd.

Jnas mar Snorrason, 12.6.2016 kl. 17:02

8 Smmynd: Elle_

alvru Jnas, ert andskotanum barnalegri sjlfur. Og me eilfar fgar sjlfur. a var enginn neitt barnalegur ea me neina heimsku ea neinar fgar a ofanveru nema akkrat sjlfur.

a var svo enginn a rast neitt a Guna ennan. a vri nr frir a skoa eigin heimsku.

Elle_, 12.6.2016 kl. 17:10

9 Smmynd: Jnas mar Snorrason

lestu a sem skrifar Elle. segjir beint, a Guni s ekki fullveldissinnaur, og ekki lveldissinni v a fer saman, hva sland varar. En hva hefur fyrir r me svona fullyringar, a tti mr frlegt a vita Elle. g benti fyrstu frslu minni, a sem g s a Guni hafi sagt, upp skasti. En g spyr aftur, hva hefur fyrir r varandi Guna?

Jnas mar Snorrason, 12.6.2016 kl. 18:32

10 Smmynd: Elle_

Nei a er bi a skra a ngu oft, Jnas, en a ra vi ig er eins og a ra vi mrvegg.

Og talandi um ggun, a er nkvmlega a sem Jnas essi spart beitir sjlfur ea reynir a me a kalla menn barnalega og tala um heimsku og fgar. Hann fr ekki a agga niur okkur.

Elle_, 12.6.2016 kl. 19:17

11 Smmynd: Jnas mar Snorrason

agga niur ykkur, hver eru i Elle? ert ekki JVJ enn einu sinni enn? En ef getur ekki skili a sem skrifar, verur a eiga a vi ig!

Jnas mar Snorrason, 12.6.2016 kl. 19:55

12 Smmynd: Elle_

J alltaf sama rakaleysan og trsnningar. Mtti halda a Jnas essi VRI mrveggur.

Elle_, 12.6.2016 kl. 20:22

13 Smmynd: orsteinn Siglaugsson

tli Guni s ekki mti Neyarbrautinni lka, skmmin, og kannski me vertryggingunni, og aukinheldur fylgismaur mslima og gott ef ekki lka mlatta?

orsteinn Siglaugsson, 12.6.2016 kl. 20:35

14 identicon

virist hafa smu sguskoun og Guni, a slendingar hafi raun komi sr og ttjrinni undan erlendu valdi.

eir sem vihalda sguflsun tilheyra einfaldlega lii Ronaldo ...

1 milljn dollara ln fr Union Bank rtt ur en sland var hernumi af bretum, gjaldfelldi sjlfstiskrfu slendinga.

L. (IP-tala skr) 16.6.2016 kl. 02:37

15 Smmynd: Jhann Kristinsson

Eitt er vst a Guni Th. mundi ekki hugsa sig um tvisvar a skrifa undir tlendingalginn sem a veit tlendingum meiri rttindi en islendingar f.

Sannir slendingar kjsa ekki opin landamri og ESB sinnan Guna Th. sem ltur niur kjsendur sem hafa ekki hsklagru og telur mentaan l.

Kveja fr Houston

Jhann Kristinsson, 17.6.2016 kl. 13:14

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband